Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 25.10.1916, Blaðsíða 2
YI ? I R i i BU UULtULiUUU 3Ku “ wn'WnnrlnnM™" I" " lt|V r» l^ni r» CTfT VISIR. | Afgreiðsla blaðsina á, Hétel $ ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Inngangur frá Vallarstreeti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 8—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Simi 133. Auglýsingum veitt móttaka 1 LandsstjöiB mni eftir kl. 8 á kvöldin. * * | Úfriðurinn. 3Jað hefir verið sagt, að það ®ina sera þeim komi saman um, Bethmacn JHolewog rikiskanslaran- iim þýska og Lloyd George, her- análaráðherra Breta, sé það, að öfriðnum verði að haldá áfram, Iþangað til sigur sé unninn. — En •hve langt verður þangað til — og hver vinnur sigur að lokum? Bandamenn hafa núyfírhöndina & vesturvígstöðvunum, þeim þokar Jar smátt og smátt áfram. en með ^essu áframhaldi verður langt fangað til þeir ná til Berlínar. — Á ansurvígstöðvunum, í viðureign liússa og miðveldanna, virðist alt hafa staðið í stað nm alllanga teið. — Rúmenar hafa farið ball- .oka fyrir miðveldahernnum í Tran- sjlvaniu og orðið að sleppa aftur Jllu því landi, sem þeir höfðu náð af þeim. En í viðureigninni við Bulgara — í Dobrudscha — berj- ast þeir líklega í bökkum síðan þeir gátu stöðvað framtókn Mac- iensens. — Á grísku vígstöðvun- :am hafa bandamenn náð yfirtök- smum og fara þó hægt enn sem ikomið er. — ítalir virðast hafa annið lítið á, síðan þeir tóku Görtz. 3Í-L. Vafalaust|háir*það bandamenn .nokbnð á Balkan, að afstaða Crrikkja er óviss. En þar má þó iielst gera ráð fyrir einhverri veru- legri breytingu áður en mjög langt Mður. En þó að þeir kæmust þar inn á milli miðveldanna og banda- ananna þeirra, Búlgara og Tyrbja, þá er óvíst hve mikil áhrif það hefði. Tfirleitt mun álitið, að Þjóð- werjum sé nú orðið fremur óhag- ur en bagur að bandalagÍDU yið Búlgara og Tyrki, vegna þess að þeir hafi ekkert til neins, verði jafiuvel að fá matvæli frá Þýska- laudi, — Þjóðverjar framleiða yfir- iukaniðuFjöfnunarskrá liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 16.—30. október aö báöum dögum meö- töldum. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. okt. 1916 I. limsen. Maskínnolía, lagerolía og cjlinderolía fyrirliggiandi. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Til ut Linur, flestar stærðir Laóöaröngflar, no. 7 og 8 IV etjng’nrn Sogrlc3.l2l.lS.Ul-r Amerísknr og Enskur fleiri tegundir. ®XDO-Ul.U,nl3a.grsc>11^33. góða ávalt íyrirliggjandi. j 3\Æ£tH.lllct stærðir írá 8/4—3“ kemur með næsta skipi. Þið gerið áreiðanlega bestu kaupin á þessum vörnm spyrjiö því „m ver»i» í Aastarstræti { Asg, G. Gunnlaugsson & Co. Amerikuvörurnar er nú búiö að taka upp. Mikið úrval af: Flónelum, Ljereftum, Silki, Silkiböndum, Bródergarni, Nærfatnaðí kvenna og karla, Kvensokkum, Morgunkjólatauum, Tvisttauum, Handsápum stórt úrval, Ilm- vötuum, Verkmannafatatauum, Léreftií bátasegl, Handklæð- um, Rúmteppum. Ennfremur: Kiæði, ágæt tegund, Ullarflauelið góð- kunna, Silkiflauel í kápur, fallegt og ódýrt. Eius og að undauförnu munu reynast bezt kanp hjá V.B.K. Vandaðar vörur! Odýrar vörur! Verzlunin Björn Kristjánsson. Frikirkjan Þeir sem enn eigi haía greitt safnaðargjöld sín fyrir árið 1916 meiga búast við því að þau án frekari aðvörun- ar verði afhent til lögtaks ef þau ekki eru greidd til gjald- kerans fyrir 1. desemb. þ. árs. STJÓRNIN. Til ininnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og- 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12 ogl— 5- Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnnd. 81/* siðd. Landakotsspít. Heimsóknarlími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Úílán 1—3. Landsajóður, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10-12 og 4—7.. Náttúrugripasafn li/s—21/*. Pósthúsið 9—7, sunuud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. ÞjóðmeDjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2- leitt alt sjálfir sem þeir þarfnast til hernaðarins. Sú framleiðsja hefir ef til vill tæplega nægt þörf- uuum á siðustu tímum, vegna þess á hve stóru svæði er barist. Og líklega er skotfæraframMðsla bandamanna nú orðin meiri en Þjóðverja. Ef vígstöðvarnar stytt- ust, græddu auðvitað báðir á því, en þeir þó tiltölulega meira, sem veikari eru. Það var nýlega sagt í ensku blaði, að að því myndi reka fýr en seiuna, að Þjóðverjar yrðu aú draga svo saman seglin, að láta. sér lynda að verja hin alþýsku lönd, sleppa Balkan, Uogverja- landi og láta af hendi aftur öll. þau héruð sem þeir hafa náð nnd- ir sig nú í ófriðnum í Frakklandi, Belgiu og Rússlandi. En við> þann samdrátt á varnarlínunni,. mundi þeim aubast svo þróttur,. að það skæri úr, hvorir hefðu lengur „afl þeirra hluta sem gera Bkai“ — fé. í þeim efnum standa^Þjóðverjar betur að vígi en bandamenn, ein- mitt vegna þess, að þeir sækja svo lítið til annara. Bandamenn flytja inn bæði vopn, skotfæri og matvæli og verða að borga það með gulli eða lánum. Þýskaland er orðið gjaldþrota — segja Bretar. Ríkisskuldirnar eru orðnar svo miklar, að þaðrísekki nndir þeim. Hvenær sem ófriður- inn endar, verða Þjóðverjar að láta sér það lynda, að skuldir rík- isins innan-ands falli niður að meira eða minna leyti. Um er- lendar skuldir er varla að ræða. — Bretar verða að sjá sér far- borða í þessum efnum. Ríkis- skuldir þeirra eru orðnar miklar, en þeir rísa undir þeim enn með því að taka nærri sér. En skatt- arnir eru orðnir afsksplegir, eina og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Þeir borga alt að fjórða hluta tekua sinna í tekjuskatt,. þeir sem rikastir eru. Bretar geta ekki haldið ófriðnnm áfram leng- nr en tekjnr og gjöld standast á. — Þjóðverjar eru komnir langt niður fyrir það, en skattarnir eru ekki eins þungir á þeim. Þeir gefa út seðla og rikisskuldabréf, það stoðar ekkert að neita að taka við þeim, því annað er ekki að fá og afurðir manna eru tekn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.