Vísir - 01.09.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1914, Blaðsíða 1
V I S I R kemur út kl. 7'/> árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str lfl. Opin kl 7 árd. til 8 síðd. Sfmi 400 —Ritstjóri : Gnnnar Siciur9sson(fráSe!a- læk). Til viðt vsnjul. kl. 2-3bíð'1 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið Verð innanlands: Einstök. blöð 3 au. Mánuður 6C au. Ársfj.kr.1,75. Árg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll. Þriðjud. 1. sspi. 1914. Háfl. kl.3,15’ árd. og kl. 3,27’ síðd. Orusian við Sedart 1870. Á MORGUN: »ins og síðasta blað Visis ber með sjer hef jeg keypt blað- ið og kemur það hjeðan af út undir m>nu nafni. rithöfundar landsins hafa lofað að rita í blaðið, vænti jeg þess að Visir muni eftirleiðis eins og hingað til eiga vinsældum að fagna hjá mönnum. Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk). A f m æ 1 i: Frú Ingibjörg Sigurðardóttir. Kristinn Friðfinnsson, ráðsmaður. P ó s t á æ 11 un: Ceres kemur að vestan. Björgvinarskip frá Austfjörðum og Noregi. Jeg mun kosta kapps um að gjöra blaðið sem best úr garði og eins fjölbreytt að efni og mögulegt er. þar eð ýmsir helstu l^vo Reykjavíkur BIOGRAPH theater. Sími 475. UNDRIÐ. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikur: Frú Edith-Psilander. Amerískur gamanleikur. A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. fjarveru minni er skrifstofan aðeins opin kl. 5—6 síðd. Talsími 250 í&*^w\6^ssow Konungl. hirðljósmyndari. Talsími 76. Myndastofa opin kl. 9—6, (sunnudaga 11—3 72). Stærst og margreynd hin besta a landinu. — Litur myndanna eftir ósk. I Ð U N N A R-T A U fást á Laugaveg 1. JÓN HALLGRÍMSSON. Frá strlðinu. Times 24. ágúst. Stjórn Tyrkja hefur tilkynt, að öilum ver.slunar- skipum sje leyfilegt að sigla um Dardaneilasundið. þetta eru mjög tnerkileg tiðindi vegna þess að Englendingar hafa nú opna leið til Rússlands, enda segir dagblaðið „Daity Telegraph“ að kaupmenn i Lundúnum búist við afarmiklum mat- vælum þaðan. Vörur hafa náiega ekkert hsekkað í varði á Eng- landi. atmewwvtvas Skeyta-prang Landssjóðs. Jeg hef orðið þess áskynja þó leynt eigi ef til vill að fara að Landssjóður (Velferðarnefndin ?) hafi ávísað Morgunblaðinu og ísa fold 600 króna styrk til þess að standast kostnað (samkeppni) af erlendum símskeytum. Mig satt að segja furðar á að Vísir skuli láta slíka hlutdrægni afskiftalausa, eða var honum þetta ókunnugt? 29|8 1914. Ví sisvinur. það er rjett að geta þess hjer til þess að greiða úr misskiln- ingi um þetta mál, en hann mun vera á sveimi í bænum á fleiri vegu en að ofangreinir — að Ólafur Björnsson ritstjóri spurði mig tvívegis hvort jeg vildi ekki vera með í skeytasambandinu (því sem hjer er um að ræða) og kvað jeg já við í bæði skiftin. Én síðan hef jeg ekkert heyrt frá skeytafjelaginu. það skýrir eflaust málið sjálft. ; v E. G. Grein þessa hefur dregist að prenta sökum rúmleysis, Ráð- herra hefur skýrt Vísi frá að hann hafi talið víst er hann veitti styrk- inn að öll blöðin nytu góðs af skeytunum. __________ Ritstj. „Enginn hefur á spurninni“ — Menn spyrja um svo margt nú á tímum, og menn spyrja þá líka um það, h v a ð hin mikia og vísa vel- sferðarnefnd'í: hafist að — matar- nefndin sem Alþingi kaus til þess að »stjórna« (vörupöntunum) með ráðherra! Menn vænta þess, að mikil og gagnleg yröu verk hennar fyrir þjóðina! hún átti að brjóta ís- inn í viðskiftunum, ryðja nýjar braut- ir, í vesturveg. Sagt er að fyrsta »pöntunin« hafi verið frá dönsku mömmu, auðvitað; og þar næst beiðni til þess »Sameinaða« um skip! Ekki ílla af stað farið. Og svo? Ja — ógerla vita menn um það alt, en aðalafrekið mun nú vera þetta, sem klappað er og klárt, að landstjórnin, óefað með ráði nefndarinnar(?), leigir skip hjer a u s t a n h a f s, hjá verslunarum- boðsfirma hjer í bænum og sendir (kaupir) annan firmaeigandann, ásamt öðrum manni, á skipinu til New York, til þess að sækja hveiti, er þetta firma útvegai! Kunnugir menn segja fyrir satt, Skrlfstofa Elmsklpafjelags íslands, í Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Taisími 409. að 1 a n g t s j e >f r á, að New York sje nokkur frum-útflutning*staður slíkrar vöru, hún því dýrari þar er: þyrfti að vera; skip dýrara þangað sent, sjerstaklegá ef liggja þarf nokk- uð, heldur en fengið þar; vöru- pöntunarþöknun firmans hjer og kaup sendimanna mætti spara að mestu, e f fenginn hefði verið mað- ur þar vestra (t. d. einhver góður Vestur-íslendingur), ti! þess að ná-í samband fyrir iandstjórnina. Sú að- ferð hjeldu menn og áð myndi höfð — menn treystu nefndinni til þess —, enda fullyrt hjer í bænum, að hjer staddur Vestur-íslendingur 'hafi taliö það skynsamlegasta ráðið (og pöntun áreiðanlega hagvænlegasta úr Canada’. Með þ v t in ó t i. en öðru ekki, hefðu og mestar líkurn- ar verið fyrir, að þelta gæti orðið byrjun á framtíðar-viðskiftum milli Ameriku og íslands að vestan (d: af hálfu Ameríkumanna, sem þannig hefðu komist á lagið), og allir telja þau viðskifti æskileg. Hefur nefnd þessi enga vegi sjeð viturlegri? (Menn ganga sem sje út fiá, þangað td annað vitrast, að það sje n e f n d i n, sein leggi á ráðin). Sjálfsagl hefur bún rannsak- að alt þetta og kynt sjer alia mála- vöxtu? »Spyr sá sem ekki veit«I Eji væri þá ekki rjett, að menn fe.ngju um það að vita, sjá öll »gögnin« ? Það mundi eyða öllum efsemdum og varna öllum óþarfa spurningum. Að öðrum kosti gætu menn ef til vill fundið upp á þeim ósvífnu spurningum — hvort ekki væri rjett- ast, að blessuð »velferðarnefndin« ljeti sem fyrst af sínu vandasama starfi; Ijeti landssljórnina um það setn eftir væfi! Það yrði líká ef til vill ódýrast (nema þá »nefndin« vinni kauplaust?) Eða finst mönn- um stjóruarráðið okkar ékki nógu dýrt? . Spúrull. Ath. frá ritstj. Vísir hefur fengið þær upplýsing- ar frá velferðarnefndihni, að hún hafi að sönnú fengið tiiboð um vörur frá Danmörku en ekkert hefur hún keypt þaðan, Ennfremur gerði nefndin tilraun til að leigja vestan • hafs, en ekki varð úr samningum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.