Vísir - 06.11.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1913, Blaðsíða 4
V í S t R Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »-— Yðar Hátign!« las Hugi. »Jeg bið vðar konmiglepu náð- j unnr og miskunar til handa þeim Huga frá Krossi og Ríkarði boga- bendi fyrir víg' þessi; vænti jeg þess, er þjer hafið iesið brjef þetta allt, að það mál muni auðsótt—« »Ekki er nú sýnt að svo verði!« mæiti konungur. »■—- Yðar Hát'gn! Játmundur Akkúr, sem hefur lent hjer í Suðurfyiki, greifi af Noyónu í Normanndíi og herra af Kattrínu á Ítalíu, « j »Jeg þekki manninn,« mælti kon- ungur við drottningu sína, ,»og þú^ líka. Fríður riddari og gerfilegur og hinn kurtéisasti, en einn þeirra ; er jeg hef aldrei borið traust til.« »— er líka ástfanginn af Rögnu frá Kleifum og vill kvænast henni að vilja föður fiennar. En hún hatar hann, og samkvæmt Dún- víkur tilskipuninni, þar sem hún á heima, má hún neita nauðung. argjatorði. »Ve! er það að ekki eru til margar slíkar tilskipanir!« mælti konungur. »Það er gamla sagan, — bestu menn bíða bana fyrir sakir kvenna, og er það elcki ófyrirsynju að Ragna þessi er kennd við rauða litinn!* »— Lávarður minn og herra! Jeg bið yður að lesa brjef það er hjer er innan í. Hugi frá Krossi mun tjá yður með hverjum at burðum það komst í mínar hendur, því ekki nenni jeg að rita þá sögu alla. Ef Yðar Hátign er mjer samdóma um mikilvægi máls þess, er þar um ræðir, bið jeg yður að gera orm þennan höfði styttri meðan hann er í garði yðar, svo hann lifi ekki til þess að bíta í hæl yðar, er þjer eruð úr Iandi farinn. Ef þjer gefið þeim, er brjef þetta ber yður, konunglega skipun um að setja hann í varð- hald og skorið á aðra góða og trúa íbúa Dúnvíkur borgar að aðstoða hann í því, efast jeg ekki um að það takist að koma honum fyrir kattarnef. Meö því yrði miklu og sviksamlegu samsæri á knje komið og snúið yður til frægðar og óhappa mikilla öllum óvinum yðar í Frakklandi, sem hyggja á að taka veldissprota Englands morðingjahöndum. Yðar Hátignar auðmjúkur þjónn og þegn Andrjes Arnaldar.« Frh. ^fxí úUötxdum. Dinizulu dáinn. Þar er hann fallinn að velli, harð- svíraði gamli Zulu-manna foringinn sem lengst hefur verið Englend- ingum erfiður. Dinizulu dó laug- ardaginn 25. f. m á búgarði sínuin við Middelburg í Transvaal. Dinizulu var sonur Cetewayo konungs, Zuluaforingans mikla, er dó 1884. Hann gerði Bretum jafn- an allt til bölvunar sem hann mátti. Árið 1888 var hann dæmdur sekur 1 um landráð við r>reta, rekin í út- legö og fluttur út á St. Heiena, þar sem Napoleon mikii dó. Hann fjekk þó náðun níu árum siðar og varð foringi og höfðihgi Usutu-manna. Ekki leið þn á b'mgu áður en svikræðisgrunur fjell á hann af nýu og 1909 var mál höfðað gegn honum og Ifarm dæmdur í 4 ára fangelsi og I 800 kr. sekf. Árið 1910, er sambandsþing Suður-Af. ríku kom saman fyrsta s:nn, var samþykkt á því að náða Dinizulu og var honum gefin jörð í Zulu- landi, þar sem hann gæti bfað með konum sínum, •— hann var kven- hollur, karlinn —, og þjónum, og veittur 9 000 kr. styrlcur á ári. Hann var ekki smafríður, feitur mjög, allra manna kátastúr þótt gamall væri orðinn, og er hann dó var hann 254 pd. að þyngd. Skotið á biskupinn um hámessu. Meðan March, kaþólski biskupinn í Harbour Grace í Newfoundlandi var að messa hámessu í kirkjunni 19. f. m., gekk maðurnokkur,Jam- es Hore að nafni, inn í kirkjuna og skaut á biskup íyr:r altari tveim skotúm. Særði annað skotíð biskup á höfði, en hitt hæföi hann ekki. Söfnuðurinn komst í uppnám sem nærri má geta, — tókst loks að handsama tilræðismanuinn og var hann fluttur í fangelsi, en er ekki talinn með öHum mjalla. Tvísýnt cr talið um líf biskups. B' ” - '&yisiÉi Húsaieigusamninga' eyðubiöð á 5 au. selurD.Östlund. Þinglýsingar. 2. okt. 1. Elías Stefánsson selur 21. júlí þ. á. Þorgeiri Þorgeirssyni x]2 húseignina nr. 4. við Kárastíg. 2. Bæarstjórnin selur á erfðafestu 24. júní þ. á. fjelaginu »Dags- brún« 1.56 hktr. land fyrir sunnan tjörnina. 9. okt. 1. Lárus Benediktsson selur 7. ágúst þ. á. Hjálmtý Sigurðs. syni V2 húsið nr. 33 A við Njálsgötu. 2. Hjálmtýr Sigurðsson selur 24. sept. þ. á. Gesti B. Laxdal sömu eign. 3. Jónas Jónasson selur 2. maí þ. á. Ámunda Einarssyni lóð við Framnesveg. 4. Lárus Benediktsson selur 7. ágúst þ. á. Hjálmtý Sigurðs- syni húsið nr. 42 við Berg. staðastræti. 5. Sveinn Jónsson selur 15. júlí þ. á. Birni Gíslasyni húsið nr. 4 B við Hverfisgötu. 6. Björn Gíslason selur 26. s. m. Hjálmtý Gíslasyni sömu eign. 7. Júlíus Sigurðsson selur 4. okt. Jóni Þorvarðssyni l/2 húsið nr. 2 við Frakkastíg. 16. okt. lv Þorl. Guðmundsson selur 22. okt. 1912 Sigurði Jónssyni o. fl. húseignina nr. 38 við Fram- nesveg. 2. Jón Jóhannsson selur 25. sept. E’ýlenduvörudeild Yerslunarinnar Edinborg vill leiða athygli almennings að því, að nú sem stendur gefur hún eftirfylgjandi afslátt á þessum vörum: Handsápu 'S50/„- Pícklss 20 °/0. Syliufau 20% Sósum 20 %. Beauvals-nsðursuðu 10 %. Vindlum 1O°/0. Pípum 15 7„. Óáfeng vín IO 70 og 20 70. Ávextir og Grænmeti 25 7„. 9 Yms niðursuða o» þ. á. Sigurði og Sæmundi : Þórðarsonum húsið nr. 37 við ■ Grettisgötu. 23. okt. 1. Samúel Jónsson selur 13. ágúst þ. á. Sigurði Jóhannessyni 0.512 hktr. lóð við Skólavörðu. stíg. 2. Þorl, Guðmundsson selur 18. júlí þ. á. Gesti Einarssyni o, fl. eignina »Andersenshúst. 3. Gestur B. I axdal selur 21.okt. Gísla Þorbjarnarsyni Vj húsið nr. 33 við Njálsgötu. 4. Ágúst Flygenring selur s. d. | L’Azote Organique J. P. Brill- ouin & Co.mótorbátinn »Hexa«. 5. Sólmundur Kristjánsson selur 15. maí þ. á. Hjálmtý Sigurðs- syni 430 fer.ál. lóð við Bjarg- arstíg. 30. okt. 1. Björn Markússon selur 20. okt. þ. á. Guðjóni Guðmundssyni húsið nr. 18 við Barónstíg. 2. Sig. Björnsson o. fl. selja Sig- ríði Einarsdóttur 22. s. m. 1000 ferálnalóð úr Norður- mýrarbletti no. 2. 3. Th. Thorsteinsson selur J. A. j Godtfred í Færeyum 23. s. m. skipið »Guðrúnu Soffíu«. 4. Thor Jensen selur 25. þ. m. ÞorbjörguGunnlaugsdótturhús1 ið nr. 3 A við Tjarnargötu. 5. Jónatan Jónsson selur 5. s. m. Siggeiri Helgasyni húsið nr. 34 við Njálsgötu. 6. Þorbjörg Gunnlgausdóttir selur 25. s. m. hlutafj. »Kveldúlfi« eignina »Móakot«. Kafli ódýrast og best í versl. Ásgríms Eyþórssonar Austurstræti 18 !TAPAÐ-FUNDIÐ(0 Silfurbrjóstnál töpuð. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Oskilahestur hvítur með hvíta liófa er á Esjubergi mark sýlt v. biti fr. KAUPSKAPUR $ Kortimóða er til söíu með tæki- færisverði. Uppl. í Þingholtsstræti 8 B uppi. Konsólspegill, strauoolti, olíu- vjel og eldavjel er íil sölu á Grett- isgötu 18. Afsláttarhesíur, sumarstaðinn, fæst til kaups í Kálfakoti í Mos- fellssveit. Söðull er til solu á Brekkustíg 5. rn stofudyratjöld (»portierer«) ® g Barnarúmsdýna (madressa) Í ^ fæst afar ódýrt í Bergstaðastr. g I 52, niðri. m Barnaskólabækur brúkaðar til sölu. Til sýnis á afgr. Vísís. Sófi mjög vandaður, nýr til sölu. Afgr. v. á. Blómlauka ódýra selur Ragn- heiður jensdóttir Laufásveg 13. V I fJ N A íá Ðesíu fatakaup á Laugaveg I. Jón Hallgrímsson Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil Östlundsprentsmiðja. Vetrar stúlka óskast nú þegar. Vesturgötu 37. S. P. Jónsson skip- stjóri á s/s Ingólfi. Góð stúlka óskast á gott barn- laust* heimili í Vestmannéyjupi. Aðeins inniverk. Hátt kaup. uppl. á Njálsgötu 43 A. Vetrarstúlka óskast á gott heim- ili í Vestmanneyjum. Hátt kaup. Uppl. á Grettisgötu 8. Stúika óskast í vetrarvist. Uppl. á Bræðraborgarstíg 3. Stúlka óskast í vist nú þegar. Vesturgötu 37. Stúlka óskast í vist á Hverfisgötu 4 D uppi. Stúlka óskar eftir saumum í hús' um, fyrri part dags. Afgr. v. á. Stúlka, þrifin, óskast í vetrarvist Uj|pi. Bergstaðastíg 3. 1 H Ú S N Æ D I Stór stofa með góðum hús- gögnum er til leigu á Spítalastíg 9 uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.