Vísir - 11.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1914, Blaðsíða 1
m<á \8 Besta verslunin i bsenum hefur síma %\\ Eerðalös; og sumatdvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfn. Laugard. II. júlf 1914. Háflóðkl. 7,51’ árd.og 8,8’ síðd. Á m o r g u n Afmæli: Frú Guðrún Lúðvígsdóttir. Frú Kristín Aradóttir. Frú Ragnheiður Guðmundsdóltir. Frú Þorbjörg Olgeirsdóttir. Sigrún Eiríksdóttir verslunarmær. Einar Sigurðsson prentari. Jakob Möller bankaritari. Kristinn Gíslason trjesmiður. P ó s t á æ 11 u n : Ingólfur kemur frá Borgarnesi.' Botnia kemur norðan um land frá útlöndum. BIO Reykjavíkur Biograph Theater Sýning samkvæmt götuauglýsingum. Olg-eir FriðgeirsRon samgöngumálaráðuaipBtur Miðstræti io. Talsími 465. Venjulega heima 9%—10V2 f. m. 4—5 e. m. Úr bænum. Victoria Louise, skemmtiferða- skipið þýska, kemur hingað í nótt og verður hjer á morgun, en fer annað kveld. Með því eru að þessu sinni freklega 400 manns. Hjeðan fer skipið norður um Iand til Akur- eyrar, dvelur þar nokkra klukkutíma og heldur síðan til Spitzbergen. 'Jxí Frumvarp tif Iaga um breyting á lögum nr. 8ö, 6. apr. 1898, um bann gegn botnvörpuveiðum. Flutningsmaður: Kristinn Daníels- son. Sekt sú, sem ákveðin «r í 2. gr. í lögum nr. 8, 6. apr. 1898, um bann gegn bolnvörpuveiðum, skal í staðlOOO—4000 kr.vera 2000—0000 kr. og í stað 200—2000 kr. í 3. gr. sömu laga &kal koma 400—3000 kr. Frumvarp til laga um breyting á lögum um Vegi nr. 57, 22. nóv. 1907. Flutningsmaður: Bjarni Jóns- son frá Vogi. 1. gr. í 2. gr. laga um vegi 22. nóv. l907 skal bætt flutningabraut frá Búðardal í Hvammsfirði tíl Borð- eyrar í Hrútafirði. í smærri og slærri ferðalög siserst Og besi úrva! í verslun ^xtvats Jlmasonav Sfmi 49. Einar Hjaltested söngvari, efnir iil hljómlsika, með aðstoð frú H. Brynjólfsson f Goodiemplara-húsinu á laugardaginn 11. júlí kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 1 kr.50 og I kr. fási í Bókaversl- un Isafoldar og hjá P. Hjaliesied Lvg. 20. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jön Hallgrimsson. Frumvarp til laga um breytirrg á lögum um friðun fugla og eggja nr. 59, 10. nóv. 1913. Flutningsmaður: Bjarni Jónsson frá Vogi. 1. gT. Ernir skulu taldir í 2. gr. laga um friðun fugla og eggja 10. nóv. 1913. 2. gr. Stafliður e. í 3. gr. sömu Iaga er numinn úr lögum. Frumvarp til laga um heimild fyrir stjórnar- ráðið til þess að veita mönnum rjett til þess að vera dómtúlkar og skjalþýðendur. Flutningsmaður: Bjarni Jónsson frá Vogi. 1- gr. Stjórnarráðinu er heimilt að veita mönnum rjett til aö vera dómtúlkar og skjalþýðendur. 2. gr. Ef maöur vill öölast þann rjett, sem um getur f 1, gr., skal hannhafa sannað fyrir stjórnarráðinu, að hann hafi næga þekkingu á þeirri tungu, sem hann vill öðlast rjett til að túlka fyrir dómi eða þýða skjöl úr og á. Heimilt er stjórnarráðinu að skipa prófnefnd og ákveða henni kaup. 3. gr. Nú hefur maður öðlast rjett þann, er getur í 1. gr., og skal hann þá skyldur að vera til að vera túlkur á dómþingum, þýða skjöl fyrir menn og stofnanir og vinna eið að því, að Ijósta eigi upp leyndarmálum nje halla máli í þýðingum sínum. 4. gr. Stjórnarráðið semur og setur verðskráyfir verk dómtúlka og skjala- þýðenda. (Framhald á annari oe öftustu síðu.) *yxí úUötvdum. Pantanir um bifreiðar að etns gildar á skrifstof- unni. Knud Rasmussen norðurfarinn danski, hefur hafn- að boði O 1 s e n s kvikmynda- fjelagsstjóra um að fara í Norð- urheimskautsför, er O 1 s e n sló upp á að kosta, svo sennilega verður hætt við þann leiðangur. Erfingjar Leo Tolstoy’s eru í málaferlum sín á milli. Ekkja hans og dóttir rífast um það fyrir dómstólum hvor þeirra eigi útgáfurjett að eftirlátnum rit- um skáldsins, er geymd eru í safni í Moskwa. Dómsmálaráð- herra Rússa hefur nú úrskurðað, að greifaekkjunni beri rjetturinn og hefur hann skorað á stjórn safnsins að afhenda frúnni hand- ritin. Með þeim mæðgum er fullur fjandskapur út af þessu. Ljóra jeta húsbónda sinn. í Chicago rifu 6 Ijón í sig hús- bónda sinn og temjara, D i e t h r i c k s að nafni, meðan á leikhússýningu stóð, þar sem hann var að láta þau sýna auðsveipni sína. Þau voru nú ekki betur innrætt en það, að þau átu karlinn upp til agna í augsýn allra áhorfenda. í gauraganginum, er varð við þetta, slapp eitt þeirra út úr búrinu, en samt tókst að reka það inn aftur án þess það næði í fleiri bita. □anskur yflrdómslög- maður skaut sig í gistihúsi í Árósum 20. f. m. Hann hjet P o u 1 O 1 r i k frá Vjebjörgum, kvæntur og átti 2 börn, rúmlega hálfþrítugur að aldri. Geðveiki er í ætt hans og grunur á að hann hafi tekið til þessa örþrifaráðs í skyndilegu geð- veikiskasti. Hafís í Atlantshafi. Nærri lá að eimskipið i s 1 e o f M u 11 rækist á hafís í myrkri á Atlantshafi í f. m. B e r g m á 1 f r á í s n u m bjargaði skipinu, Skömrmi eftir miðnætti 16. f. m. ljet skipstjóri þeyta þokulúður sínn, — þóttist hann þá heyra eimskip svara. Litlu síðar þeytti hann aftur lúðurinn, kom þá svarið rjett strax frá stjórborða. Nú ljet hann eim- pípuna gjalla, því var svarað með sama hljóði og þóttist hann þá vila, að hann væri í nánd við hafísjaka er bergmálaði hljóðið. Stýrði hann suöur á bóginn í breytta stefnu í mesta skyndi og slapp við árekst- ur. E'ýkomið mikið úrvai af striga- skóm á eldri ogyngri. Karlm. og kvenna stíg- vjel og skór í afar miklu úrvalí. Ennfremur verk- manna stígvjel og legghlífar. Verð oggæði alþekkt. S*4 &WMmsso<a Austurstræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.