Vísir - 12.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1914, Blaðsíða 1
\<m Besta verslunin í bœnum hefur síma %\\ VÍSIR \9 Ferðalös; og sumardvalir í sveit talcast best et rnenn nesta sig í Nýhöfn. Sunnud. 12. júlí 8914. Háflóð kl. 8,25’ árd. og 8,42’ síðd. Á m o r g u n Afm æ 1 i: Frú Anna Torfadóttir. Frú Hansína Bjarnason. Einar Pjetursson verslunarmaður. Guðni. E. J. Guðmundsson bryggju- smiður. Jón Sigmar Elisson verslunarm. Ólafur Ásbjörnsson verslunarm. Þorbjörn Þorsteinsson trjesmiður. P ó s t á æ 11 u n : Pollux fer norður um land til Noregs. Jarðarför fósturdóttur okkar Guðbjargar Lilju Kristoffersdóttur sem and- aðist 5. þ. m. er ákveðin þriðjudaginn 14. júlí og byrjar kl. 11V2 á heimili okkar Bergstaðastræti 34. S i gr í ð u r Bjarnad. Ágúst Eiríksson. sríssíííí j^vol bhm-Ji THEATER. Sími 475. Sfattvattw k\3ta\. 1 Gerist f sumarleyfi á fögrum baðstað. Lifandi frjettablað. Qtcfúðteev. | Mjög fögur blómsturmynd. S&emUJeiíBw. Flutningsfærin sem tekin eru á leigu í tilefni af komu þýsku skipanna, eru oft lítið notuö af þjóð- verjum eftir kl. 1 síðd. Bæjarmenn, sem vilja nota tækifærið til skemtiferða seinní hluta sunnudagsins á hestum, í vögnum eða bifreiðum, eru beðnir að snúa sjer til ferðamannadeildarinnar í »Iðnó.« H. Th. A. Thomsen. Veðreiðar og glímur verða háðar á íþróttavellimim i dag (sunnudag 12. júlí) kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn í Iðnó og við innganginn. \ <5ú&W&\\WWW i í dag hefst kl. ð1/-. e. h. (ekki kl. 5) vegna þess, að ýmsir söng- menn í söngflokki kirkjunnar syngja í sönSsveit Sigfúsar Einarsson- ar í Gamla Bíó og geta því ekki komið í kirkjuna. i ÚR BÆNUM »Herinn«. Eins og mörgum af bæarbúum hjer er eflaust kunnugt, verða deildarforingjaskifti í Hjálp- ræöishernum nú í þessum mán- uði, og fer því Stabsk. N. Edelbo næst með Sterling, en í stað hans er kominn Stabsk. S. Grauslund, sem verið hefur deildarforingí í Danmörku í nokkur ár. Öllum bæj- arbúum veitist kostur á að heyra hann tala annað kveld; sagt er að hann sje góður ræðumaður. — Guðsþjónusta í Fríkirkjunni kl. 12 á hád. Sjera Jóhann Þorkels- son prjedikar. (Frh. bæjarfrjetta á öftustu síðu.) Líkkistur og líkklæði. 5 Eyvindur Arnason ‘Jvá ^Alplttgv Neðri deild. Fundur í gær. x. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 66, 22. nóv. 1913» um girð- ingar (23, 55); 2. umr. Einar Arnórsson (fram- sögumaSur) : Nefndin hefir koniiö fram með 3 br.till. á þskj. 55. Miöa þær all- ar að því að laga frv. að or'Sfæri, en ekki efni. Vænti jeg br.till góSra undirtekta. Frv. vísaS til 3. umr. meS 15 móti 1 atkv. 2. m á 1. Frv til laga um viðauka við lög nr. 30, 22. okt. 1912, um vörutoll (30, 74); 2. umr. GuSmundur Eggerz: Eg á hjer viðaukatill. á þjng- skjali 74. Eg hefi lítiS um hana aS segja um fram þaS, sem eg ^e^kjavikuv Fastar ferðir mil'i Reykja- víkur og Þingvalla bytja að öllu forfallalausu næstkom- andi laugardag, þ. 18. þ. m.------Farið verður fyrst um sinn laugardaga, sunnu- daga og mánud., frá Reykja- vík kl. 9 f. h. og kl. 4 e. h., og frá Þingvöllum kl. 12 á hád. og kl. 7 e. h. Nánari upplýsingar á skrif- stofu fjelagsins. tók frarn viS 1. umr. þessa máls. Eftir hinum upphaflegu vörutolls- lögum voru bátar tollfrj álsir, en á síSasta þingi var lagSur á þá tollur. ÞaS sem vakti fyrir þeim jxingmönnum, sem toll vildu leggja á bátana í fyrra, var þaS, aö meS tollinum mundi bátasmíöin veröa innlend. En eg skal nú sýna frarn á þaS, aö tollurinn getur ekki stutt aS ]>ví aS gera bátasmíö inn- lenda, þótt hann sje tilfinnanleg- ur. Eg er því hlyntur, aS báta- smíS veröi innlend. En þaS, aö 700 kr. fragt, sem er á mótor- bátum, auk þessa tolls, eykur ekki bátasmíö lijer á landi, sýnir þaS, aö ekki getur veriS um innlenda bátasmiö aS ræSa, nerna þá meS því aö hækka tollinn enn meira. mjög athugavert, aö ekki skuli svona há fragt ásamt tollinum, 20—50 kr. af mótorbátum, auk sjálfra mótoranna, og 4—5 kr. af hverri „skegtu“, geta aukið báta- smíö í landinu. ^ WÆÆAÆ W ÆMm fer á mánudaginn kl. 6. e. m vestur og norðu um land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.