Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 2
 V í S I .R ■ iii iii»m>tiii Ræðukaflar eftir Maurice Maeterlinck. ---- Nl. . . . En nú er svo komið, að hún1) getur ekki meira gert. Hún er að þrotum komin, ekki að hug- rekki, heldur að kröftum. Fyrir parm afarmikla greiða, sem hún gerði heiminum, hefir hún goldið alt, sem hún átti. Þúsundir á þús- undir ofan af börnum hennar eru dáin, öll auðæfi hennar eru að engu orðin, nálega allar sögumenjar henn- ar, er voru hróður hennar og gleði, nálega allir listafjársjóðir- hennar, er töldust meðal hinna fegurstu í heimi, eru skemdir til óbóta. Hún er nú auðn ein, þar sem eftir standa einar fjórar stórborgir hér um bil óskemd- ar, og er svo að sjá, sem illþýðið handan Rínar, er gert væri ofhátt undir höfði með því, að kalla það blátt áfram óaldarlýð, hafi eigi spar- að þær til annars en þess, að geyma sér síðustu og viöbjóðslegustu hefnd- ina tii þess tíma, er þeim hlýtur að veröa stökt brott aftur. Það er áreiöanlegt, að Anvers, Gand, Bruges og Bruxelles eru þegar dæmdar, svo að eigi verður að gert. Stórtorgið aðdáanlega, ráðhúsið og dómkirkjan í Bruxelles eru sérstaklega lögð sprengiþráðum, — það veit eg, og eg endurtek það, að eg hefí það frá vissum, áreið- anlegum heimildum, er ekki þýðir nokkra vitund að mótmæla. Það þarf ekki nema einn neista til þeæ, að gera eitt viðurkendasta furðuverk í Norðurálfunni að einni rústardyngju, eins og beim, er sjá má í Ypres, Malines og Louvain. Innan skamms munu Bruges, Gand og Anvers hreppa sama hlutskifti, því að ef ekki verður gripið í taum- ana þegar í stað, þá er glötunin jafnvís og þótt hún væri þegar fram komin. Og þá hverfur, eins og eg sagði áðan, á einu augna- biiki einn af þeim blettum á þessari jörðu, er á var saman komið flest af minnismerkjum, flest af söguleg- um menjum og flest af fögrum hlut- um. Mál er nú komið til þess, að slíkt taki enda I Mál er nú komið til þess, að alt, sem anda dregur, rísi upp gegn þessum látlausu, til gangslausu og vitlausu skemdar- verkum, sem enginn hernaður getur afsakað og engum hernaði gagna. Og það erum vér, sem annars er- um vanalega þögul þjóð, er Ioks rekum upp hið mikla neyðaróp*. P. O. Pernburg. Reynslan hefir sýnt oss það, að Iíf margra listamanna og snillinga hefir verið þiungið þungum sköp- um, Margir þeirra hafa átt við hina dýpstu fátæ'd aö búa og henn* hafa þá fy'gt, eins og oft vill verða, ýms önnur ömurleg lífskjör. Ekki hefir það allsjaldan hent, að hið ofsjáandi auga hleypidómanna hefir orðið upphaf hvassra og særandi örva, sem fyr eða síðar hafa brot- ið hörpuna úr hendi snillingsins. Þó mönnum, sem ganga á vegutn listarinnar, sé án efa nauðsynlegt innsýni inn á barningsleiðir lífs- reynslunnar, tilfinningalífinu til iö það undrunarefni, að Bernburg, sem orðið hefír að vinna daglauna- vinnu, skyldi e\ki þreytast og stirðna þaunig upp, að hann yröi óhæfur til að leika á fiðluna sína, en ástin á hljómlist og elja hans hefir hindr- að það. Með siggið á fingrunum, eftir strit erfiðisvinnunnar, hefir hann gripiö fiðlubogann og snert fiðluna svo, að hrifið hefir hugi margra, og menn hafa orðið að viðurkenna listamannseðlið sem í honum býr. Eg mun altaf minnast þess, hversu snildarlega Bernburg og Brynjólfur Þoriáksson organleikari léku saman sorgargöngulag Chopins í dómkirkj- j 1) :d Belgía. — Þ ý ð . Exportkaffi (kaffikannan) FÆST HJÁ Jes Zimsen. Gefið ti! Samverjans. Það gleður þá sem bágt eiga. P. 0. BERNBURG. þroska og skilnings, þá gefur það að skilja, að lífskjörin geta orðið þeim um megn, og kæft hjá þeim dýrmætustu frjóanga þeirra. Fyrir þe«su hafa augu manna opnast, sérstaklega nú á síðari tímum, og margt hefir verið gert til þess, að stemma stigu fyrir að fæddir snill- ingar verði að engu. En betur má ef duga skal. Mynd sú, sem hér er í blaðinu í dag, er af manni þeim, sem flest- ir borgarbúar kannast við. Hún veröur því mörgum kærkomin. Æfisaga Bernburgs er flestum kunn, og því óþarfi að rekja hana. Fyrir 14 árum kom hann hing- að öllum á óvænt, og hefir dvalið hér á landi síðan og verið búsettur síðustu 10 árin hér í Reykjavík. Fiðlunni hans kyntust menn fyrstu dagana sem hann var hér, því hana haföi hann ekki skilið við sig, áður en hann kom, og ávalt síðan hafa menn heyrt til hennar við ýms há tíðleg tækifæri. Mörgum hetir ver- á síðkastið, og hefir f huga að gera það áfram ef kringumstæöur leyfa^. Mun hann nú hafa betri tíma tií þess en áður, þar sem honum er bannað að vinna erfiðisvinnu, sök- um innvortisbilunar. En þó mun hann ekki geta haldist hér lengi við meö konu og börn, ef viðleitni hans, til þess að halda sér uppi, með þvf að koma opinberlega fram með flokkinn, er ekki sint að mak- leikum. Væri því skylda söngvina, að fjölmenna jafnan, þá er haun held- ur hljómleika, því jafnframt því sem þeir fá góða skemtun, gætu þeir sýnt honum dálítinn þakklætis- vott fyrir trygð hans til tiðlunnar og fyrir endurgjaldslausan starfa, er hann hefir látið hljómlistinni I i té. Eg geri líka ráö fyrir, aö mörg- um myndi þykja tómlegt eftir á, ef i flokkur hans neyddist til að tvístr- ast, svo oft hefir hann spilað úti fyrir almenning, og þá ekki siðast og síst fyrir sjúkrahúsin hér í ná- grenn'nu. G. E. unni hér, við jarðarför Björns heit- ins Jónssonar ráðherra; þar fanst mér skilningur á efni og leikni koma betur í Ijós, en eg hafði nokkru sinni heyrt áður, enda hafði það djúp áhrif á þá sem til heyrðu, og mun þeim seint úr minni líða. Síðan hefi eg oft hugsað um það, hversu sárt það er fyrir listamanns- efni, að vera knésettur af erfiðum lífskjörum, og hvílíkt þrek útheimt- ist til þess, að lála ekki alveg yfir- bugast af siíku. Margar tilraunir hefir Bernburg gert til þess, að koma hér á fastri hljóðfærasveit (orkester), en erfitt hefir það reynst; og má það undrum sæta, að í bæ, þar sem jafnmikið er af söngelsk- um mönnnm, skuli slík sveit ekki geta þrifist með þolanlegu móti. Núna síðast í haust, stofnaði hann hljóðfærasveit með 9 tnönnum og hefir honum, þrátt fyrir alla erfið- leika, tekist að fjölga henni svo, að nú telur hún 14 inanns, Hefir hann æft hana af miklu kappi upp Bragraun. Á dögum Natans Ketilssonar (þess er myrtur var), var mikið um kveð- skap í Húnaþingi, og höfðu menn það til gamans, að yrkja bragraun- ir. Sendi einn frá sér vísuhelming, sem annaðhvort átti að prjóna fram- an við eöa botna, og var þar orð- um hagað þannig, að sem örðug- ast væri að ríma á móti. Einu sinni kom þessi kveölingur á gang: Hann á fárra fóta lengd fram á grafar-bakkann, og átti þar aö prjóna framan við. Varð þá enginn til þess, nema Skáld- Rósa, og breytti hún þá seinni helmingnum svolítiö, — setti hún fyrir hann. En þannig varð vísan hjá Rósu: Af sorg ósmárri saman engd sinn fyrir vafa-krakkan, hún á fárra fóta lengd fram á grafar-bakkann. Einu sinni hitti Natan Rósu, og spurði hún um líðan hans. Natan svaraði: Siðan við þig feldi fund, fata-Iðunn bjarfa, mér hefir liðið, eins og und opin sviði hjarta. Hrestist lund, en sorgin svaf sést nú Þundur ríta; mestu undur gleði gaf Gest á sundi líta. Þessa vísu kvað Rósa um mann þann, er Gestur hét, og nefndur var Glímu- og Sund-Gestur: Þegar Guðmundur Kristjánsson varð skipstjóri á »Vestu«, kvaðjón Jónsaon Strandfjall — oftast nefnd- ur Jón Bassi, vísur nokkrar um Guðmund, því honum þótti manna- munur á Guðmundi og þeim öðr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.