Vísir - 06.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR
Maí
kom af fiskiveiðum í gær.
Erl. mynt
Kaupm.höfn 3. apríl.
Sterlingspund kr. 16,37
100 frankar — 58,00
100 mörk — 61,75
R e y k j a v í k
Bankar Pósthús
Sterl.pd. 16,75 17,00
100 fr. 60,00 59,00
100 mr. 63,00 64,00
1 florin 1,55 1,52
Doll. 3,70 3,75
Kvöldskemtun
heldur Hvítabandið annað kvöld
í Iðnó. — Skemtun Bjarna Björns-
sonar er í kvöld.
Dagskrá
á fundi bæjarstjórnar fimtudag 6.
apríl kl. 5 síðdegis:
1. Fundargjöröir byggingarnefndar
1. og 3. apríl.
2. Fundargjörðir hafnarnefndar 24.
og 25. marz og 3. apríl.
3. Fundargjörð fjárhagsnefndar 3.
apríl.
4. Fundargerð fátækranefndar 23.
marz.
5. Tilkynt staðfesting stjórnarráðs-
ins á breytingu heilbrigðissam-
þyktar.
6. Emil Strand sækir um land til
lýsisbræðslu.
7. Guðmundur H. Jakobsson, Njáls-
götu 50, sækir um eftirgjöf á
útsvari.
8. Sigurður Jónsson bæjarfulltrúi
flytur tillögu um byggingu barna-
skólahúss.
9. Hannes Thorsteinsson býður for-
kaupsrétt að erfðafestulandi.
10. Búendur við Hverfisgötu biðja
um að gangstétt verði gjörð við
götuna fyrir austan Vatnsstíg.
11. Sjúkrasamlag Reykjavíkur fer
fram á aukinn styrk.
12. Brunabótavirðingar.
Hití og þetta.
Dýr búnlngur.
þegar Sfams konungur klæð-
ist dýrasta skrautbúningi sínum
ber hann utan á sér 81 miljón
króna.
Napóleon.
Sagt er að til séu um 80 þús.
mismunandi myndir af Napóleon
mikla og yfir 3 þúsund. skrípa-
myndir.
Miatx aj tati&v.
Símfrétt.
Slykkishólmi í gær.
Hér hefir verið ágætur afli und-
anfarið, en gæftaleysi nú um tíma.
Margir menn eru farnir héðan til
Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja og út-
vega efni í tvær bátabryggjur, sem bygðar verða út
frá uppfyliingurtni fyrir vestan bryggju Geirs Zoega
kaupmanns, geri svo vel og snúi sér fyrir 10. þ. m.
til hafnarverkfræðingsins, sem gefur allar nauðsyn-
legar upplýsingar.
*
Teikningar af bryggjunum eru daglega frá kí.
11—1 til sýnis á skrifstofu hafnarverkfræðingsins,
Tjarnargötu 12, (siökkvistöðinni),
Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík,
5. apríl 1916.
Þór. Kristjánsson.
Verslunarmaður,
duglegur og lipur við afgreiðslu, getur fengið atvinnu nú þegar.
Eiginhandar umsóknir sendist
Helga Magnússyni & Co.
Hæst verð fyrir tómar
Steinoliutunnur
gefur
LIVERPOOL.
[
TAPAÐ — FUNDIÐ
1
Ný kvenskóhlíf fundin. Vitjist iil
Pálínu Þorfinnsdóttur Bergstaðastr.
8, gegn borgun þessarar auglýs-
ingar. [93
Passíusálmar fundnir. A. v. á.
[94
Peningabudda fundin með pen-
ingum í. Uppl. á Lindargötu 14
(niðri). [95
Peningabudda tapaðist á Lauga-
vegi síðastl. mánudag. Skilist á
afgr. Vísis. [96
Vestfjarða, og ætla aö vera þar á
fiskiskipum. Fiskiskip eru ekki lögð
út héðan, en ráðgerl að þau fari
innan skams.
Skipstrand
Færeyskur kúttari strandaði við
Meðallandssand í fyrrakvöld. Mann-
björg varð.
[
*
H ÚS N ÆÐ I
1
Herbergi móti sól til leigu frá
14. maí á Norðurstíg 5. Uppl. á
sama stað, efstu hæð. [45
Vinnustofa björt og rúmgóð er
til leigu frá 14. maí. A. v. á, [47
1 herbergi fyrir einhl. til leigu
vjö Austurvöll. A. v. á. [72
Til leigu 2 samliggjandi stórar
stofur, önnur móti sól og hin með
útsjón yfir höfnina, á ágætum stað
neöarlega í austutbænum, ertil leigu
frá 14. maí. A. v. á. [73
Einhl, reglusamur maður getur
fengið suðurherbergi 14. maí. A.
v. á. [75
Herbergi með húsgögnum fást
leigð frá 1.—14. maí á Bergstaða-
stræti 29. [76
Til leigu gott herbergi frá 14.
maí fyrir einhleypa konu. Borgist
helzt í morgunhjálp. A. v. á. [86
Til leigu bjart og gott kjaliara-
pláss, hentugt fyrir vörugeymslu. —
Þingholtsstræti 27. [87
l
FÆÐI
J
VINNA —
I
Telpa um fermingu óskast nú
þegar eða 14. maí. Uppl. á Grett-
isgötulO. [55
Stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt
kaup. Uppl. á Laugav. 42. [56
Telpa 12—14 ára óskast í vist
frá 14. maí. Uppl. á Framnesvegi
30. [77
Ráðskona óskast á lítið barnlaust
sveitaheimili nálægt Reykjavík, Uppl.
á Laugavegi 59. [78
Stúlka óskast í vist nú þegar og
til 14. maí. A. v. á. [79
Stúlka óskar eftir bakaríisstörfum
14. maí. A. v. á. [88
Stúlka óskast nú þegar á barn-
laust heimili lil 14. maí. A. v. á.
[89
Telpa óskast til snúninga nú þeg-
ar og til 14. maí á barnlaust heimili.
A. v. á. [90
r
KAUPSKAPUR
1
Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8
Morgunkjólar smekklegastir, vænst-
ir og ódýrastir, sömuleiöislangsjöl og
þríhyrnur eruávalt til sölu í Garöa-
stræli 4 uppi. (Gengiö upp frá
Mjóstræti 4). [1
Áburð kaupir Rauöarárbúið. [21
Smjör fæst í Baukastræti 7.
Einnig nóg mjólk alian dag-
inn. [50
Fermingarkjóli og sumarkápa til
sölu. A. v. á. [65
Lítið brúkuð barnakerra óskast
til kaups. Uppl. á Baldursgötu 1.
[66
Komið og skoðið svuníur og
morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest-
urgötu. [68
Nokkur hundruð pund af hesta-
heyi hefi eg til sölu. Björn Jóns-
son Frakkastíg 14. [69
Fermingarkjóll til sölu á Grettis-
götu 53. [71
Brúkuö ullar Waterproofkápa ósk-
ast til kaups nú þegar. A. v. á.
[91
Fermingarkjóll til sölu í Tjarnar-
götu 24. [92