Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						1266
VISIR
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð3au. Mánuður60au.
Ársfj. kr. 1,75. Árg. kr.7,00.
Erl. kr. 9,00 eða 2*/« doll.
VlSIR
Fimíudaginn 17. desember 1914.
YISIR
kemur út kl. 12 á hádegi
hvernvirkan dag.-Skrif-
stofa ogafgreiðslaAustur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
siðd. Sími400. - Ritstjóri:
GunnarSigurðssonfráSela-
læk. Tilviðt venjul. kl.2-3siða.
eru komnar aftur, mikið fallegri
en áður í
Pappírs & ritfangaversl.
Laugaveg 19.
Rjól og
Reyktóbak
kaupa  menn  best  og
óclýrast í versl.
MMWi
Mímir.
Gosdrykkjaverksmiðjan nýja.
í miðjum fyrra mánuði tók
hin nýja gosdrykkjaverksmiðja
þeirra kaupmannanna Jóns Lax-
dal og G. Copland til starfa. Það
sem fyrst vekur athygli manna
þegar komið er inn í verksmiðju
þessa, er hvað alt er þar hrein-
legt og snoturt.
Verksmiðjan framleiðir gos-
drykki og saft og eru öll efni
til þess hin vönduðustu,sem hægt
er að fá.
Með vélum rer kolsýrunni
blandað svo ágætlega saman við
vatnið, að drykkirnir »gjósa« ekki
þó tappinn sé tekinn úr flösk-
unum, og er það mikill kostur.
Vatnið í gosdrykkina er tekið
úr vatnsleiðslu bæjarins og er
heilnæmt og gerilsneitt.
Tvær tegundir gosdrykkja
framleiðir verksmiðjan, sem hafa
verið hér óþektir áður, »Kola« og
»Engiferöl«, eru það hinir Ijúf-
fengustu drykkir og munu verða
mörgum til gleði og gamans nú
um hátíðirnar, þar sem er nú
orðið lítið um áfengu vinin, enda
bæta þeir upp missi þeirra furðu
vel, hvað gæði og bragðið snert-
ir. Siðan verksmiðjan byrjaði
hefir hún haft mikið að gera,
tæplega getað afgreitt allar þær
pantanir, sem til hennar bafa
komið; hefir hún þó ágæta starfs-
krafta. Sýnir það best álit það,
er hún hefir nú þegar unnið sér.
A
4Pfr *?* **» *»» *** **» **» **» **» *** **» **» **» **» *»* **»
«*» «*» «*» «A» •*» «*» «*» «A» «*» «*» «*» «*» «*» «4» «*» «*»
Komið strax
og kaupið
Manchettskyrtur og Slaufur
með niðursettu verði fyrir jólin.
Vöruhúsið.
«*• «*? «*» •*» «*» «*» «*» «*» •*» «*» «*» «*» «*» «*» «*r «*»
Kærkofflin jólagjöf
er efni í
einn fatnað af Gefjunardúk.
Nýtt úrval í klæðaversL
H- Andersen & 5ön
Aðalstræti 16.
Mikið úrval nýkomið
afar ódýrt
Sturla Jónsson.
Heslihnetnr,
Parahnetur,
Krakmöndlur
sætar og bitrar möndlur
Konfektrúsinur
og allsk. kryðð
nýkomið i versl.
Vinber 2 teg.
€pli 2 teg.
yippelsinur 3 teg.
Drueagurkur og
Sitrönur
fást i versl.
Breiðablik.
KEI og KÖKHR
margar teg.
Sömuleiðis allsk.
ávextir í ðösum
nýkomið í versl.
eru nú komin aftur.  Mikið úr-
val ef myndabókum handa
börnum í
Pappírs &. ritfangaversl.
Laugaveg 19.
Ræöa
haldin  af verzlunarm.  Erlendi  Ó.
Péturssyni á ársskemtun fótboltafé-
lags Rvkur í Iðnaðarm.húsinu
11. desbr. 1914.
Góðir félagsbræður!
Gott á sá maður, sem á ósig-
urstíma lífs sins getur litið með
ánægju til fortiðarinnar, og séð
þar marga hamingjudaga, —
daga sem fluttu honum gæfu og
gleði, — daga sem færðu hon-
um sigur og heiður, og ennþá
hamingjusamara er að geta hugs-
að til æskudaganna með ánægju
og lotningu, geta litið til þeirra
með þeirri óbifanlegu sannfær-
ingu, að maður hafi notað þá
sér til gagns og sæmdar í fram-
tíðinni, — notað þá til að byggja
tryggan grundvöll undir fram-
tíðarbaráttuna, sjálfum sér til
gagns og blessunar, og vinum
sínum til ánægju.
Allar slíkar fagrar minningar
færa hverjum manni á ósigurs-
timum hans í lífinu, nýjar von-
ir, nýja krafta í baráttunni fyrir
tilverunni, og fyrir eyrum hans
hljómar þetta snjalla kjörorð
allra dugandi manna: Afram,
áfram! — hœrra, hœira!
En því miður eru þeir alt of
margir, sem enga hamingjudaga
eiga í lífi sínu, — engar fagrar
æskuminningar, — menn, sem
hafa notað bestu stundir lífsins
í hugsunarlegsi, ómensku og leti,
og fýrír þeim mönnum liggur
ekki annað en eymd og örbyrgð,
-— þeir hafa misskilið lífið og
lifa aldrei glaðan dag.
Eins og það er gæfa hverjmu
manni að eiga fagrar og bjartar
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4