Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 30.08.1916, Blaðsíða 2
 V S S I s? VISI R Afgreiðsla bíaðslns á Hótcl Island er opin frá U. 8~7 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætf. Skrlfstofa á sama stað, inng. frá Aðalsír. — Rítstjórifiin til vfðíais !ri kl. 3.4. Sími 400.- P. O. Bcs 307. Best að versla í FATABÚfilNNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergl betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr, 18. Síml 269 Örþrifaráð Jóh. Ögm. Oddssonar. —o— En sem fyr verð eg að biðja þá sem kynnu að hafa lesið síðustu ritsmið hr. J. Ö, O. að afsaka hve seint eg ber hana til baka, því eg var í langferð er greinin birtist. Þessi mishepnaði mannúðarrldtl- ari blygðast sín ekki fyrir að segja að eg bafi viðurkent flest af því, sem hann hafi vítt útflytjeudur fyrir er Gullfoss fór síðast, þótt eg hafi ýmist leitt vitni aö eöa boöist til að sanna að ummælin voru ýmist tvímælalaus ósannindi eða mtsskilngur. Þetla »flest« tínir hann svo upp í 6 tiðum svohljóðandi: a ö heyið frá Lögbergi hafi verið slæmf, að hey hafi vantað, a ð útskipun væri ekki í eins góöu lagi og æskilegt væri, og með þögninni viðurkent: a ð sumir útflutningshestarnir hefðu verið magrir, að sumir útfiutningshestarnir væru hálfhungraðir. a ð þeir væru á slæmum högum ; sföustu dagana áður en þeir ; færu á skipsfjöl og að járnin hefðu verið tekin undan þeim meö lítilli varúð. Mér var nú áður fyllilega ljóst, að herra J. Ö. O. var fram úr hófi órökfimur, en sé honum hér alvara þá geta menn með fylsta rétti spurt hvort hann sé með fullu viti, því svo eru rangfærslur hans berar. Hann segir fyrst, að eg hafi pantaö vont hey frá Lögbergi til þess að fá sem ódýrast hey. Eg hefi sagt og hann ekki hrakið að eg hafi í fyrsta lagi ekki vitað að Lögbergs- heyið var vont og svo þegar til kom látiö það algerlega umfram það sem skylt var að Iáta. Að því er það atriði snertir, að hey hafi vantað, þá hafði eg sannað það í fyrstu grein minni (sjá vottorð E. Nielsens) að ekkert hey vantaði handa þeirn hestum, sem pantaö MÁLARÁVÖRUR frá bestu verksmiðjum í þeirri grein, Blýhvíta, Zinkhvíta, Þur Zinkhvita, Okker og margskonar fleiri þurrir litir. Ýmsir grænir litir í olíu. Terpeniina, þurkefni o. fl. AH prima vörur. Ódýrast sem áður í verzluninni VON. var rúm fyrir. Þá er þriðja atriðið. Eg hefi aldrei sagt eitt orð um það, hvort útskipunin væri góö eöa slæm, og er það eiit af fleirum dæmurn um ritmenskuráðverrdnina. Þó tekur fyrst fyrir alvöru í hnúkana þegar kemtir að þrem síðustit liðunum, sem hann segir að eg hafi viðurkent »með þögninni«. Hann ætlar sýniiega að skríða út úr ógöngunum ineð því að fara að teija upp ýmisiegt af þvi sem eg ekki annaöi að svara af hjali hans, enda svaraði það sér sjálft. Ótítt er að sjá slík óvitatiltæki, Eins og það sé ekki öllum Ijóst að hross geta ekki öll verið jafnfeit snemma sutnars, eftir siíkt vor sem var í vor, en dýralæknir hefir samkværot útflutningslögunum eftirlit meö að þau fari ekki út of mögur. Þá er heldur ekki neinar fréttir að heyra að kring um Reykjavík séu slæmir hagar, en líklega heldur J. Ö. O. að það sé hestaútflytjendum aö kenna. Væri það af glópsku einni að hann reynir að skríða inn í þetta skúmaskot, þá gæti eg fyrir- gefiö það, en þar sem aöaltilgang- urinn er sýniiega eins og víðar sá að fela sannleikann, þá fara engii- vængiinir á þessum uppgerðar- mannúöarpostula aö dökna í inín- um augum. Um fylfullu hryssuna ritar hann í annað sinn iangt mái, en eftir- tektarvert er það að hann, ráðvand- ur sem fyr, gengur fram hjá því að eg keypti ekki hrossin, en snýr því nú upp í það aö staðhæfa, að hryssan hafi komist lengra en vera átti, Eg var ekki með stóðinu, svo ekki var það mér að kenna þótt hún væri rekin lengia en vera átti. Ekki getur hr. J. Ö. O. skilið þaö, að reka þurfi fleiri hross niður á bryggju en fara eiga, þótt seld séu ákveðin mál, sem dýralæknir ræður, en þaö hljóta allir aðrir að skilja. Sú skringilega skoðun kém- ur fram hjá honum, að hann viröist halda að öil sniá hross, sem ekki fara tii Danmerkur, séu úrgangur, og virðist finna mér fil foráttu aö eg kaupi allt, smáu hrossin einnig. Eg taldi það happ mikið fyrir hestakynbætur, er mér tókst aö ná í sambönd í Englandi með smá- hesta, því Englendingar vilja hafa heslana sem minsta. Hr. J. Ö. O. telur það að sjálfsögðu þjóðráö til framtíðarkynbóta að flytja öll fall- egustu hrossin út, en iáta svo hin æxlast hér. í stuttu máli bera öll skrif hans með sér, að hann hefir ekki minstu hugmynd um það, sem hann er að skrifa. Óvíst er upp á hverju svona afglapar tækju, ef þeir hefðu nokkur ráð. Eg býst t. d. við að hr. J. Ö. O. mundi iáta púðatjalda 1. farrými á skipunnm og hafa hrossin þar, ef hann mætti ráða, en sú er eina bótin aö þótt hann skrifi og skrifi, þá gera þeir sem vit hafa á, og ráðin hafa, ekki annað eti brosa. Gunnar Sigurðsson (frá Setaiæk) Gula dýrið. Leynilögregiusaga. ---- Frh. »Eins ogyður er öllum kunnugt fór ráðagerð vor í niola. Sexton Bieik, þessi hvíti hundur, skarst í leikinn og bar sigur af hólmi eins og fyrr í vorum viðskiftum. Hergagnaráðherrann, maðurinn sem vér ætluðum að ryðja úr vegi, er bjargvætfur ensku þjóð- arinnar. Það er hann sem í raun og véru sljórnar landinu og það er hann sem á að sjá um að herinn fái næg hergögn sem sig- ursæld er undir komin. Ef honum væri rutt úr vegi mundi það óbeinlínis verða stór- T I L M ! N N I S: Baðhúsiö opið v. d. 8-8, Id.kv, til 11 Borgarst.skrtfat, i bmnastðð opín v. d 11-3 BæJarfóg.Bkrffst. Hverffsg. op, v. d. 10-2 ög 4-7 Bæjargjatdk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Atm. eansk, sunnd. 8*/, siöd Laudakotsspít. Sjúkravttj.timf kl, 11-1. Landsbanklnn 10-3, Bankastjóm ttl við- tals 10-12 Landsbðkasaín 12-3 og 5-8, Utlán 1-3 Land8simlnn oplnn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúragrlpasafntð opiö Þ/,-21/, siöd, Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd, 9-1 Samábyrgöin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d, Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnlð opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskótans KirkjuBtrætt 121 Alm. læknlngar á þriðjud. og fðstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tanniæknlngar á þriðjud. kl. 2—3, Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikudi kl. 2—3. Landsféhlrðlr kl. 10—2 og 5-6. mér, sem þér munuð allir hafa heyrt getið. — Hann er hvítur maður, en hann hefir þrótt í hverri taug og ráð undir hverju rifi. Maðurinn sem eg tala um er Róbert de Bóremong barón, foringi félags nokkurs er nefnist »Hinir ellefu«. Hann tók boði mínu og við gerðum þegar ráð- stafanir til þess að ná ráðherr- anum. Okkur hepnaðist það og fluttum hann á öruggan stað.— En við brugðum okkur frá part úr degi og á meðan við vorum í burtu var ráðist á San, sem þér sjáið hér særðan fyrir fram- an yður. Hann og Gonzalez sem var aðstoðarmaður barónsins urðu að lúta í lægra haldi og voru settir í bönd, en ráöherr- ann og vinur hans, sem við höfð- um tekið höndum, voru leystir og fluttir til lands. Þegar við komum aftur höfð- um við að eins tíma til þess að leysa aðstoðarmenn okkar, því að breskur fallbyssubátur var á leið til eyjarinnar til þess að flytja þá til lands í fangelsi. »Bræður! Maðurinn sem réð- ist á San og leysti fangana sem við höfðum tekið, það var Sexton Bleik. Þessvegna segi eg yður: Þessi maður verður að deyja. »Oftar en einu sinni höfum um vér dæmt hann til dauða og oftar en einu sinni höfum vér haft hann á valdi vóru. Enn þá er hann heill á hófi, því hans sigur fyrir Þjóðverja. - gifta er meiri en vor. Hann hef- Til þess að vera viss um að ir altaf komist undan og setur geta komið þessum ráðum í fram- kvæind fékk eg þann í lið með fótinn fyrir öli vor ráð. — En í þetta skifti skal hann deyja. Eg,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.