Vísir - 03.11.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1913, Blaðsíða 4
& i K m~ ■Mmm Karlm.- og Drengja-. Treflar — Vetilsngar, Vetrarhúfur, nrest úi val hjá , & Co. - ■....,:/.v;ckk^j taka þig af líti í skóginum! Það er ekki rnjer að þakka að þú lifir núna!« Maddama Siade veinaði, benti hunnm að þegja. En hann hjelt hiægjandi áfram: , Þú hefur unnið leikinn, Claude Karlm.- og Drengja- fer besi, endisi lengst, kostar minnst frá í 9 & Co- mmsgs;:::::: mt Bellmaire, og jeg hef tapað! Jæja, fullnægðu refsidóminum. Mjer er sama! Gerðu að sekum glæpamanni og tukthúsiim son þeirrar konu, er faöir þinn eyðiiagði altt iífið fyrir! Fetaðu í fótspor hans! Vertu ekki nein gunga! Hefndu þín nú!« Höfuðföt allskonar best hjá Th.Th.Aco. | Tfi 1f&!MSfapiF3f3taÍs sVægð! vægð!« hrópaði maddama Slade. »HIustið ekki á það sem hann segir, herra! Hafið meðaumkv- un með honum! Hann er þó bróðir yðarit »Vægð! Bið þú sjálfri þjer vægðar, en ekki mjerU hreytti Arnold Ferrers er ódýrasfur hiá Th.Th.ACo. út úr sjer. Jeg hvorki bið vægðar nje þarf á henni að halda. Hvenær var miskunn eða meðaumkvurr til í þessari bannsettu ætt? Kallaðu á þjónana! Segðu þeim hver jeg sje og hvílíkur jeg er! Stærðu þig af sigri þínum, Claude Bellmaire, og % Slaufur, Slifsi, Manchetfskyrtur nýkomið til Th. Th. a Co. hefndu þín eins og hann faðir þinn tnyndi gert hafa.« Godifrey sneri sjer undan, or' studdi hönd undir kinn. Hann vai' svo gersamlega forviða, að hann mátti hvorki hrærast nje orði upp koma. »Gerðu þöjð sem þjer sýnist!* hjelt sama hörku- og háðs-röddin áfram. »Þú getur ekki svift nrig endurtninningunni uin þessa síðustu mánuði. Þu heíur aðeins borið bærra h!uí viö aðsíoð biindrar til- ÍJfjunar. Ef þú hefðir beðið niorguns, þá hefði jeg kvænst þeirri stúlku, er þú hafðir ætlað þjer og þú hefðir þá ekki lengur liaít liendur í hári mínu. Jeg hef hingað til borið hærra iilut og dregið þig á ásna- e^runum, Claude bróöir, og það er mjer nóg! Nú er jeg albúinn. Gerðu hvað sem þjer sýnist, en hvað. sem þú gerir við mig, þá vona jeg að þú gleyinir mjer ekki svo auðveld'iega fyrstu mánuömaU Nú varð þögn á um stuntí og heyrðist ekkert nema grátstunur og ekki matídömu Siade, þessarar vesa- lings ógæfusömu m öur. Loks leit Godfrey upp' og mælti með afthniklum erfiðismunum, því hon.um var rnikið niðri fyrir, og horfði á Arnold Ferrers: »Farðu! Jeg — jeg get ekki talað við þig núua! Þú talar um hefnd. JÖg kref engrar hefndar. Jeg fyrirgef þjer allt sem þú hefur aðhafst, vegna ranginda þeirra er faðir minn sýr.di þjer. Farðu í friði. Arnold! Þú hefur ekkert aö ótlast frá minni hálfu!« Frh. 1 Bcsiu fatakaup á 1 | Laugaveg I. i Jörs Hallgrímsson & S3 mmmmmmmmmmmmm Þriðjudagínn 4] nóv. kl. 12 á hádegi verður seld. á uppboði jóíbær ung kýr mjög góð, hjá herra kaupmanni y y Amunda Arnasyni. gmr eldus! Válryggið í „Qenerai“. Umboðsmaður Sig'. Thororddsen. Fríkirkjuveg 3. — Heima 3 -5. Sími 227. 1 0 @ I itraicT ínwwnrwntwj; Þjónusíu geta 1 —2 menn fengið á Vesturgötu 16 (u|tpi). msmwmsm:® Magdeborgar-Brunabótaljelag. || % Aðalumboðsmcnn á lslandi: tí O. Johnson & Kaaber. mnszm&Á Yinnustofa óskast tii leigu nú þegar nálægt miðbænuin eð.i á Laugavegi. Afgr. v. á. m L Æ K N A 1 Guðm.Biörnsson Bfó-kaffihúsið mælir með sínum á la carte . rjettum allan daginn og mið ! . degismat. y ÍHúsnæði og fæði fæst handa nokkrum mönnum. ^H® (Q K E M N S L . Sigurjón Jónsson kennir insku og Commercial ccrrespondance. Garðastræti 4. ^Kennsla í þýskuj ’J ensku og dönsku m. fi. ^jí Ti íæst hjá cand. Halldóri Jónas- É j, syni, Vonarstræti 12, II. lofti. |3 Hittist best kl. 8—9 síðd. Sími 278. iQ-.-Q'P— QO- TAFAD FUNDIflfö landiæknir. h Amtmannsstíg 1. ® Viötalstími: kl 10- & | Amerísk saga. 112 bls. á stærð. 40 au. Fæst í prentsm.Östlunds. Rottur Mýs Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Köbenhavn K. F. LL M. KL 63/4 Væringjaæfing í leik- fimishúsi menntaskólans. (Allir haíi með sjer leikfimisskó). Kl. 8l/2 Lúðraæfing (heima). I fkkjstur fást venjulega tilbúnar á. Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almeuniugs. — aaw™ Sími 93. — Heigi Helgason. Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgB- | ir fyrirliggjandi — ennfr. lík- 1$ klæði (einnig úr silki) og lík- ff kistuskraut. p Eyvindur Árnason. U IOuðmundur Hannesson prófessor. iSí Hverfisgötu 2A. Sími 121. If Venjulega heima eftir kl. 5. Massage Iœknir Quðm. Pjetursscrj. Heima ki. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niöri). Sími 394. Sími 18 11 og 7—8, H V S N Æ I }fm iáj Ounnlaugur Glaesson læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. i ;ssœaae8a©Es»M«MM»Bi@gí®a©Esiía® •1 M. Magnús læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 6%—8. Sími 410. Kirkjustræti 12. |K@F’H<©>B<e»<®>’S<©)»-H<©MB *ÓI- Gunnarsson | læknii- Lækjargötu 12A (uppi). ? Liða- og bein-sjúkdómar ¥ ® (Orthopædisk Kirurgi) § 53 Massage Mekanotherapi. Q A Heima 10—12. Sími 434. $ V i M N A Læri fundið á götum bæarins. Afgr. v. á. Regnkápa hefur verið skilin efíir í rakaraslofunni á Hótei ísland. Yfirfrakki fundinn. Vitja má á Skólavörðustíg 29. 1 herbergi er íil leigu fyrirein- hleypan kvenmann. Afgr. v. á. Herbergi getur einhleypur kven- maður fengið með annari. Uppl. í Þingholtsstræti 11. Duglegur maður óskast á gott heimili um lengri eða skemmri tíma. Gott kaup í boði. Uppl. hjá Þor- leifi Jónssyni, Kaupaugi. Stúlka, sem gengur út til að sauma, sömuleiðis gerir við föt, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Afgr. v. á. Stúlka vönduð og dugleg óskast í vetrarvist á barnlaust og fámennt sveitaheimili í nánd við Reykjavík. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist í gott hús í Vestmanneyum. 70 kr. kaup í boðí. Afgr. v. á. | KAUFSKAPUR Stofudyratjöld ( »portierer«) p Barnarúmsdýna (madressa) p Ú fæst afar ódýrt í Bergstaðastr. m p 52, niðri. j| »iÁ Mv. PorvaSdur Pálsson læknir sjerfræðingur í meltingarsjúkdómum Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Til sölu mcð tækifær isverði nýr buffet og barnavagn. Afgr. v. á. Barnaskólabækur brúkaðar til sölu. Til .sýnis a afgr. Vísís. Dýralækningabók er til sölu Afgr. v. á. Sófi mjög vandaður, nýr til sölu, Afgr. v. á Kvenkápa fæst með góðu verði. Afgr. v. á. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.