Vísir - 29.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍSIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslaml SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 29. júnf 1916. 174. tbl. Gamla Bíó V e r a Saga um fallna konu í 4 þátt- um. Samiti af frú Skram Knud- sen. Útbúin á leiksvið af hin- um góökunna danska leikara, Em Gregers. Frk. Gudrun Houlberg leikur aðalhlutverkið, ,Veru‘, af sinni venjulegu snild. Veru þurfa allir að sjá; hún er ein af þeim myndum sem menn hafa ómetanlega mikið gagn af að sjá, enda hefir hún veriö sýnd víða, bæöi í Danmörku og Svíþjóð og viðurkend sem ein meö b e t r i kvikmyndum. Tölusett sæti Kaupmannaráð Islands hefir opna skrifstofu kl. 3—6 e. h. á hverjum virkum degi. Geta kaupmenn og kaupfélagsstjórar þar fengið upplýsingar um samkomulag það, sem íslenska stjórnin hefir gert við Bretland um viðskifti landanna. Skrífstofan er á Lækjartorgi M I (Melstedshús) Skrifstofustjóri er herra Cari Proppé. Sfmi 450, Reyktur LAX - EAUDMAGI fæst í Nýja Bíó Útlagar Sjónleikur í 3 þáttum eftir Paul Sarauw. Aðalhlutverkin leika : Nic. Johannsen, Rita Sacchetto. Ljómandi falleg mynd, ágæt- lega leikin og mjög skrautleg að frágangi. Hús til sölu á góðum stað í bænum nú þegar. Semja ber við Stywty S\&U¥$SSQtl trésmið. Nýr vélbátur, enn einn er nýkominn frá út- löndum og er eign fsfirðinga. Bát- urinn heitir Freyja og skipstjórinn Ólafur Guömundsson. Erlend mynt. Kaupmhöfn 28i júnf. Sterlingspund kr. 16,40 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,15 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,40 17,40 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,75 3,75 Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húslnu. Einar Hjörleifsson rithöfundur hefir fengið heimboö ftá Akureyringum, (il að halda þar fyrirlestra í sumar. Ráðgerir hann að verða þar í ágústmánuði, en héðan fer hann norður á Blönduós snemma í næsta mánuði. Yerslun Helga Zoega. Nýkomnar vörur í Versl. EDINBORG, Hafnarstræti 14. Kvenhattar. Barnahattar 1.50 til 4.oo. Regnhlífar 2.95 til 9.oo. Dömuklæði. Kjólatau. Silki svört og mislit. Rifstau, margir litir. Hvergi meira úrval af leirvöru og postulínsvöru. Meðan eg er erlendls annast Pétur Lárusson organisti öll störf mín við Dómkirkjuna. Rvík 27. júní 1916. Sigfús Einarsson. Hjúskapur. í gær voru gefin saman íhjóna- band : Ólafur læknir Þorsteinsson og unnusta hans Kristín Guðmunds- dóttir (Davíðssonar prests EOuð- mundssonar). Þau fóru utan á fs- landi í brúðkaupsför. Knattspyrnan. Kappleikurinn milli Fram og Va!s sem háður var á íþróttavellinum í gærkvöld fór svo, að Fram vann 2 mörk og Valur 1. Virtust flokk- arnir vera mjög líkir. í fyrra hálf- leiknum unnu þeir sitt markið hvor og urðu Frammenn fyrri til. í síð- ari hálfleiknum mátti lengi vel ekki í milli sjá, og var þá fremur sókn en vörn af hendi Valsmanna fyrst í stað. En er eftir voru 10—15 mín. sóttu Frammenn sig og tókst Pétri Hoffmann að koma knettinum fram hjá Stefáni inn í markiö og vinna sigurinn fyrir Fram. Eftir það héldu Frammenn knettinum Valstnegin á vellinum. f þeim leik sótlu Valsmenn gegn sól og stóðu að því leyti ver að vígi. — Svo viröist sem Frammenn hvíli sig um of á lárberjunum nú oröið á milli kappleikanna og gleymi því, að ef þeir ætla að halda sigurvegara- Iieiðrinum, mega þeir ekki slá slöku við æfingarnar. — Ennþá hafa þeir vinninginn — en hvað verð- ur Iangt þangað til aö Valur geng- ur af þeim báðum dauðum, Fram og Reykjavíkur? Ari Arnalds, sýslumaður er nýkominn til bæj- arins. fFrh. á 4. síðuj. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.