Vísir - 13.12.1913, Blaðsíða 4
VISIR
I erum við kaffivinir i
Allir íslendingar drekka kaffi
nema Sigurjón, og þó sumir
viiji hafa það ónýtt en aðrir
sterkt, þá vilja allir hafa það
bragðgott. En að fá þetta góða
bragð af kaffinu, það hefir ekki
öllum tekist. Enda er það
skiljanlegt, þar sem margir
brenna kaffið við misjöfn tæki,
verður það þá oft ýmist of-
brent, grannbrent eða misbrent,
og svo er óbrenda katfið í
búðunum ekki altaf hið bezta.
En fyrir tæpum 20 árum byrj-
aði verzlunin Liverpool að ráða
bót á þessu, með því að selja
kaffið brent og malað. Þetta
þótti mörgum stór þægindi, að
losna við þá leiðinlegu fyrir-
höfn, að brenna kaffið. En
aðrir álitu kaffið miklu dýrara
brent, — athuguðu það ekki, að
við brensluna ljettist kaffið um
20°/o. Nú fór verzlunin að gera
ýmsar tilraunir með að blanda
saman margar kaffitegundir, til
að fá hið ljúffenga bragð, og
tókst það svo vel, að blanda
saman Java, Santos og Rio-
kaffi, að allir dáðust að sem
brögðuðu. Síðan hefir kaffi-
verzlunin í Liverpool aukist
svo ár frá ári, að nú eru seld
þar fleiri þúsund pund um árið,
en seld voru hundruð fyrsta
árið. Enda hefir verzlunin nú
kaffibrennara, sem segir sjálfur
tií, þegar kaffið er brent, svo
aldrei misbrennist. Tekur hann
40 pd. og þarf þó oft að, brenna
5 sinnum á laugardögum, en
annars er algengt, að brenna
kaffi-sekkinn á dag. Haldi nú
kaffisalan áfram sama vexti,
sem allar likur eru til, þá verð-
ur þess ekki Iangt að biða, að
öll kaffi-verzlun i borginni
gangi í gegnum Liverpool.
Og þar sem Liverpools-kaffið
er ekki dýrara en annað kaffi,
nema síður sje, en stendur öllu
öðru kaffi framar að gæðum,
þá er stór undur, að nokkurt
gramm af kaffi skuli vera keypt
annarsstaðar.
Heyrt hefi jeg kaupmann
mæla með kaffi sínu á þessa
leið:
»Mitt kaffi er ágætt, það geng-
ur næst LiverpooIs-kaffmu«.
Kaupið ekki neiít sem geng-
ur næst Liverpools-kaffinu!
Kaupið Liverpools-kaffið sjálft.
Góð húsmóðir ætti að fyrir-
verða sig fyrir, að hjóða annað
kaffi en úr Liverpool, að minsta
kosti um jólin.
I*eir sem einu sinni
hafa keypt
48 aimi
Margarínið
hjá
Jóni frá Yaðnesi,
kaupa ekki annað margaríni.
J. P. T.Brydes verslun.
TJtsala í járnvörudeildinni,
mjög- mikið niðursett, t. d.
á plettvörum meö 4O°|0
á leikföngum með
50°o.
Höíuð- og audlitsböð
hvergi betri nje ódýrari en hjá mjer.
Stello-cream, þetta marg eftirspurða, sem mýkir og styrkir
húðina, og allir ættu þvi að nota, fæst að eins hjá mjer.
Kpistín Meinholt, Þingholtsstræti 26.
Póstkort,
áreiðanlega þau langfallegustu og ódýrustu í bænum. Fleiri
tugir þúsundir koma eftir 2—3 daga, 3, 5 og 10 aura kort, bíðið
með að kaupa þau þangað til
Virðingarfyllst.
Jón Zoeg-a.
Uppboð
verður haldið í
J. P. T, |3fyde5ver$luri
(í Álnavörudeildinni)
fimtudaginn 18. þ. m.,
kl. 4 eftir hádegi,
og verður þar seld
álnavara o. fl.
Jólabasarinn
hjá Jóni Zoéga
er nú opnaður, og er þar margt mjög
fallegt og óHýrt
fyrir konur og karla, unglinga og börn. Núna um
helgina kemur margt nýtt á basarinn.
Lítið í g/ugganai
!
%
KAUPSKAPUR
Borð, 4 stólar. vax-
dúkur, 4V2 x 3 al. er til
sölu.
Afgr. v. á.
Diplomat-frakki nýr með gjaf-
verði á afgr, »Vísis«
Saumavjel til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Smiðjustig 4'
Vetrarsjal til sölu með tæki-
færisverði. Afgr. v. á.
Pottar og katlar, hentugir á
gasvjelar, fást ódýrir hjá Guðm.
Breiðfjörð, Laufásvegi 4.
Dönsk-íslensk orðabók til sölu.
Afgr. v. á.
Sjálfblekungur, sem kostaði 15
kr., fæst fyrir 8 kr. Til sýnis í
bókaverslun Arinbjarnar Svein-
bjarnarsonar.
Erfiðisstígvjel, boxcalvstígvjel,
drengjastígvjel, ballance- og borð-
Iampar, góðar sögubækur, drengja-
fatnaðir og frakki, kringlótt og fer-
hyrnt borð, kíkir, rúllugardínur fyrir
stóra og litla glugga, barnarúm o.
m. fl. með gjafverði á Laugav. 22
(steinh.).
V I N N A
p Piltur um tvítugt óskar í \
|| næsta mánuði atvinnu við |
H skriftir, afhendingarstörf e. þ.;
^ u. 1. Ágæt meðmæli. !
Uppl. á afgr. Vísis.
Hálslín fæst strauað á Skóla-
vörðustíg 29.
Undirrituð tekur að sjer að
straua hálslín, sömuleiðis kjóla og
undirföt, og veitir tilsögn í straun-
ingu. Grettisgötu 56 B. Jarþrúður
Bjarnadóttir.
ITAPAÐ-FUNDIÐI
Blár kettlingur hefur tapast.
Skilist á Kárastíg 4.
5 kr. seðill hefur tapast frá
búð Sturlu |ónssonar til Duus.
Skilvís finnandi skili á Njálsgötu
19.
Kvenn-skotthúfa töpuð. Skilist
á Klappastíg 4.
Kvennbudda fundin með pen-
ingum í. Vitja má á afgr. »Vísis«.
Dökkmórauður vettlingur tap-
aðist í gær. Skilist á afgr »Vísis».
Budda töpuð á Spítalastíg þ.
10. des. Skilist í þingholtsstræti
26. gegn fundarlaunum.
Tveir 10 kr. seðlar töpuðust
á afgreiðsiu hins Sameináða gufu-
skipafjelags, eða þar í nánd. Finn-
andi skili þeimtil Eyþ. Ouðjóns-
sonar, Laugaveg, 40 gegn fundar-
launum.
Gleraugu í pappahúsi töpuð
úr miðbænnm og á Stýrimanna-
stig. Skilist á afgr. »Vísis«.
Budda fundin í Austurstræti
með fáum aurum. Geymd á
afgr. »Vísis«.
L eTcTa
Orgel gott óskast til leigu.
Afgr. v. á.
Húsgögn, ný eða brúkuð, ósk-
ast til leigu um nokkra mánuði.
Ábyrgð tekin á skemmdum. Agr v. á.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil
Östlundsprentsmiðja.