Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 3
V I s l K endingu skal jeg bæta því við, að mjer finnst frv, stjóraaxinnar ekki fara nógu Iangt vegna þess, að það tekur líka tillit til landshátta, en hjer er ekki um annan mæli- kvarða að ræða en kjósendafjölda, enda hefur og á því verið byggt í öllum hinum nýrri kosningalögum frjálslyndra landa. Ráðherra (H. Hafstein). Jeg lít svo á og skildi þing- menn þannig í fyrra, að ástæðan lil þess, að ákveðið var, að ein- ungis 6 þingmenn skyldu kosnir hlutbundnum kosningum um allt landið, væri sú, að þeir vildu ekki fækka tölu þjóðkjörinna þingmanna, en alls ekki sú, að þeir vildu rígbinda sig við þá kjördæmaskipun, sem nú er. Jeg get ekki annað sjeð en að stjórn- arskrárfrv. heimti beinlínis ein- menningskjördæmi. Eins og jeg tók fram áðan hljóta orðin í „sjer- stökum kjördæmum“ að hafa þá merking, ef þau eiga á annað borð að tákna nokkuð. Ben. Sv. talaði um nauðsyn á að leitað væri álits |hjeraðanna um þetta mál, kjördæmaskifting- una. En það hefur einmitt verið gert. Tillögur hjeraðsstjóranna voru lagðar prentaðar fram á þinginu 1905, og hjer hefur ver- ið tekið tillit til þeirra. Jeg skil ekki að nokkur bót yrði á því, þótt hjeraðsstjórnirnarværu beðnarum nýjar tillögur. Enn sagði sami háttv. þingm. (Ben. Sv.), að það tíðkaðist ekki í menningarlöndunum að miöa kjördæmin nákvæmlega við höfða- tölu kjósendanna og nefndi Eng- land í þvi sambandi. En þótt Englendingum hafi ekki enn tek- ist að koma þessari rjettarbót á hjá sjer, þá er það alls ekki eft- irbreytnis vert. Önnur ríki láta sjer mjög annt um þetta og sum- staðar er jafnvel tala þingmann- anna ekki föst, fyrir þá sök að svo nákvæmlega er farið eftir kjósendafjöldanum. í þeim lönd- um, þar sem stjórnarskrárbreyt- ingar eru á leiðinni — svo sem nú í Danmörku — er mjög mikil áhersla lögð á þetta. Hvað eftir annað hefur verið skorað á stjórn- ina að taka það til rækilegrar íhugunar, hvort ekki væri unnt að koma meiri jöfnuði á að þessu leyti. þetta er ekki gömul hug- mynd. Hún var síðast borin fram í þinginu 1907. Og að hennihef- ur ekki verið hreyft siðan, kem- ur af því að sambandslagabreyt- ingarhafa verið á ferðinni.og menn talið sjáifsagt, að þær mundu hafa í för með sjer stjórnarskrár breyting og þá kæmi þetta um leið til meðferðar. Á þinginu 1907 klofnaði nefnd- in í kosningalagamálinu, en það var eingöngu vegna ágreinings um hlutfallskosning í stærri kjör- dæmum. Meiri hluti nefndarinn- ar hafnaði hlutfallskosningunni, en kom fram með tiliögu um að skifta landinu í einmenningskjör- dæmi. því verður ekki annað Sagt en að það sje í fullu sam- ræmi við vilja þingsins, að frv. Þetta sje fram komið. kaupa allar hyggnar húsmæður í Liverpool Sími 43.—Póstar 5. hverja mínútu. Nýkomið-. þvottastellin (Servantar) eftír- spurðu Speglar, stórt úrval Leirvörur Búsáhöld email. Enskarhúfur,hárburstarmeð spegli Ostar Matvæli niðursoðin Maís og maísmjöl m. m. Ódýrust kaup í versl. Stúlka eða roskin kona |óskast nú þegar á gott heimili til vinnu við innanhússtörf frá kl. til kl. 12 á daginn. Afgr. vísar á. Líkkistur og líkklæði. Eyyindiir Arnason, DlJGrLEG-A HESTA og ennfremur fylgdarmenn, ef ósk- að er, útvegar GUNNAR SIGURDSSON FRÁ SELALÆK í lengri eða skemri ferðir. Til viðtals fyrst um sinn á Bók- hlöðustíg 7 (uppi) kl. 3—4 e. m. (Ben. Sv.), heldur en á skoðun hæðstv. ráðherra á því máli. Af- skekktum, viðáttumiklum og strjálbyggðum hjeruðum er miklu meiri þörf á afskiftum löggjafar- valdsins en hinum, sem minnaeru afskekkt, minni um sig og þjett- byggðari. Hvaða þörf höfum vjer Reykvíkingar, sem ailir lifum á sama blettinum, af fjölda þing- manna? það, sem tryggja þarf með þingmönnunum er það, að rjett þekking á hverju kjördæmi landsíns komist inn í þingið. Og um R.vík situr sú þekking marg- föld á þinginu, þótt þingmenn hennar sjeu táir í hlutfalli við fólksfjöldann. Vjer Reykvíkingar I höfum fjölda blaða, og fjöldi þing- ' manna, sem kosinn er fyrir önn- ur kjördæmi landsins, á hjer heimili. Nei, Reykjavik hefur ekki verið og verður ekki aln- bogabarn þingsins, þótt ekki verði fjölgað þingmönnum hennar. Og þótt hún hafi aldrei fengið neina fjárveiting frá þinginu, nema til hafnarinnar — sem jeg hefi reynd- ar allt af talið öllu landinu veitta — þá nýtur hún svo mikils af öllu því fje, sem er til skólanna og allra þeirra mörgu embættis- manna, sem hjer eiga heima, að hún þarf ekki að kvarta. þar að auki dregur það úr þing- mannaþörf Reykjavikur, þegar hún hefur slíkum gripum að beita fyrir vagn sinn sem þingmenn Árnesinga, sem oft þurfa að heimta fje til vega austur í sveitir o. fl. o. fl. — Enn má nefna eitt, sem dregur úr þingmannaþörf Reykja- víkur. Alþjóðkjörnu þingmenn- irnir hljóta aö meira eða minna leyti að verða Reykvíkingar. það leiðir af sjálfu sjer, að fiokk- stjórnirnar eiga sæti í höfuðstaðn- um og auk þess er hjer mest um j þjóðkunnir menn. Allt bendir ' þetta í þá áttina, að fulltrúum Reykjavíkur þurfi ekki að fjölga. Og þótt t. d. atkvæðin í Norður- ísafjarðarsýslu hafi eitthvað ofur- lítið meira gildi en atkvæðin úr Árnessýslu.þá styðst það við það að þörfin á afskiftum löggjafar- valdsins er meiri í afskekktum og fámennum sýslum. Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Tilkynning. Hjer með læt jeg mína heiðruðu viðskiftavini vita, að jeg hef fluft skrifstofu mína og sýnishornasafn í »HoteI fsland*, uppi (inngangur frá Aðalstræti 5). A. Gudmundsson (umboðsverslun). þó að nú þetta frv. nái fram að ganga. er langt frá því að full- ur jöfnuður fáist. Hjer er einung- is gerð tilraun til að bæta úr allra argasta ranglætinu. Menn sjá, að þar sem kjördæmið er stærst í Reykjavík, vantar 32°|0 á að þau hafi rjettan fulltrúafjölda eftir frv. En aftur á móti hefur minnsta kjördæmið, sem stungið er upp á, Vestmannaeyjar, 52°|0 fram yf- ir það, sem því ber að rjettu hlut- falli. þarna er auðvitað munurinn mestur, en víða er hann mikill. Stjórnin sá sjer ekki hægt að gera þetta jafnara, enda yrði það óvinsælt raska hjer meira en allra nauðsynlegast er. Bjarni Jónsson fráVogi: það er ekki einungis óþarft, heldur beinlínis rangt af stjórn- innni að koma fram með þetta frv. nú. það er á allra vitorði, að tillaga mín sem minna hlutans í stjórnarskrárnefndinni í fyrra um að ekki skyldu kosnir nema 6 þingmenn hlutbundnum kosn- ingum um land allt, náði fram að ganga fyrir þá sök, að meiri hluti þingsins var á móti því, að kjördæmaskipuninni væri rask- að. það var mín höfuðástæða er jeg bar tillöguna fram og það var af þeirri ástæðu að menn fjellust á hana. Auk þess er það rangt að koma fram með þetta frv., þar sem þjóðinni hefurekki verið gefinn kostur á að láta sitt álit í ljósi um það. þótt hún hafi gert það 1907, þá er það ekki n ú og skiftir þess vegna engu máli. þótt almennt sje aö miða kjör- dæmin við höfðatölu kjósendanna, þá verð jeg eftir því sem til hag- ar hjer á Iandi, að hallast fremur að skoðun háttv. þingm. N.-þing. Tækfærissaian heldur enn þá áíiam aðeins nekkra daga, 10-30 °|0 afsiáítur. Vallarstræti. Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. XVII. Gamli maðurinn hrökk við og starði á Huga. „Hugi frá Krossi! Já, það veit almáttugur guð!“ hrópaði hann, já, það-ert þú, og Rikarður bog- maður líka! það er svo dimt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.