Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1913, Blaðsíða 2
V i 3 i R Hsö ágæta Gufuhretnsaða FIÐUR . _r_ verð 0,65, 0,75, 100 - affur komið til TH. Tho Ingólfshvoli. ■jsgæsS-sgj-*?£S» Bækur innletidar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, JP lækjargötu 2. Björn V Arnason gullsmiður Ingólfssírœti 6, — : — grefur, letur og myndir á málma. — : — var er best að kaupa kol í bænum? Því getur efnafræðingur best svarað. Óviihallast- ur og ódýrastur efnafræðingur til þeirra hluta er ofninn yðar og eldavjelin og þeirra svar mun verða: Kaupið aldrei Ijett, smá, skotsk kol ?em liggja úti cg rigna, heldur kaupið ætíð sterk. sigtuð, ensk kol sem geymd eru í húsi. Þau selur h|f íJxmfcut- o$ yotavetslvmti * * * * * * * * * * * Skrautgripir úr gulli og silfri fást hvergi betur gjörðir en hjá BIRNI ÁRNASYNI í INGÓLFSSTRÆTI ö, — — — — (rjett hjá Bankastræti). — — — — UPPB OÐ á ýmsum húsmunum, þar á meðal nokkrum gömlum, góðum hlutum, t>ótium, etdtkúsátxötdum, Vuwwum, tio^ottum og ýmsu fleiru, verður haldið í Bárubúð næsfkomandi laugardag, 11. okt. kl. 4 síðdegis. Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafræðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 10 au. Útgefandi: Einar Gunnarsson, canú. phil. Prentsm. D. Östlunds. Málverkasýningu heldur Magnús Á. Árnason í lðnskólanum kl. 11—4 daglega. Borðið aðeins Suchards súkkulaöi. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaöar. Hús til SÖlu, Tækifæriskaup. Mjög snoturt og vandað, nýtt steypuhús, er nú þegar til söiu, lítil útborgun og með góðum kjörum, áhvílandi að eins veðdeild. Afgreiðslan vísar á seljanda. 3útusm\8vt\ Ef þjer viljið láta járninu hitna alvarlega um hjarta- ræturnar, þá kaupið smíðakol frá Hf. Timbur- og Kola- verslunin Reykjavík. LAMPAR Emaleruð búsáhöid ódýrast í Vesturgötu 39. Jón Árnason ggj FLUTTIR jgg) SaBmundur Bjarnhjeðinsson Iæknir er fluttur á Laugaveg 11. Sími 162. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (Hús M, Benjamínssonar úrsmiðs.) ViðUlstími kl. 2—31/,. Sími 179. Guðmundur Guðmundsson skáld er fluttur á Bergstaðastræti 52. Guðr.Jónsd. straukona er'iflutt frá Klapparstíg 1 í Þingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) K E N N S L A (3eir sem vilja komast í flokk með öðrum í þýsku, ensku eða dönsku, láti mig vita helst fyrir 15. þ. m. Halldór Jónasson. Vonarstræfi 12. (Oengið upp 2 stiga). Sfml 278. Þýsku kennir Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Ensku og dönsku kennir Inga Lára Lárusdðttir Miðstræti 5. » Elns og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25. Að knipla og ýmsar fleiri kven- legar hannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Orgelspil kennir undirrituð sem að undanförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. Sigurjóndonsson Ph. Bv A. M. frá háskólanum í Chicago, kennir ENSKU. Garðastræti 4. Ensku kennir Sigurður Árnason Hverfisgötu 45. Lágt kennslugjald. Heima eftir kl. 6. síðd. Eins og að undanförnu geta nokkrar stúlkur fengið tilsögn í að taka mál og sm'ða kjóla hjá Sigríði Ólafsdóttur lngólfsstræti 7. m TJndirrituð tekur stúlkur í hannyrðtíma. Steinunn Jósefsdóttir Laugveg 42 (niðri). gFÆÐ I - ÞJ Ó N U STA gg ♦ Miðdegisverður 4 fæst keyptur á Laugaveg 30 A. ▲ Einnig allar máltíðir ef a þess er óskað. Gott fæðl fæst í Þingholtsstræti 18 uppi. Sjerlega gott fæði fæst á Hverf- isgötu 4 D. Helga Ásgeirsd. Gott fæði fæst á Laugaveg 23. K Johnsen. Matur., Góður heitur matur af mörg- um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. Miðdegisverður fæst í Thor- valdsensstræti 2. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. Guðtiý Ottesen. Ágætt fæði og húsnæði Ingólfs- stræti 4. Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). Þjónusta fæst í Miðstræti 10 uppi). Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadðttir, Laugaveg 44. (uppi). gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Fæði geta 4 reglusamir piltar fengið í bænum. Afgr. v. á. Ágætt fæöi fæst á Klapparstíg 13. Fæði fæst í Þingholtsstr. Sömu- leiðis efribekkja menntaskólabækur. Gott fæði fæst á Ránargötu 29, hjá frú Björg Einarsd. frá Undir- felli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.