Vísir - 08.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1913, Blaðsíða 4
V t 8 I R ÍsS*' innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupi menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, Lækjargötu 2. Sóttvariiarmeðalið Desinfector geta menn ætíð fengið í rakarastofunni Hafnarstræti 16. 1 S. 1 byrjaði sínar venjulegu fimleikaæfingar mánudaginn 6. október síðast!. Enn geta nokkrir menn fengið aðgang í fjelagið (í yngri deildina). Menn snúi sjer tii Ben. G- Waage verslunarmanns, sem fyrst. Notið tækifærið, drengir! • :■ :i£tk I liosta aðevns kx. v ^vanns ^ðalstvœtv 9. Guðr.Jónsd. saumakona er flutt frá Klapparstíg 1 í Pingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) Kristín Meinholt er flutt í Þingholtsstræti 26. K. F. U. M. Kl. 8V2 Væringjaæfing. Skift í flokka — allir mœti. Ý H •• O F N Y H O F Komið með peninya yðar í NÝHÖFN því óvíða munuð þjer fá meira »■ fyrir þá en þar. Y H O F Ý H •• O F N íreið viðskifti Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafrœðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 15 au. Auglýsingum í Vísi-sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, nerna öðruvísi sje umsamið. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Útgefandi: Einar Gunnarsson, canú. phil. Prentsm. D. Östlunds. f^au fjelög sém hugsa 131 að hafa fundi í Bárunni (uppi) f vetur, eru vinsamlega beðin um að láta undir- ritaða vita helst sem fyrst Sigríður Bergsveinsdóttir. LAMPAR Emaieruð búsáhöld ódýrast í Vesturgötu 39. Jón Árnason Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustræti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Málverkasxningu heldur Magnús Á. Árnason í lðnskólanum kl. 11—4 daglega. Blómkál, Hvítkál (Spisekaal) og Grænkál fæst á Elapparst, 1B. Sími 422. V I N N A Morgunstúlka, vön húsverkum, óskast nú þegar. Lækjargötu 6 B. Sigríður Fjeldsted. Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi. Uppl. á Amtmannsstíg 4 (uppi). Stúlka og unglingsstúlka óskast í vist á Laugaveg 61 sem fyrst. Duglegan dreng vantar til sendi- ferða. Nic. Bjarnason. i Þingholtsstræti 3 uppi fæst strauað hálslín og allskonar lín. Stúlkum einnig kennt að sauma. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Sigríður Siggeirsdóttir Laugav. 13 vjelritar. Maður, vanur matreiðslu, óskar eftir matreiðslustörf- gp um á botnvörpung. Afgr. v. á. K E N N S L A Þýsku kennari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25. Orgelspil kennir undirrituð sem að undanförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. FÆÐI-ÞJÓNUSTAi 7»* gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. 'omomomomomomomomomomo^Q í Kirkjustræti 8B, niðri, fæst gott og vel tilbúið fæði. Heiga Einarsdóttir. ömomomomomomomomomomomo® Fæði fæst í Þingholtsstræti 3. Sömuieiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Gott fæði fæst í Þingholtsstræti 18 uppi. Sjerlega gott fæði fæst á Hverf- isgötu 4 D. Helga Ásgeirsd. mm Gott fæði fæst á Laugaveg 23. K fohnsen. SigurjónJönsson Ph. Bv A. M. frá háskólanum í Chicago, kennir ENSKU. Garðastræti 4. Kennari, sem hefur kennarapróf og stundað kennslu í þrjá vetur, tekur börn heim til sín á aldrinum 6—10 ára. Unglingar og eldri geta Iíka fengið kennsiu í dönsku, íslensku o. fl. Hefur bestu með- mæli! Menn gefi sig fram sem fyrst við Einar Loftsson Grjótagötu 9. Hittist heima kl. 7—9 síðd. H U S N Æ D I 2 herbergi fyrir einhieypa til leigu í Þingholtsstræti 25 (gamla spítalanum). 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa menn reglusama. Afgr. v. á. Tvö herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. 1 herbergi fyrir einhleypa er til leigu í Bjarnaborg. B. J. Herbergi með húsgögnum og hita til leigu. Afgr. v. á. ¥ /WlíS’fíif* ^óður iie'tur ÍY&CI.IUI « matur af mörg- |f um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. Ágætt fæði og húsnæði Ingólfs- stræti 4. Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Fæði fæst í Stýrimannaskólanum. Gott fæði fæst á Ránarg. 29 hjá frú Björg Einarsd. frá Undirfelli. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). Þjónusta fæst í Miðstræti 10 UPP')-_______________________ L E I G A Órgel óskast til leigu. Uppl. í »Sanitas«, Sími 364. R KAUPSKAPUR Skrifborð nýlegtfæst keypt ódýrt á Túngötu 50, talsími 238. Hengilampi, sófi, kommóður o. fl. er til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Grettisgötu 22B. Duglegur klárhestur, 7—9 vetra, verður keyptur. Afgr. v. á. Feitur aftökuhestur til sölu. Afgr. v. á. Til sölu: Buffet-skápur, matborð, rúmstæði með madressu, tómar tunnur. Uppl. Njálsg. 12. Góður rúmfatnaður til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Mjóstr. 6. Kvenkápur og regnkápur eru til sölu á Laugaveg 13 (uppi). Hengilampi stór og vandaður til sölu á Bergstaðastíg 17. Smokingfötný, rúmstæði, fjaðra- madressa, trjestólar, skápur o. fl. til sölu afar ódýrt. Laugav. 22 (stein- húsið). 3 varphænur eru til sölu á kr. 1,50 hver. Sýndará Laugaveg32A, Ljóða-smámunir Sig. Breið- fjörð til sölu fyrir hálfvirði. Afgr. v á.. Kýr til sölu. Úr mörgum að velja: nýbornum ogóbornum.snemm- bærum og síðbærum. Uppl. á Lauga- veg 20 A (uppi). iTAPAÐ-FUNDI® Kvenúr tapað milli Smiðju- stígs og Sláturshúss Suðurlands. Finnandi skili í prentsmiðju Öst- lunds gegn fundarlaunum. Sá, sem fjekk Ieikfimistöskú núna að láni, skili henni undireins. Ben. G. Waage. Svipa fundin. Vitja máá Baróns- stíg 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.