Vísir - 28.09.1915, Blaðsíða 4
V I S I R
HAFNARGERÐ
KEYKJAVIKUR
Skrifstofan er flutt á Hverfisgötu 29,
1. hæð (hús Sturlu Jónssonar).
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3.
Útborganir að eins á laugardögum frá kl. 1—3.
V I N N A
HQ
Kirk venjulega til viðtals kl. I og kl. 7.
Nýjar
kartöflur
á kr. 6,50 pokinn
komu með e/s Gullfossi í versl.
á Frakkasííg 7.
Sími 286.
Nýtt
Kálfakjöt
fæst í Matarverslun
Lofts & Péturs.
KÆFA
fæst í
Matarverslun
^estav od^tastav
eru
Mat-
vörurnar
í versl. á
K E N S L A
H v í 11 bróderí og alskonar út-
saum, kennir Jósefína Hall Lauga-
veg 24, B.
Heima 12—1 og 7—8.
Prentsm. Gunnars Sigurössonar.
HÚSNÆðl
2 s t ú 1 k u r óska eftir herbergi
helst í austurbænum. Áreiðanleg
borgun. Uppl. Hverfisgötu 49 uppi.
Ferðamaður óskar eftir her-
bergi um 2—3 vikur. Tilboð
merkt: Ferðamaður* sendist
á skrifstofu Vísis sem fyrst.
G o 11 herbergi með sérinngangi
með eða án húsgagna til leigu frá
1. okt. í Miðstræti 5. Finnið Reinh.
Andersen, Bankastræti 9.
H e r b e r g i til leigu / húsi Jóns
Sveinssonar. Jens Waage.
E i n h I e y p stúlka óskar eftir
herbergi frá 1. okt. helst í austur-
bænum. Uppl. í síma 407.
2 herbergi og eldhús óskast
1. okt. Uppl. á Laugaveg 66.
T v ö herbergi, hentug fyrir skrif-
stofur, til leigu í Kirkjustræti 10.
H e r b e r g i sem næst Bók-
hlöðustíg óskast til leigu 1. okt.
Uppl. á Bókhlöðustíg 10, uppi.
H e r b e r g i óskareinhleypstúika
eftir 1. okt. Skólavörðastíg 20 A.
Þ æ g i 1 e g stofa með forstofu-
inngangi fæst til leigu frá 1. okt.
A. v. á.
S k ó I a p i 11 u r oskar svefn-
herbergis sunnarlega í austurbænum.
Gjarnan með öðrum. Hefur sjálfur
rúm. Uppl. í Bergst.str. 50. Sími 238.
f b ú ð vantar fyrir fjölskyldu 1.
* okt. Jón Sigurðsson, Lvg. 54. Sími
I 197.
j S t o f a með forstofuinngangi er
til leigu nú þegar. A. v. á.
T v e i r nemendur geta fengið
húsnæöi og fæði í Vesturbænum.
A. v. á.
Válryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The BriU
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Sae- og stríðsvátrygging.
Det kgl. oktr. Söassurance Komp.
Miðstræti 6. Tals. 254.
A. V. TULINIUS.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
M e n n eru teknir í þjónustu á
Bergstaöastræti 11 A. kjallara. Einn
ig fæst þar þvotíur og strauning
fyrir lægsta verð.
S t ú 1 k a óskast í vist getur
fengið tilsögn í saumi seinni hluta
dags. Uppl. Grettisgötu 38.
Vinnukona og saumastúlka
óskast í vist. Uppl. á Amtmanns-
stíg 4, kjallari.
Myndarlega stúlku helstráðna
og roskna vantar til eldhúsverka 1.
okt. Uppl. í Kirkjustræti 8 B, niðri.
2 m e n n geta fengið þjónustu
á Lindargötu 21 B.
S t ú 1 k a óskar eftir ræstingu á
herbergjum eða skrifstofum. Á
sama stað geta nokkrir menn fengið
þjónustu. A. v. á.
Unglingsstúlka óskast í
vist 1. okt. Uppl. skrifstofu Vísis.
D u g 1 e g a og þrifna stúlku
vantar 1. okt. Þingholtsstræti 27.
U n g stúlka getur fengið að læra
kjólasaum á Smiðjustíg 7, uppi.
J. Frederiksen.
S t ú 1 k a óskast á ágætt sveita-
heimili. Uppl. gefur Jón Halldórs-
so i Vitastíg 11.
S t ú 1 k a vön húsverkum óskar
eftir vist nú þegar helst hjá dönsku
fólki. Vitastíg 8, uppi.
S t ú 1 k a óskast í vist. Uppl.
Vesturgötu 54.
S t ú I k a óskast í vist frá 1. okt.
Uppl. á Vesturgötu 41, uppi.
Myndarleg stúlka óskast frá
1. okt. Verður að geta saumað.
Uppl. Þingholtsstr. 11.
Stúlka óskast frá 1. okt. Ásl.
Lárusd. Bröttugötu 6.
M a ð u r vanur skepnuhirðingu
óskast nú þegar. Uppl. í Söluturn-
inum.
E g undirskrifuð læt hérmeð mín-
ar heiðruðu viðskiptakonur vita að eg
er flutt á Laugaveg 2 og tek alls
konar þrjón nú sem að undanförn-
um. Sömuleiðis kenni eg þrjón ef
óskað er. Þorbjörg Jónsdóttir.
Þ j ó n u s t a, þvottur og ræst-
ing á herbergjum er tekin að sér.
Uppl. Vitastíg 7, uppi.
Kvennmaður óskar vinnu
fyfri hluta dags frá 1. okt. A. v. á.
S t ú 1 k a óskast í vist í 2 mán-
uöi. Afgr. v. á.
é •
2 TAPAÐ — FUNDIÐ 2
«__________ ___________________í
Gullslönguhringur týnd-
ist frá Tungu niður í austurbæ.
Fundarlaun. A. v. á.
Þ r í r kvenbolir hafa fundist í
laugunum. Vitja má á Lindarg. 8.
F u n d i s t hefir skátabelti. Vitja
má til Erlends Bjarnasonar, Svend-
borg, Hafnarfirði.
Sálmabók í hulstri hefir tap-
ast, skilist í myndaversl, Laugav. 1.
KAUPSKAPUR
Morgunkjólar, smekkleg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
langsjöl ogþríhyrnur eru
ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
H æ s t verð á ull og prjónatuskum
er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503.
í Bókabúðinni á Laugav. 22
fást kenslubœkur á íslensku, dönsku
latínu og frönsku o. fl. tungumál-
um, fyrir lítið verð. Ennfremur
stœrðfrœðisbœkur danskar og þýskar
lögfrœðisbœkur, sögubækur, kvæða-
bækur, rímur, leikrit o. fl. o. fl. —
Sumar fyrir hálfvirði og þaðan af
minna. — Altaf nýjar birgðir. —
Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur
eru borgaðar með 60 aurum kg.
gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað-
málstuskur eru e k k i keyptar.
Morgunkjólar fást hvergi
ódýrari né betri en í Doktórshús-
inu við Vesturg. og í Grjótag. 14.
Morgunkjólar vænstir og
ódýrastir á Vesturgötu 38, niðri.
Fermingarkjóllog barna-
kápa til sölu. Afgr. v. á.
Borðstofuborö sundur-
dregið til sölu. Afgr. v. á.
R ú m s t æ ð i og undirsæng,
(hvortveggja nærri nýtt) og góður
hengilampi til sölu með tækifæris-
verði á Hverfisgötu 67.
S k e k t a eöa tveggja manna far
í góðu standi óskast strax. Afgr.
v. á.
Kringlótt borð til sölu á
Smiðjustíg 3.
T i I sölu er nýlegur barnavagn,
af vönduðustu gerð, á Skólavörðu-
stíg 33 B, niðri.
Á g æ 11 nýtt píanó frá Horn-
ung og Möller er til sölu með
góðum borgunarskilmálum. Semja
má við Einar Markússon, spítala-
ráösmann.
Á Kárastíg 11 (norðurenda)
fást með tækifærisverði öll ritverk,
sem út hafa homið á ensku, eftir
Mark Twain.
K i r t i 11 til sölu næstum nýr.
Sýnist á Vesturgötu 51.
Brúkaður plydssofi góður til
að sofa og sitja í, er til sölu fyrir
gjafverö hjá Jóni Sveinssyni Póst-
hússtræti 14.
FÆÐI
F r á 1. okt. sel eg fæði meö
mismunandi verði í Kirkjustræti 8
B. Sérlega hentugt fyrir nemendur
við flesta skóla I æjarins.
Komið og sj yrjið.
Elín gilsdóttir.
F æ ð i fæst frá 15. þ. m. í Aðal-
stræti 16. Komið og talið við Soffíu
Thoroddsen.
Fæði fæst á Grundarst. nr. 4,niðri.
Fæði fæst f vetur á Bjargast. 15.
Með hverju skipi koma
nýjar vörur í Nýhöfn.