Vísir - 16.03.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1915, Blaðsíða 4
VISIH Ráðherraefnin. y i. Eg hafði engin kynni af pró- fessorum, nem hvað eg þekti þá úr skrítlum og skopmyndum og nú átti eg að ná viðtali við prófessor Einar. Þar hafðí eg aldrei séð hann, en eg hafði oft séð manninn á götu og jafnvel í þingsalnum. Eg labbaði því með hálfum hug suður á Laufásveg. í stiganum mætti eg stúlku með körfu fulla af prjónabuxum og sokkum, og var með þýðum rómi kallað á efíir henni niður stigann: »Góða Gudda, beiddu háha Jór- unni prjónakonu, að vera nú endi- lega búin með botnana og háleist- ana fyrir laugardag, og komdu svo við hjá henni Kristínu og beiddu hana að hafa náttskyrturnar kvarteli lengri en þær gömlu, Einar vill hafa það.« Eg hélt upp stigann, smeygði mér fram hjá Guddu og barði að dyrum. Frúin opnaði mér leið, sá eg inn og var auðséð á ferðakist- um og öðru, að Einar ætlaði að þiggja boð konungs. Mér var vís- að inn til prófessorsins. Þar bar ekki mikið á ferðaút- búnaði, en Einar lá snöggklæddur uppi í sófa og las »Herr comme il faut«, á borðinu hjá honum lá knífur, gaffall, skeið og glas. Æfingar, hugsaði eg. »Nú, þér munuð vera kominn út af útköliuninni. Eg fer, þó mig ekki langi og hafi aldrei veriö fyrir þessi heimboð, en Guðmundur sagðist fara hvað sem hver segði, og láta hann fara einan, hefði aldrei gengið, svo Sveinn og eg urðum að slá til, nauðugir viljugir«. I þessu var hringt, og heyrði eg, að Andersen vildi fá prófessorinn til að máta kjól. »Þettaerekki útgjaldalaust. Þarna verð eg að kaupa mér kjól, »smok- ing« og alt eftir þessu. Það er ekki gaman svona á svipstundu að verða kallaður gestur við hirðina«. »Búist þér við árangri?* spurði eg- »Árangri ? Og fari það í helv. Á fundinnm á þriðjudaginn komst alt í uppnám. Miðstjórnin gaf okk- ur vantraustsyfirlýsingu, þótt við Sveinn/séum báðir í miðstjórninni, en þá brást Guðmundur reiöurvið og sagðist ekki lengur vilja vera í flokknum, og heimtaði, að þaö yrði tekið fram í ísafold næsta dag, að hann væri orðinn flokksleys- ingi«. Prófessorinn Ieit á úrið og beiddi mig að fara samstundis, því eftir áskorun Sveins tækju þeir Guðmund- ur og hann tíma í »búkkum« og »plastík« hjá Stefaníu,1! og nú 'væri tíminn kominn. Eg kvaddi því í snatri og hélt beina leið til Sveins. Pugnax. Gefið til Samverjans, það styrkir þá sem bágt eiga. I Til páskanna | er nýkomið stórt og fallegt úrval af 2 HvítumogCrem-Gardínum í Braiins Yerslnn. Árleg lítsala YÖRTJHtíSSINS hefst mivikudaginn þ. 17. þ. m. i Dagbókarblöð knattborðssYeinsins eftir Leó Tolstoj. ---- Frh »Það getur vel dugað«, svaraði eg. Þá lét eg knattstöngina á sinn stað. Hann gekk um gólf í ákafa og rann af honum svitinn. »Pétur«, niælti hann, »komdu, við skulum leika um einn almenn- ing.« »Hví þá það, herra minn«, ans- aði eg. »Komdu, gerðu það fyrir mig.« Hann rétti mér sjálfur stöngina, og við byrjuðum. Eg kærði mig kollóttan um þennan leik, bjóst ekki við, að fá nokkurn tíma 100 rúblur hjá honum, og mætti því á sama standa, þó eg tapaði nú. »Hví leikur þú ekki í alvöru?* spurði hann. Þegar hann hafði unnið þennan Ieik, sagði eg: »Þér skuldið mér 180 rúblurog borðleigu fyrir 150 leika, og nú fer eg að boröa kvöldverð.* Síðan setti eg stöngina á sinn stað og gekk út. Eg setrist aö borðinu gagnvart dyrunum og gaf gaum, Hvað hann tæki sér fyrir hendur. Hann gekx um gólf í sífellu, (hugði víst að enginn sæi til sín), klóraði sér í höföinu — og gekk áfram, mælti eitthvað óljóst af munni fram og klóraði svo upp í hárið aftur. Nú sást hann ekki viku-tíma. Þá kom hann loks einu sinni inn í borðstofuna, þungbúinn og dapur- legur í sjón. En í knattborðsstof- una steig hann ekki fæti sínum. Furstinn sá, að hann var kominn. »Komdu«, mælti hann, »viðskul- um leika saman.« »Nei«, ansaði hann, »nú er eg alhættur.« Frh, H ÚSNÆÐI 2 h e r b e r gji og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí, helst í Vest- urbænum. Uppl. á Vesturg. 17. 1 herbergi til leigu fyrir einhleypa, ágætt fyrir stúlkur sem stunda fiskvinnu í Austur- bæ»ium. Uppl. á Laugav. 67. 14. a í n. k. er til leigu ágæt stofa með forstofuinngangi. Húsgögn fylgja ef óskað er. Af- gr. v. á. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu 1. apríl eða 14. maí. Lúðvíg Lárusson, Þingholtsstræti 31. 3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Undir 30 kr. um mán. Afgr. á. v. 1 herbergi fyrir einhleyp- an pilt, helst með húsgögnum, óskast nú þegar, helst í eða ná- lægt vesturbænum, Afgr.v.á. Grjaflr til Samverjans. p. H. J. Á. K. G. B. G. S. Sláturhúsið N. N. Ónefnd Jón H. Peningar. 2 5 5 5 40 10 kr. 2,50 5 kr. Guðm. Björnss. 5 — N. N. 5 — N. N. 2 — N. N. 2 — J- Þ- 2 — Dagsbrún, verkmannafél. 50 — Matur og kaffi 1 — Safnað af Morgunbl. 39 — Vörur: Ölgerð Rvíkur V* anker öl Jóh. H. 80 pd. fisk E. J. c. 20 pd. ket N. N. c. 20 pd. saltað ket Þakka gjafirnar. Rvík þ. 7. inars 1915. Páll Jðnsson. S t ú I k a óskast til morgun- verka. Afgr. v. á. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. U n d i r r i t u ð tekur að sér að stunda veika. Sigríður Sigurðardóttir Grettisg. 59 B. Simi 176. H e s t a r kliptir með vél eins og hver óskar á Laugaveg 70. Þorgr. Ouðmundsson. D u g 1 e g kaupakona óskast á efnaheimili í Skagafirði. Sími 236. S t ú 1 k a óskast til morguit- verka nú þegar. Afgr.v.á. S t ú 1 k a óskast frá þessum tíma til 14. maí á Skjaldbreið. KAUPSKAPUR Roeltóbakiö góöa ogódýra er nú komið aftur í Söluturninn. A 11 s k on a r blómstur og mat- jurtafræ fæst hjá Maríu Hansen. Lækjargötu 12 A. Heima kl. 11—12 og 2—4. Morgunkjólar fást ætíð ó- dýrastir í Grjótagötu 14 (niðri). S k y r fæst á Grettisgötu 19A. Bfúkaður fermingarkjóll og hanskar óskast keyptir. Uppl. í Þingholtsstræti 33. B r ú k a ð i r munir, svo sem: rúmstæði, stofuborð, stólar (pluss og tré), soíi eða dívan, óskast keyptir, ef um gott verð er að tala. Uppl. í Þingholtsstt. 33. H a n i og hænur til sölu f Ási. R e i n a 11: Deutsches Lese- buch óskast keypt. Afgr. v. á. N ý 1 e g u r barnavagn til sölu á Skólavörðustíg 26 A. G ó ð kvikmyndavél, nýleg, ásamt mótor, dynamó, og nokkru af myndum tr til sölu með góðu verði. Frekari uppl. gefur Stefán Eiríksson, Grjótagötu 4. FÆÐi Fæði fæst á Laugav. 17. T A P AЗ FUN r I D B r j ó s t n á 1 tapaöist á föstu- daginn. Skilist gegn g ó ð u m fundarlaunum á afgr. Vísis. T a p a s t hefir úr þvotti í vet- ur »Bordlöber úr Köbenhavns Porcelænsmönstre*. ©fin hör- blúnda utan með. Skilvís finn- andi er beðinn að skila honum á afgr. Vísis gegn góðum fund- arlaunum. Massaga-læknir í &uðm. Péturssi u Garðastrætl 4. Heima kl. 6—7 e. h. Sími 394.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.