Vísir - 26.02.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1914, Blaðsíða 4
V I S 1 R Munið eftir uppboðinu í Templarahúsinu í dag kl. 4 síðd Síðasti dagur. Sykur og önnur nauðsynjavara, vönduð og ódýrust, í verslun ) Asgríms Eyþórssonar* SIMI 316. Austurstræti 18. er mjög líklegt, að sá bófi sje rið- inn við bvarf ungfrú Forthclyde — jafnvel valdur að því.« »Afsakið, herra greifi! en u'ndar- Ieg tilviljun er það, hve mjög sá maður er líkur yður í sjón og lát- bragði eftir lýsingu föður míns á þeim rnanni að dæma.« Rubeoli greifi hleypíi brúnum. »Það er nú lítill vandi fyrir bófa að bregða sjer í annara manna líki, — þeir eru leiknir í því, Því skyídu þeir ekki hafa notað gerfi mitt líka. Þegar þeim býður svo við að horfa?« René gat ekki mótmælt því, en kinkaöi kolli tii samþykkis og mælti svo: »Þjer ncltið því þá með öllu, herra grejfi, að þjer þekkið föður minn persónuiega og að þjer hafið átt tal við ungfrú Forthclyde í Bou!ogne-skóginum.« Frh. HUSNÆÐI 1 herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar í mið- eða vestur-bæ handa einhleypum verslunarmanni. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ná- iægt miðbænum óskast til Ieigu nú þegar eða frá 1. maí. Afgr. v. á. Góð og ódýr stór íbúð eða 2 minni íbúðir eru til ieigu frá 14. maí til 1. okt. Afgr. v. á. íbúð fyrir 6—7 manns óskast til ieigu 14. maí. Uppl. gefur Þ. Jónsson., Frakkastíg 4, kjallara. Trawlara-karl með konu og barni óskar eftir 2—3 sólríkum rúmgóðum herbergjum og eld- húsi frá 14. maí. Tilboð merkt »sjómaður* sendist afgreiðslu blaðsins. 1 stór stofa og eldhús óskast til leigu frá 14. maí, helst neðarl. ! í Vesturbænum. Afgr. v. á. 2 góð herbergi til leigu með eða án húsgagna fást nú strax. Hjörtur Fjeldsted. Sími 81. Rúmgott herbergi með hús- gögnum og helst tveim rúinum óskast til leigu frá 1. mars næst- komandi. Tilboð merkt »J« sendist afgr. Vísis Hornbúðin við Kirkjutorg og Templarasund er til leigu frá 14. maí. Semja ber við Jón Sveins- son. 1 herbergi er til leigu frá 14. maí fyrir einhleypan mann uppi á lofti á Hverfisgötu 45. 2 samanliggjandi herbergi með húsgögnum eða 1 stórt óskast til leigu fyrir einhleypan mann, sem ferðast mikið. Til- boð, merkt »FerðaIag«, sendist afgr. Vísis sem fyrst. 2 stór herbergi, hentug fyrir skrifstofur, eru til leigu frá 14. maí í Þingholtsstræti 25. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja. TAPAЗFUNDIÐ Neftóbaksdósir, merktar Jón Þorsteinsson, tapaðar. Skilist á j afgr. Vísis gegn fundarlaunum. I Skauíar teknir í misgripum á ! tjörninni 24. þ. m. að kveldi. ! Skilist á Vesturgötu 52 og taki I hina. ! Á Austurvelli er fundið kvenn- úr, armband, kápa o. fl. Vitja má á Smiðjustíg 15. Anatomischer Atlas eftir dr. Carl Toldt, 4. hefti (E), hefur tapast. Skilist gegn fundarl. til Kristm. Ouðjónssonar Orettis- götu 11. Skóhlífar voru teknar í mis- gripum síðasta laugardag á Hótel Rvík. (merktar P.) Gjörið svo vel að skifta sem fyrst. VINNA Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Afgr. v. á, Stúlka óskast í vist, helst árs- vist, frá 14. maí næstk. Uppl. í Vonarstræti 2 niðri. ta itr. was* ’sxsrr^ Háíslín fæst strauað á Hverfisgötu 26 B. uppi. Fljótt og vel af hendi leyst. KENNSLA Reikningsken: sla óskast. Til- boð merkt »68« sendist afgr. blaðsins. KAUPSKAPUR Buffet brúkað óskast. Afgr. v. á. Kaffi-og matsöluhúsið, Laugav. 23, selur eins og að undan- förnu heitan mat allan dag- inn, smurt brauð, kaffi, súkkulaði, öi, limonade og fl. Ensk sjóstígvjel eru til sölu fyrir lágt verð á Bergstaðast. 42. Hörpuheíti til sölu. Afgr. v. á. Líkkransar fást ávalt í Tjarn- argötu 8. Sokkar kvenna, barna og karla fást þessa viku fyrir hálft verð í þingholtsstræti JÍs 1. Jeg bið þann, er eiga kynni þýð- ingu V. Rydbergs af Goethes Faust að gera svo vel að selja mjer hana eða lána. Sömuleiðis bið jeg þann, er keypt hefur úr dánarbúl mínu „Diin tzer: Erkl arungen zu Goethes Faust,“ að gera svo vel að lána mjer bókina. Bjarni Jónsson frá Vogi. Yerð á bensíni er frá í das: lækkað um 8 anra pr. kíló. Eeykjavík 26|2i1914. Borgarstjóraembætti Reykjavíkur fyrir 6 ára tíniabilið 1. júlí 1914 til jafnlengdar 1920 er laust. Árslaun 4500 kr. og skrifstofufje 1500 kr. Umsóknir sendist skrifstofu borgarsfjóra fyrir lok aprílmánaðar næstkomandi. Borgarstjóri Reykjavíkur 24. febr. 1914. Páll Einarsson. M > & 1 versíun Guðm. Einarssonar Frakkastfg 4. fæst ágæt steinolía á 15 aur. pt. Kartöflur, í pundum 5 au., 50— 100 pd. 41/,. Ágæt dilkakæfa, 50 au. pd. Og allar aðrar nauðsynjavörur. Lægsta verð á öllu. Nýkomið á Laugavegi 63: Semilíugrjón, Hafragrjón, m Rnsmjol, æj: Bláber. Epli og Appelsínur, ásamt ýmsu fleira, þar á m m meðal Stu m pasiri si n u margeftirspurða. Komið nú og kaupið, verðið er lágt að vanda. Jóh. Ögm. Oddsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.