Vísir - 27.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1916, Blaðsíða 3
1 S j R Kosninganrslitin. i Vestur-Skaftafellssýslu hlaut Gísli Sveinsson lögmaður kosniugu með 194 atkv., Lárus Helgason á Kirkjubæjarklaustri fekk 155 og síra Magnúg Bjarna- son á Piestsbakka 97. í Snæfellsnessýslu hlaut Halldór læhnir Sieinsen kosn- ingu með 267 atkv., Óskar C!au- sen fekk 176 atkv., Páll V. Bjarna- son sýslumaður 103 og Ólafur Br- lendseon á Jörfa 63. í Skagafjarðarsýslu hlutu kosningu: Magnús Guð mundsson syslumaður með 401 at- kv. og Ólafur Briem umboðsmað- ur með 374, Jósef Björnsson fekk 330 atkv. og síra Arnór Árnason 197. 1 dag verða atkvæði talin í Borgarfjarðarsýslu á morgun í Norður-Þingeyjarsýslu. Fyrirspurn. HverB vegna hefir það ófyrir- gefanlega fyrirkomulag verið Iátið viðgangast hér, að „Gnllfoss“ hefir verið látinn liggja fyrir utan hafn- argarð, og tafist fyrir það íl -iri daga vegna óþæginda við útekip - uniaa. Vörur ef til vill skemst á leiðinui út að skipinu vegua ill- veðurs og vinnan ganglítil. Ea við hafnargarðinn hefir norskur koladallur fengið að liggja allan þann tíma, eftir að „ísland“ fór þaðan. Eru þetta hlunnindin sem skip Eimskipafélagsins eiga að hafa hér? S p u r u 13. Svar. Þegar Gullfoss kom, var ísland hér fyrir og hafði rétt til brygg- junnar, samkvæmt settum reglum. Meðau Islaud lá við bryggjuna fór Gullfoss til Hafnarfjarðar, en norskt kolaskip kom hingað í þeirri fjarveru hans og náði því bryggju- réttinum. 16 ára aðskilnaðar. Nylega fann maður einn í Banda- ríkjunum, tvo sonu sina, er hann hélt báða látna, eftir 16 ára að- skilnað. Maður þessi bjó í Gal- verston en fellibylur tók hús hans og braut það og sjórinn gekk á laad og tók með sér alt dautt og lifandi. Maðurinn sá það síðast til soaa sinna, sem þá voru 5 og 3 ára gamlir, að þeir lágu í faðm- lögum á einni öldunni, en móðir þeira var að reyna að ná til þeirra. Hann náði sjálfur í fhk nokkurt og skolaði því á land með hann xnargar rn’lur vegar frá heimkynni hans. Hann hóf síðan leit eftir skylduliði sínu en fann ekkert og hugði að það hefði alt farist. — Er drengina hafði rekið á latd langt frá föður þeirra og voru báðir með lífi. Fundust þeir þar og urðu einhverjir til þes j að taka þá að sér og ala þá upp. Eldri drengurinn mundi nöfn þeirra beggja og það varð til þess að faðir þeirra fann þá aftur eft- ir 16 ár, nú í haust. GamalJ vinur foreldra þeirra rakst á eldra bróðurinn á götu í Sac-amento í Californíu og þótti hann svo lík- ur ættinni, að hanu spnrði hann að heiti, og er hann heyrði nafn.iðj sagði hann honum grun sinn, sem reyndist sannar. Fóru bréf á milli feðganna fyret, en eíðan fóru synirnir á fund íöður síns. (Et'tir The World). . ,Marz‘ strandaður. Botnvörpungnrinn ,Mniz‘ sigldi upp á Gerða-hólma í nótt og liggur þar háJfMlur af sjó. Menn Jco-raust allir af. Fréttir eru enn ógreinilegar af strandinu. 5- s- Bæjarfréttir. Afrnæli í dag: Ólafur Jónsson verkm. Sigurður Guðmundsson verkm. Aiidrés Ólafsson sjóm. Gunnar Pálsson hreppstj. Sigurður Jónsson jíírnsm. Póstkort, með ísl. erindum og margar áðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnáhúsinu. sem eiga að birtast í V í SI, verður að aihenda í síðasta- lagi kl. 10 t. h. útkomudaginn. Höfuðþvottur, hárgreiðsla, höfuðnúdd, audiitshað, saglfágun. (Manicure) fyrir konur og karla á Laugavegi 40 (uppi), opið kl. 10 f. h. tii 8ya e. h. — Nýtísímáhöid. Maguþdra Magnúsdóttir. Á hvorju hauAi kaupa þeir ailar helstu nýútkomnar bækur og efna þá um leið tii einhverrar skemt- nsar innan sinna vébanda, tii þsss að afla bókasafninn fjár. Ein s!ík samboma er ábveðin núoa á laugardagskvöldið, sbr. auglýáingu í blaðinu I gær og Mbi. í morg- un. E? það gott og nytsamt mál að styrkja og þvi sjálfssgt fyrir alla hérátadda ungmennafélaga að fjöl- menna bæði sin vegna og bóka- safnsins. Sendikennari Hólyer Wiehe flytur fyrirl. um endurfœðing danskra hólmenta í kvöld kl. 6 í Háskólanum. Marz er nú hættur að stuuda fisk veiðar fyrir bæinn; utgerðarmonn hans þykjast ekki geta risið und- ir þeim kostnaði þegar ekki er meira í aðra hönd, fiskur lítill og gæftir illar. — Saltfisk á bærinn töluverðan sem ekki seldist jafn- óðum, og verður hann nú seldnr í)æjaibúum framvegis meðan haun endist, en verðið er óákveðið enn. Tii minnis. Bsðkúsið, opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjöraskrit'stofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofankl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íelandsbanki kl. 10—4. K: F. U. M. Alm. samk sunnnd. 81/* síðd. L:\ndakotsspit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Laudsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlún 1—3. Landssjóðar, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafa l1/®—%lJr Pósthúsið 9—7, simnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. K. F. U. M. oa K. ■ i. ■ ..; A Mvinið eftir kaffikvöldinn á laugítrdagskvöldið 28. þ. m. kl. 9 Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun hjá: VersJ. Vísir, Þor- valdi Guðmundssyni og Haraldi Sig. hjá Z'msen. Áðgöngumiðar aðelns seldir í dag, Ólafur prófastur ólafsson frá Hjarðarholti heíir dvaiið hér í bænum síðan Goðafoss kom að norðan en fór heimleiðis á Gull- fosvi í gær. Hesta átti að flytja héðan nokkra á Gullfossi til útlanda. Verða þeir reknir héðan norður ji Borðeyri og eiga að fara þar í skipið. — Ekki er Ieyfilegt lögum samkv., að flytja út hesta eftir 1. nóvem- ber og verður það því hæpið að úr þessu geti orðið, því að ekki verður Gullfoss farinn frá Borð- eyri fyrir tíma. Vildu ekki dýraverndararnir líta eftir þessu og sjá um að lögun- um verði fylgt í þessu efni. Ilt' er að vera að flækja blessnðum skepnunum yfir hafið á þessum tima árs og því verra kringum ait land. Umgmennafélögin hér i bæ eiga í samlögum bóka- safn — um 600 bindi góðra bóka Er það hyerjum félagsmanni frjálst til afnota hvorn virkan dag hjá Ár0æli Árna-yni á Laugaveg 14. Tröllasögur miklar gauga hér f bænum nm kosninguna í Árnessýslu og láta andstæðÍDgar ráðherra mikið yflr því, að kosningin kunni að verða dæmd ógild, vegna þess að hlé varð á talningunni — Ed ekkier. þó orð haft á því að þeir ætli að kæra land^koraingarnar; í þeiro varð heillar iiætur hlé á talniyg- mrai. Veðrið í dag: Vm. loftv. 469 V. et. gola 4,9 Rv. )) 438 logn 6,3 ísaf. )) 434 a. stormur 7,0 Ak. )J 444 ssa. gola. 9,6 Gr. )) 130 sa. gola 4,5 Sf. )) 493 aa. kaldi 7,9 Þb. )) 540 logn 4,1 Botnia kom hiugað frá útlöndum í nótt; meðal farþega vorn nng- frúruar Katrín Norðmann og Laura ZiinsOB, og Svein í M. Sveinsson framkv.stj. Frá Vestmannaeyjum: Karl Einarsson sýslum., Gísli Johnsen konsúll og Sveinn J jns- eoq trésmiður. s LÖGMENN Pétur Magnússon yfirdómslfigmaðnr Miðstræti 7. Sími 633. — Heima kl. 5—6. Oddnr Gíslason jrflrréttarmálailutning'smaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Dr. Alexander Jóhanncsson hefir beðið Vísi um að geta þess að hann flytji ekki fyrirlestur nm Goethe á Háskólarram í dag, lield- ur næsta föstudag kl. 7 —8 e. h. Érlend myut. Kbh. «/w Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,52 17,70 17,70 Fic. 63,50 64 00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3.75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.