Vísir - 26.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1916, Blaðsíða 4
v i s;i r BÆJARFRÉTTIR. Gamla Bíó sýnir tvær myndir þessa dagana, og eru báöar fróðlegar. Tauga- slapt fólk er varað við að horfa á síðari niyndina, og ekki að ástæðu- lausu. Þar sér maður frægan læknir franskan, dr. Doyen, gera 6 2>hol- skurði.* — Lítt stoðaði aðvörun Gamla Bíós, og margir af áhorf- endunum hurfu í burtu á meöan á sýningunni stóð, og einn féli í öng- vit í stiganum, en fjöldamargir, er eftir sátu, voru fölir á vangenn þeg- ar ljósin voru kveikt. — Vafalaust verður mikil aðsókn að Gamla Bió næstu kvöld. Kolin o. fl. Hvað dýr verða kolin héríbæn* um í vetur? 15—20 krónur skip- pundið? — Hvað eru þeir margir bæjarbúar, sem hafa efni á að kaupa kol því verði? Hvað margir þeir, sem hafa nokkur ráð til þess? Menn eru að spyrja, hvort nokkr- ar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að ná kolum vestur í Stálvík, Og hvort það sé trygt, aö þau kol Iendi freraur hjá fátækum en ríkum. — Það er rétt eins og menn séu því ekki alveg óvanir að nokkrar ráðstafanir séu gerðar í þá átt, að afla bæjarbúum ódýrra nauðsynja. Hvaða ráöstöfun hefir verið gerö til þess að tryggja bæjarbúum mat- væli ? Biessaðir alþýðufulltrúarnir í bæj- arstjórninni hafa nog að gera, að rembast við að kaupa fyrir bæjar- fé óræktarmóa, sem fyrirrennarar þeirra hafa gefið einstökum mönn- um í því skyni að þeir kæmu rækt í þá og sáðu í þá jarðarávöxtum eða á annan hátt, beint eða óbeint, gerðu þá arðberandi. — Þaö er ekki von að þeir, blessaðir, anni meiru í bili. Og þeir geta þá beitt sjálfum sér á móana f vetur. Það hefir heyrzt að bæjarfélög erlendis gangist fyrir eldiviðarkaup- um og ætli að selja bæjarbúum þau viö vægu verði. Slíkt mun nú þykja okkar bæjarfélagi ofvaxið. — En það hefði ekki átt aö vera bænum ofvaxið, að kaupa töluverðar birgðir af kolum áður en verðið hækkaði svo afskaplega og eftir öll stóru orðin mun það hafa orðið fjölda manna mikil vonbrigði, að aiþýðu- fulltrúarnir skyldu ekki taka það mál upp á sína arma f tæka tíð. Kolin í Stálvík verða sýnilega að litlu gagni. Fyrst og fremst er ekki enn búið að taka upp nema 50- 60 smálestir og í öðru lagi er svo sngt, að megniö af þeim eigi að Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 25. júií. Bandamenn hafa herlekið Pozieres. Stórorusta stendur yfir á vesturvígstöðvunum, en iitlar breyt- ingar hafa orðið þar. Hermenn Austurríkismanna eru orðnir þreytiir á ófriðnum og gefast upp hrönnum saman orustu- iaust. Heiðraðir viðskiíta- menn eru aðvaraðir um að frá 23. þ. m. verður búðinni lokað stundvís- lega kl. 8 nema laug- ardaga þá kl. 9 Matarversiun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. að spara fólkinu ómök, sem kaupir slátur í haust, er það hérmeð látið vita að gamli maðurinn á Vitastíg 13 er hættur að svfða hausa og fætur. Þetta er svoddan úrvals karl, lagtækur vel og lipur við alla, er hann því upptekinn við iðn sína, járnsmíði, fyrir almenning og skærabrínslu, skónálar með fl. smávegis, einkarþörfu og áríðandi fyrir stúlkurnar. sendast til Danmerkur til rannsóknar — Og loks má gera ráö fyrir því, að það reyndist bæjarstjórninni of- KAUPSKAPU vaxið að fá skip til þess að sækja kolin, þó að nóg væri til af þeim. Eini vegurinn, eini sjálfsagði veg- urinn er sá, að bærinn með til- styrk landstjórnarinnar kaupi nú þegar nægilegan kolaforða handa bænum til næsta vetrar og selji þau fyrir helming eða tvo þriðju verðs, Hallanum gæti bærinn náð upp aftur með niðurjöfnun þegar dýr- tíðinni léttir af. Það getur farið svo að næsti vetur verði miklu verri en veturinn Gott stórt orgel til sölu. A. v. á. ___________________________[260 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áöur á Vesturgötu 38. [447 Reyttur og óreittur lundi fæst í íshúsinu. Einnig lundafiður. [196 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Unglingstelpa óskast nú þegar um óákveðinn tíma. A. v. á. [261 Undirritaður v é I r i t a r bréf og samninga, og semur bréf ef þess er óskað. Heima 10—11 og 3—4. Guðmundur M. Björnsson [270 2 kaupakonur vantar nú strax. Gott kaup og löug vinna. A. v. á. [272 TAPAfl —FUNDIfl | Fundið "kvenúr í verzl. Jóns Björnssonar & Co. Bankastr. 8. [269 Þvottabretti tapaðist á Ieið úr Laugunum. Skilist á Hverfisgötu 72. [273 Gleraugu (lorgnetter) fundin á Laugaveginum. Vitjist á afgr. [274 sem Ieiö. Verð á öllum nauðsynj- um fer sí-hækkandi og óvíst að alþýða manna hafi eins miklar tekj- ur, fráleitt að tekjurnar verði þeim mun meiri en í fyrra, aö það svari því sem allar nauðsynjar hækka í verði. — En fari þó svo, þá er það því betra. Enginn er ver far- inn sem býr sig undir það versta, þó að vel rætist úr. Jón. A t h s. Vísir hefir ekki viljað neita aö birta þessa grein, þó hún sénokk- uð bituryrt, en það skal tekið fram að hann efast ekki um að það verði gert í þessu máli, sem kleift þykir, og sérktaklega ber að treysta því, að »alþýðufulltrúainir« í bæjarstjórn- inni láti þetta nauðsynjamál til sín taka. ] viljaþrek brezku sjóliðsmannanna. í skýrslunni segir svo: »í öllum þeim ógnum, sem sam- fara eru stórorustum nútímans á sjónum, var framkoma skipshafn- anna án undantekningar aðdáanleg. Agi þeirra og æfing stóðst þar hina hörðustu raun. Liðsforingjar og liðsmenn höfðu aðeins eitt mark fyrir augum: að vinna sigur á óvinunum. Sálarþrek hinna særðu var dásamlegt. — Skýrsla skipstjór- ans á »Chester« gefur ágætt dæmi upp á skyldurækt liðsmannanna. Nemandinn, John Traveis Cornwell særðist til ólífis suemma í orust- runni. Eigi að síður stóð hann kyr þar sem hann var kominn, aleinn Herbergi með aðgangi að eld- húsi og geymslu óskast, Má vera 1 hæð ef á því stendur. A. v. á. [271 ----------,__________________g..- Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [163 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirfram borgun um lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [184 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt, fyrir barnlaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v. á. [213 Einhleypur kvenmaður óskar eftir herbergi frá 1. okt. A. v. á. [258 Hraustur drengur. Eftir að skýrsla Jellicoes aðmír- áls, um sjóorustnna miklu, birtist í útlendum blöðum, var ekki um annað efni hennar talað meira, en framgöngu unglingspilts eins, John Cornwell að natni, sem Jellico tek- ur sem dæmi upp á hugprýði og á mjög hættulegum stað, og fram- kvæmdi það sem fyrir hann var lagt 'eins og ekkert hefði ískorist, þangað til orustunni var lokið, Umhverfis hann Iágu fallbyssu- mennirnir dauðir og særðir. Hann var aðeins 16 ára að aldri. Það hryggir mig, aö hann er nú dá- inn, en það er sjálfsögð skylda að að minnast hans hér, í viðurkenn- ingarskyni fyrir hið göfuga for- dæmi sem hann Iætur eftir sig,« 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. C. Nielsen Afgreiðsla Gufuskipa- félagsins sameinaða. [262 Snotur íbúö, 3—5 herbergi eftir ástæðum óskast frá 1. október n. k. Allar uppl. gefur B. Stefáns- son í Austurstræti 3. Sími 37. [263 1 heibergí með aðgang að eld- húsi í rólegu húsi, helzt í Vestur- bænum, óskast frá l.ág. eða l.okt. Uppl. á Vesturgötu 24 (uppi). [265 (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.