Vísir - 13.04.1914, Blaðsíða 4
VÍSIR
"V.a5xv^ö^\xmawxv
til Akureyrar vantar
ds ,Pollux.’
Lysthafendur gefi sig fram nú þegar við
Nic, Bjarnason.
uðust aftur á bak, eins og þeir hefðu
verið slegnir á brjóstið. Lögðu þeir
svo allir á flótfa, nema einn, er
Murgur hafði gripið.
Hugi sá, að það var hár og mjór
maður, og var hann vopnlaus, Var
þó að sjá, að hann væri fyrirliði
flokksins, því eftir bendingum hans
höfðu hinir farið. Hjelt Murgur
honum með annari hendinni, en
með hinni reif hann grímuna af hon-
um. 5vo snjeri hann honum við
svo að ljósglætan skein á andlit
hans.
Þeir Hugi og Rikki þekktu fljót-
lega að þar var kominn prestur sá,
er verið hafði meö Akkúr í Eng-
Iandsför hans. Það var sá hinn
sami, er gefið hafði Rögnu svefn-
lyfið og lesið hafði brullaupsmessu
yfir henni og Játmúndi Akkúr, með-
an hún var dáleidd af eitrinu.
»Hver ert þú,t spurði Murgur,
stuttur í spuna. »LíkIega prestur,
eftir krúnu þinni að dæma, bersköll-
óttri. Einn þeirra, sem þjóna kær-
leikans guöi með hönd og hjarta,
eða er ekki æfistarf þitt að reka erindi
guðs hins gæskuríka? Og hjer ertu
gripinn sem ræningjaforingi! Hvern
vildir þú feigan, velæruverðugi drott-
ins þjónn?«
Eitthvert hulið afl neyddi Nikulás
prest til að svara.
»Jeg verð að gera það,« sagði
hann, »jeg hef selt sjálfan mig, og
verð að gera það, sem mjer er boðið.
Eitt atvikið dregur annað á eftir sjer
og það er ómögulegt að snúa aftur.
Þrep eftir þrep verð jeg að ganga
þann stiga, sem mjer er skipað aö
ganga.«
Frh.
Málverkasýning
m
Asgríms Jónssonar
er daglega opin frá 11—5 í Vinaminni.
inngangur 50 au. fyrir fullorðna. tO au. fyrir börn.
• o • ••
stærsta og besta
er
Einars Arnasonar.
Sími 49.
Aðalstræti 8.
• ••
Mjaltakonu
vantar í Viðey nú þegar. Talið við bústjóra.
sO
P-
v*
.«**
cP
P
5*1
m
U
*
to
T”<
o\
c
'3
c
.S
13
M
oo
a
4-> zL
s
ea
e G
g £
cn
fj ‘s
<u U.
«
.S ■§
W tu
c
a
C3
C
í2
5 S
a 3
oo e
e .5
U fO
,S2 a
t-
'•3 to
C M
3 !S
C3
u. C
3 ÍS
c CQ
D
bfi
g C3
.S c
.S J§
6 i
oo oo
cu
II
II
u
C3
c
O
C/5
00
■ÍO
u.
53
SP
55
w
c
'O
00
C3
T3
G
í>*
U)
rs
o
o
O
<u
>
CXJ
i—
3
cxs
lO
CN
rH (N to ^ IO
HtlFTIE
af nýustu gerð nýkomnar beint
frá London. Stórt úrval, lágt
verð í verslun
§|óns M rnasonar,
Vesturgötu 39.
Ostlunds-prentsmiðja.
,Fóstnrjörðin’.
er það blað, sem allir alþýðumenn ættu sín vegna að styðja og lesa.
Hún er engum háð, nema sinni eigin óbreytanlegu, þjóðlegu vel-
ferðarstefnu.
Hún vill hefja alþýðuna og hvetja hana til hugsunar og afskifta
um hagi sína, — um almenn mál, — svo að hún geti notið rjettar
síns í landinu.
Hún vill auka vald (jafnræði og jafnrjetti) alþýðunnar, ogjafn-
samt takmarka hið ábyrgðarlausa sjálfræði valdhafanna í löggjafar-
og fjármálum þjóðarinnar.
Og hún vill (með aðstoð laganna) gera nauðsynjastörfin (og
einkum framleiðslustörfin) lífvænleg og eftirsóknarverð. — Og ótal
margt fleira vill hún gera þjóðfjelaginu til hamingju. — Já allt, sem
unnt er.
Kynnist því þessu blaði, þjer alþýðumenn og konur, og gerist
kaupendur þess. — það er skylda yðar gagnvart afkomendum yðar
og þjóðfjelaginu.
Blaðið er til sölu á 4 stöðum í bænum: Njálsgötu 22. —
Laugaveg 12. — og í Nýju versluninni í Vallarstræti.
Stör afsláttur
af öllum fyrirliggjandi tegundum af Veggfóðri og Gólfdúkum
verður gefinn, til þess að rýma til fyrir nýu vörunum,
sem eru á leiðinni.
Afgangar og bútar langt undir verði.
Nýkomin með »Ceres« hvít gardínutau, sem seljast mjög ódýrt.
Jónatan Þorsteinsson.
Fermlngarkjólar og
allt, sem tll ferming-
ar lýtur. fæst með '
tækifaarlsverðl í|
NýiT^versÍuhTnlir
f Vallarstræti.
VINNA
Stúlka, sem leggur á margt gjörva
hönd, óskar eftir atvinnu nú þegar
Uppl. á Laugaveg 24 B uppi.
Stúlka óskar eftir að annast lítið
barn útivið. Uppl. Þingholtsstræti
18 uppi.
T
HÚSNÆÐI
Góð stofa fyrir einhl. karlmenn
er til leigu frá 14. mai. Uppl.
Lindargötu 8 A.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa
frá 14. maí. Lindaigötu 34.
2 samiiggjandi herbergi mót
sól í rólegu húsi óskast nú þegar
til leigu í mánaðartíma. Tilboð
sendist strax í dag á afgr. Vísis,
merkt 288.
Tvö herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu. Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
Nú með Ceres er komið mikið
af nýmóðins dömuhöttum í Aðal-
stræti 8.
Stígvjel, skór og sokkar á ferifl'
ingartelpu er til sölu. Uppl. á Berg'
staðastræti 8 B.
Kerra óskast til kaups un^ir
eins (helst í dag).
Júl. lækn. Halldórsson•
Útgefandi: Einar Gunnarsson,
cand. phil.