Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 4
Varnarskylda Breta í þýzkum blöðum. Hamborger Fremdenblatt fer þess- um orðum um varnarskylduna á Englandi: Bretar hafa látið undan ógn- unum Frakka og ætla nú að inn- leiöa hjá sér almenna varnarskyldu. Fyrsti ávöxtur þeirra af ófriðnum, sem þeir lögðu út í af frjálsum vilja, verður þá sá, aö þeir verða að taka á sig ok hernaðaranda meg- inlandsins. Þ. 3. maí bar Aspuith frumvarpið um varnarskylduna fram í neöri máistofunni. Ef hún veiður innleidd, gerbreytist alt þjóðlíf Eng- lendinga. Hvernig þeir kunna við það, veröur tíminn að sýna. Áhrif varnarskyldunnar á ófriðinn koma ekki í Ijós fyr en í fyrsta lagi í haust, vegna þess hve langan tíma heræfingarnar taka. Hernaðaiað- stöðu óvinanna getur varnarskyldan ekki bætt svo mikið, að aðstaða vor verði verri en þeirra nú, vegna þess hve mikið varalið vér höfum. En skotfæraiönaður Breta og sigl- ingar þeirra hljóta að bíða svo mikinn hnekki, að heraukinn gerir ekki meira en að vega upp á móti honum. —o— Gestgjafakona ein í bænum Burton á Englandi hafði stund- um vikið hinu og þessu að götu- söngvara þar íbænum og þegar hann dó arfleiddi hann hana að fiðlunni sinni. Hún skeytti lftið um gjöfina og fiðlan var lögð inn í ruslakompu upp á lofti og þar sá loks fiðluieikari einn hana. Hann bauð konunni 1000 krón- ur fyrir fiðluna en henni datt í hug að réttara vceri að bera mál- ið undir einhvern sem vit hefði á, en maður sá sem hún ieitaði til notaði þegar tækifærið og keypti fiðluna fyrir 14000 kr. —o— Hirðsiðir eru víða strangir mjög og stundum næstum hlægi- Iegir. Á Spáni keyrir þó úr hófi. Þegar núverandi Spánarkonung- ur var 10 ára, hrasaði hann eitt sinn á hallaþrrepunum og hefði steypst þar fram af, ef þjónn einn hefði ekki veri nærstaddur og náð til hans. En að launum var honum sagt upp vistinni, því að enginn óeðalborinn maður má snerta heilagan líkama konungs- ins. — Ekkjudrotningin er bœði Uppboðið í Engey 5. júní, hefst kl. 11 árd., þá birtir söluskilmálar. PflT’ Gjaldfrestur tii hausts. “SW Selja á: 9 kýr, 1 dráttarhest — til brúkunar í sumar og afsfáttar í haust —, 42 hœnur, hey — nokkra hestb. — timbur, skæðaskinn, verkfæri margskonar og ílát [t. d. 30 tn.], bát, tjald, reipi (yíir 100 h.), rúmföt og marga muni nauðsynlega hverju búi. — Ekkert selt utan uppboðsins. Væntanlegir kaupendur (ekki unglingar) verða ferjaðir ókeypis báðar leiðir — frá bæjarbryggjunni kl. 10, 11, 12 og 5 (gripir þá óseldir). Fluttir verða menn í land aftur með keypta muni, eftir því sem skipsrúm leyfir og dagur endist. 4 duglegir sjómenn og 2 síúlkur geta fengið ágæta atvinnu við fisk- og síldarveiðar á Austfjörðum. Hátt kaup og ennfremur prócentur af hverri tunnu síldar sem aflast. Verða að fara með Gullfossi 3. n. m. Upplýsingar hjá H.f. Timbur & Kol&versluiiinni Reykjavík Sjö teg. aí hver annari betri i versl. Helga Zoega. Tilkynning. Allir sem vörur fá með skipum þeim, er eg hefi til afgreiðslu verða tafarlaust að hirða vörur sínar þegar þær koma í land. Að öðrum kosti verða þeir að greiða aukagjald fyrir hvern sólarhring sem dregst að sækja þær. )l\c. vitur og góðgjörn og lét leiða þjóninn fyrir sig, þakkaði honum aluðlega og veitti honum svohá eftirlaun að hann gat lifað á- hyggjulausu lífi það sem eftir var. TILKYNNINGAR Þeir, sem kynnu að hafa að láni frá mér 21., 22. eða 24. bindi af Strand Magazine eru vinsamleg- ast beönir að skila mér þeim sem fyrst. Magnús Stephensen, Skálholsgötu 7 [458 Tapast hefir í Laugunum karl- mannsjakki, morgunkjóll og blár telpukjóll. Skilist á Nýleudugötu 19 B. [462 Fundin silfurnæla. Uppl. á Ný- Iendagötu 16. [463 Peningabudda fundin í Nýja-Bíó fyrir nokkrum dögum síðan. Ágúst Sigurðsson, ísafold. [464 Tapast hefir lyklakippa með mörgum iyklum, þar á meðai tveim látúnslyklum. Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. á Hverfisgötu 83 suðurenda niðri. [439 Dugleg kaupakona óskast á gott heim li norðanlands. Hátt kaup í boöi og ókeypis flutningur landveg báðar leiðir. Uppiýsingar gefur Anna Magnúsdóttir, Laufásveg 35.______ __________^________ [441 12—14 ára stúlka óskast í sum- á Laugaveg 73. [459 Skemtilegur og vanur sjómaður óskat til Astfjarða. Góð kjör. Upp!. á Niáisgötu 20 (í kjallaranum). [460 Kvenmaður óskar eftir vor og sumarvinnu í sveit. A. v. á. [461 HÚSNÆÐt Tvær samanliggjandi stofur með forstofuinngangi í miðbænum til leigu 1. júní. A. v. á. [438 1 hergbergi til leigu, Uppl. á Vesturgötu 22 uppi. [443 Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3 —4 herbergja íbúð meö eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl. á Lauga- vegi 19 B. [455 1. o k t ó b e r vantar m!g 4 her- bergi ásamt eldhúsi. Tilboö send- ist undirrituðum hlð bráðasta Kjartan Thors, Þingholsstr. 24 [456 Ungur maður óskar eftir 1 eða 2 herbergjum strax. A. v. á. [457 Brúkaðar sögu- og fræöibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Gamlan k o p a r kaupir háu veröi Þorsteinn Sigurðssón á Lauga- vegi 22. [448 Hornskápur og stór kista tilsölu á Laugavegi 22 (steinh.). [449 Nýleg reiðföt eru til sölu fyrir afarlágt verð. Til sýnis afgr. [450 Brúkuð blómborð fyrir 4—5 blóm óskast keypt. A. v. á. [451 Tros og gufubrætt þorskaiýsi fæst a Hverfisgötu 94. [451 10 hænur og einn hani til sölu. A. v. á. [452 Lítið hús óskast til kaups nú þegar. Peningaborgun samstundis. Tilboð með lægsta verði, inerkt »hús«, sendist afgr. Vísis innan 10 daga. [453 Ágætt reiðhjól fæst keypt. A. v. á. [454

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.