Vísir - 31.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1914, Blaðsíða 1
1216 j V í S 1 R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. | Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuröCau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll. W V 1 S 1 R VISIR kemur út kl. 81/* árdegis hvern virkan dag — Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjón : GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl. 2-3 siðd. Laugard. 31. okt. 1914. Háflóð árd. kl. 3,33, síðd. kl. 3,51. A f m æ 1 i í d a g : Einar Benediktsson skáld, 50 ára. Afmæli á morgun: Ólafía Þórðardóttir, húsfrú. Sigríður Bieriug, ekkjufrú. Guðmundur Hallsson, trésm. SIMSKEYTI London 28. okt. kl. 8 e. h. Opinber fregn hermir, að Botha hershöfðingi hafi rekið flokk Beyers hershöfðingja á hraðan flótta og tekið höndum 80 manns. Gamla Bió I ko6\iu Skeyti frá Pétursborg segir, að lið Austurríkis- manna og Þjóðverja fyrir sunnan Pilitsa hafi verið kiofið í tvent. Opinber fregn segir, að bandahernum hafi unn- ist á í gser einkum í kringum Ypres og suður af Arras, á milli Aisne og Argonne og í Apremont- skóginum. Central News. Pilitsa er fljót sem kemur upp suðvestan til|á Póllandi og rennur fyrst til norðurs og síðan austur í Weichsel. Ypres (Ypern) er bær vestarlega í Belgíu skamt fyrir norðan landa- mæri Frakklands. Einar Benediktsson Apremont er þorp skamt fyrir sunnan og austan St. Mihiel. skáld. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í Good-Templarahúsinu í kvöld kl. 9 e. h. 1. Alþingism. Sveinn Björnsson talar (um Ameríkuförina o. fl.) 2. Félagsmál. Allir sjáIfsteeðism3nn|velkomnir. Hann er fæddur árið 1864 hinn 31. október og er því réttra 50 ára í dag. — Hann fæddist á El- liðavatni, þar sem þau bjuggu þá foreldrar hans Benedikt Sveinsson, síðar sýslumaður í Þingeyjarsýslu og Katrín Einarsdóttir. — Hann kom í Iærða skólann 1879 varð stúdent 1884, tók embættispróf í lögfræði við K.hafnarháskóia 1892. Var skipaður málafærslumaður við iandsyfirréttinn árið 1898. Kvæntist Valgerði Einarsdóttur Zoega 1899. Fékk veitingu fyrir Rangárvallasýslu 1904 og lausn frá embætti aftur 1907. — Auk Iögfræðingsstarfa ým- issa hefir Einar verið ailmikið við ritstörf riðinn. Hann gaf út blað- ið Dagskrá árin 1896—98. Þó er það einkum sem ljóðskáld að hann hefir búið sér veglegt sæti í bók- mentasögu landsins. Eru eftir hann tvö merkileg ljóðasöfn »Hafblik* (1907) og »Hrannir« sem kom út í fyrra. Vinir Einars haida honum í kvöld samsæti til þess að heiðra skáldið á 50. afmælisdaginn. Nánar um það síðar. 1 BÆJARFRETTIR l Bjarni Þ. Johnson kom hingað frá Ameríku í gær með »Skálholti». Hafðí farið með »United states«, skipi samein.fél frá New York yfir Kristjaníu til Khafn- ar. Segir hannf ástand í Canada dauflegt mjög og að sumu leyti ófriðarvænlegt innanlands, því að Þjóðverjum, sem margir eru þar í landi er þjakað á ýmsan hátt af stjórninni á meðan á stríðinu stend- ur. Fá þeir ekki að fara ferða sinna úr iandi sem aðrir menn. Á leið- inrii íráAmeríku var »Uniled states* stöðvaö af Englendingum og tekn- ir Þjóðverjar sem með voru. Messur. •• í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun ki. 12 á hádegi. Sr. Ól. Ól. Á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. Séra Bj. J., kl. 5 e. m. séra Ól. ÓI. Ólafl G. Eyjólfssyni umboðssala hefir borist tú fregn, aö danska stjómin hafi frá 20. þ. m. bannað allan útflutning á gærum og skinnum. S/s »Skálholt« kom frá jútlöndun í gærmorgun með sykurfarm til A. Obenhaupt. Meðal farþega voru : cand jur. Bjarni Þ. Johnson, Gísli Árnason letur- grafara Gísiasonar, Guðjón Skaftfell og Ottó Ólafsson, allir frá Vestur- heimí. Ennfremur einn danskur maður til hafnargerðarinnar. Silfurbrúðkaup haida þau á morgun hjónin Guð- mundurHailsson snikkari ogGuðrún Þorsteinsdóttir. Sjálfsafneitunarvika Hjálpræðishersinsbyrjar ámorgun og stendur alla vikuna. Ffnir her- inn til samskota af þessu tilefni og gerðu bæjarbúar vel í því að láta eitthvað af hendi rakna, því að her- inn er þektur að því að verja vel slíku samskotafé,7f til gistihælis og styrktar ýmsum fátæklingum, ermest- ir hjálparþurfar eru. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaöar og barna og margt fleira. GÓÐAR VORUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kiólasaumastofa. Hýja Bíó Óvenju fögur og geðþekk áslarsaga ungrar og yndislegr- ar prestsdóttur, leikin af átrún- aðargoðum fólksins: Clara Wieth. Elsa Frölich, Vald. Psilander. • eftir Hermann Jónasson, fást hjá flestum bóksöium hér á landi og í Söluturninum í Rvík. margskonar, þar á meðal MENTHOL-sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi, ávalt fyrirliggjandi í L æ k j a r g. 6 B. Magnús Th. S. Blöndahl. y a u s U U kaupir hæsta verði gegn peninga- borgun. Stj órnarráðsverslunin. Misskilinn tilgangur. Vér höfum rekið oss á það, að stöku menn hafa misskilið tilgang greinar þeirrar, sem birí var fyrir nokkrum dögum í Vísi með þess- ari fyrirsögn, og tekið greinina svo, að hún væri að eins rituð sem vörn fyrir kaupmenn, en þetta er alger misskilningur; greinin grund- vallast á almennum réttiætiskröfum, sem myndaðar eru á núverandi þjóðfélagsskipun. Þar sem ekki var gengið nákvæmlega inn á þetta svið í umræddri grein vegna rúm- leysis, skulum vér nú leiða ítarleg rök að þessu. Visir mun ávalt, jafnt í þessu máli sem öðru, kosta kapps um, að fylgja réttum og sanngjörnum máisstað hver svo sem í hlut á. Verkaskifting þjóðféiagsins og nauðsyn hennar. Frá alda öðii hefir það ávalt verið ljósasti vottur menningar hjá öllum þjóðfélögum, að meðlimir þeirra hafi haft sem skýrasta oe ákveðn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.