Vísir - 18.10.1916, Qupperneq 4
ViSIE
Kven- og telpu-
Regnkápur
nýkomnar í
Austurstræti 1.
Ásg. G. Ghmnlaugsson & Co.
verður settur laugardaginn 21. þ. m. kl. 10 árdegis.
Inntökupröfið hefst fimtudaginn 19. þ. m. kl. 8 árdegis.
Haínaríjarðarbíllinn nr. 3
fer til Keflavíknr fimtudaginn 19. þ. m. kl. 10 árdegis, ef nægilega
margir gefa sig fram. — Upplýsingar í talsíma 35 í Hafiaarfirði eða
367 í Reykjavík.
Sæmundur Vilhjálmssou, bifreiðarstjóri.
Hindsberg
Piano og Flygel
eru viðurkend að vera þau beztu
og vönduðustu sem búin ern til á
Norðurlöndum. — Verksmiðjan
stofnsett 1853.
Hljóðfæri þessi fengu „Grand
Prix“ í London 1909, og eru
meðal annars seld:
H. H. Christian X,
H. H. Haakon VII.
Hafa hlotið meðmæli frá öllum
helztu tónsnillingum Norðurlanda,
svo sem t. d.
Joackim Andersen,
Professor Bartholdy.
Edward Grieg,
J. P. E. Hartmann,
Professor Matthison-Hansen,
C. F. E. Hornemann,
Professor Nebelong,
Ludwig Schytte,
Aug. Winding,
Joh. Svendsen,
J. D. Bondesen,
Aug. Enna,
Charles Kjerulf,
Albert Orth.
Nokkur hljóðfæra þessara eru
ávalt fyrirliggjandi hér á stáðn-
um, og seljast með verksmiðju-
verði að viðbættum flntnings-
kostnaði.
Verðlistar sendir um alt land,
— og fyrirspurnum svarað fijótt
og greiðlega.
0. Eiríkss, Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
ömar
heilfl0skuF
kaupir á
6 aura
lohs. iansens 8nke
Austurstræti 1.
Auglýsið í TisL
[HenrylGeorges:
[•Verdensbetragtning,
fysisk og etisk, kun 0.75 för 2.00.
Ediv Carpenter: Civilisationen, et
Forsvar for Forbrydere, en Kritik
af Moralen, kun 0.85 för 2.60.
Den hvide Slavehandel, sensations-
vækkende Bog, 320 Sider, 0.75,
eleg. indb., kun 1.25. Davidson:
100 Timer i Engelsk, bedste
Lærebog, kun 1.50 för 500. Leo
Tolstoj: Krig og Fred, store
uforkortede Udg., eleg. indb., kun
2.00. Kristi Lære og Kirkens
Lære, kun 1.00 för 5.50. Tosse
Ivan og andre Noveller, 160
Sider, kun 0.35. Dat förste Skridt,
Skildringer og Betragtninger, 0.85
för 2.00. Fædrelandskærlighed,
0.60 för 1.25. Religion og Moral,
0.35. Nordentoft: Blandt Danske
i Amerika, ill., 0.75 för 2.00.
Henry Duvier: Tre Aar blandt
Ovampoer og Kaffore i Afrikas
Indre, indb., 0.75. Georg Ebers:
Nilbmden I—II, kun 1.50 för
11.00. Per Aspera I—n, kun 1.50
för 11.00. Et Ord, Kærligheds-
roman, 1.00 för 4.00. E. Fuchs:
Det verdensberömte Karikatur-
Album, med 1000 III. og 60
Farvetrykt, 1100 Sider, eleg.
indb. i 2 Bind, kun 5.50, oprinde-
lig P/is 28.00. Schultze Naum-
burg: Kvindelegemets Kultur,
med 131 111., eleg. udstyret, kun
2.50. Elskovslæren, IIL, kun 0.75.
— Bögerne ere emukke nye og
sendes mod Efíerkrav.
Palsbek Boghanöel.
45 Pilestæde. Köbenhavn.
ILÖGMENN|
Pétnr Magnússon
yflrdómslög’maðnr
Miðatræti 7.
Sími 533. — Heima kl. 5—6.
Oddnr Gíslason
yflrréttarmálaflutningsmaðnr
Laufásvegi 22.
Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5.
Sími 26.
Bogi Brynjólfsson
yfirréttarm álaflntningrsmaður.
Skrifstofa i Aðalslræti 6 (uppi)
Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6«. m.
Talsími 260.
VÁTRYGGINGAH
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar
A. V. Tulinius,
Miðstræti — Talsimi 254.
Det kgl. octr.
Brandassnrance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk.
Skrifstofutimi 8—12 og 2—8.
Austurstræti 1.
N. B. Nielsen.
Hið ’ófluga og alþekta
bruuabótaffelag
mr WOLGA m
(St«fnað 1871)
telcur að sér allskonar
branatryggingar
Aðalumboðsmaður fyrir ísland
Halldór Eiríksson
Bðkari Eimskipafélagsins
Stúlka getur fengið leigt her-
bergi með annari og fæði á sama
stað. A. v. á. [369
Einhleypur óskar eftir her-
bergi, með öðrum ef vill. A. v. á.
[400
Þ&nn 11. þ. m. tapaðist koffort
oem kom með Ingólfi frá Borgar-
nesi, merkt Petrina Jónsdóttir,
Reykjavík. Sá sem veit um það
er beðinn að koma því á afgr.
Ingólfs. [388
Budda með dálitlu af pening-
mm fangt í gær á Laugavegi.
Eigandi vitji á Hverfisg. 89. [897
Byrjendur get« fengið tilsögn í
enskn, dönsku og stærðfræði. A.v.á.
_______________________________[376
Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu,
dönskk og reikningi, geta nokkr-
ir menn fengið. A. v. á. [299
Ungur maður tekur að sér hús-
kensln á nokkrum stöðam. Uppl.
á Njálsgötu 15- [398
Fríttstandandi þvottapottur, segl,
kaðlar og blakkir, er tii sölu í
Þingholtsstræti 15. [4Q3
Skrautlegrast, fjölbreyttast
'og ódýrast er
gull Og siifurstássið
hjá
Jótii Hermannssyni
úrsmið,
Hverfisgötu 32.
Svört karlmannsföt lítið brúkuð
til sölu á Lindarg. 10 B. [371
Matarsild til sölu á Skólavörðu-
stíg 42. [383
Karlmannsfrakki og drengja-
frakki til söiu á Bergstaðastr. 52.
____________________________ [391
F’óðu.rsild. i Söluturninum.
____________________________ [393
Skyr, mjög gott, fæst á Grett-
isgötu 38. [394
Ódýrt piano í borðlögun til
sölu á Bergstaðastr. 1. [395
Góð söltuð grásleppa er til
sölu. A. v. á. [396
Til sölu:
stólar, samstæð rúmst. vönduð, ser-
vantur, borð, kápa, bókahilla,
bækur, reiðstígvél, hnakkur, beisli,
veggmyndir, grammofónlög, veiði-
stöng, 3 biljardborð, sófi, gólfteppi
og dúkur, diskarekkur o. fl. A.V.á.
____________________________ [134
Langsjöl og þrihyrn-
ur fást alt af í Garðarstræti 4
(gengið upp frá Mjóstræti 4). [20
Morgunkjólar eru til í Lækjar-
götu 12 A. [252
Brúkaðar námsbækur, sögu og
fræðibækur,- fást með miklum af-
slætti í Bókabúðinni á Langav. 4
_______________________ [21
Morgunkjólar fást beztir í Garða-
stræti 4. [19
Gott orgel óskast til leigu
eða kaups. Uppl. gefur ísleifur
Jónsson, Bergstaðastr. 3. [382
Orgel óskast til leigu fyrir
óákveðinn tíma. Uppl. Amtmanns-
stíg 4 B, frá kl. 2—4 e. m. [399
Divan óskast til lsigu. Fyrir-
fram borgua ef vill. A.v.á. [390
Piano óskast til leigu. A. v. á.
[402
j vi»sa |
Yetrarstúlka, eða stúlka hálfan
daginn, óskast. Uppl. á Lækjar-
torgi 1 (Melstedshúsi). [401
Vetrarstúlka óskast. Gott kaup
í boði. Uppl. Vesturg. 12. [358
Stúlka óskast í vist á fá-
ment heimili. Grettisg. 10 (uppi).
____________________________[317
Stúlka óskast í vetrarvist á
Kárastíg 8. _______________ [373
Stúlka óskast á fáment heimili.
Uppl. á Bræðraborgarst. 6. [392
Vetrarstúlku vantar nú þegar.
Signrjón Jónsson, Laugav. 19 B
(niðri). [387
Félagsprentsmiðj an.