Vísir - 22.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1917, Blaðsíða 4
ViSIR Yegabréf frá Islandi. Eg var nýlega staddur í bresk- uit hafnarbæ þar aem íslandsfar bar að landi. Á þessum ægilegn ófiriðartímim er mjög strangt eftir- lit með vegabréfum farþega, og þá ekki síat i Bretlandi inu mikla Var eg þar viðstaddur er vega- biét landa minna voru rannsökuð, og þó ekki nema fá. Mér er ókunnugt um, hvort til er nokkurt alþjóða „form“ fyrir vegabréfum, en þótt svo kunni að vera, þá er nokkuð sem vist er, að ísland hefir aldrei gengist undir þau lög. Það er áreiðan- legt Á meðan eg var viðstaddur voru ekki rannsökuð vegabréf úr naxna fjórum eða fimm lögsagnar- umdæmum. Eitt sá eg úr Þing- eyjarsýslu. Það var handritað akjal, á íslensku, afarlangt, ólíkt átlits og að efni því sem tíðkast annarstaðar. Um það var ekkert fengÍBt. Frá bæjarfógeta Reykja- vikur var eyðublað prentað, snot- uxt útlits og svipað að formi því sexn tíðkast á Norðurlöndum. Fyrsta síðan er á íslensku, önnur ■á dönsku, þriðja á frakknesku, hin fjórða anð. Áuðsjáanlega er frakkneska viðhöfð sem alþjóða- mál, 8V0 sem rétt er, en til hvers dönskunni er klínt þar, er öSru máli að gegna, og torskildara. Et vort móðnrmál og hið alþjóðlega sr ekki fullnægjandi, væri nærað uota ensknna sem aukamál til leiðbeiningar heldur en dönskuna, sem hvergi skilst utan danskra landssteina, — Frá bæjarfó- geta Hafnarfjarðarkaupstaðar sá eg eitt vegabréf. Hann hefir auð- sjáanlega viljað spara sér vinnu og íé, því að þetta bréí var gefið út á Reykjavikur-eyðublaði, og látið nægja að krassa í útgáíu- staðarnafnið og ekrifa þar Hafnar- fjörð ofan í, og frönskn parturinn rifinn af, en islenskan og danskan látin nægja. Loks sá eg eitt vegabréf frá bæjarfógeta Akureyrarkaupstaðar. Yar það prentað með einhverju stærsta og ægilegasta auglýsinga- letri Odds Björnseonar á Akur- eyri og var ein tusga látin nægja, og það d a n s k a! íslendingar hafa nú að undan- fornu rætt um að efla réttindi sín með því að vinna að sjálfstæði landsins í orði og á borði. Ef þetta er einn þátturinn í þeirri baráttu, þá veit eg ekki hvað til þess útheimtist að vinna á móti 3jálfstæði voru. Þótt þess sé ekki krafist að að hásetar sýni vanaleg vegabréf er þeir komi í útlenda höfn, þá verða þeir þó að hafa einhverskil- jfiki í höndum. Bar svo við eitt Mnn á voru íslenska skipi Gull- fessi, er hann kom í breska höfn ið hásetar drógu upp skirnarvott- orð sin, enda reyndust þau íull- sægjandi, en ekki voru þau etjórn- arvöldum vorum til vegsauka, öll. Eitt var t. d, ritað með blýant Kaupfél. Verkamanna í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 24, jan. kl. 7 y2 síðd. í husi K. F. U. M. Dagskrá: 1. Skýrt frá starfsemi félagsins á liðnn ári og lagðir fram reikningar. 2. Tekin ákvörðun nm úthlutun ársarðsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosin stjórn. 5. Önnur mál sem fram kunna að koma á fundinum. Stjórnin. á blaðsnepil, rifinn npp úr (5- aura?) vasabók. ísland hefir nú fengið þrjá ráð- herra. Gæti ekki komið til mála að þeir tæki til íhugunar hvort eigi mætti firra oss þeirri lands og þjóðar skömm að islensk vega- bréf sé) gefin út á dönskn og opin- ber vottorð rituð með blýant á skörðótta bréfsnepla? p. t. Kaupmannahöfn 27. des. 1917. Jónas Klemenzson. Landar á vígvellinum, Bréf eru nýkomin frá þeim Gunnari Richarðssyní og Þórði Thorsteinsson (Steingrímss.) Býst Visir við að flytja útdrátt úr bréf- um Gunnars næstn daga. — Þeir láta báðir allvel af hag sínum og hafa þó stöðugt verið í orustum siðan þeir komu til vígvallarins. Érlend mynt. Kbh. 71/x Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,35 17,50 17,55 Fre. 62,75 62,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 |J Bæjarfréttir. Áfmæli á morgun: Þorsteinn Sigmundsson sjóm. Magnús Magnússon kanpm. ísaf. Fiskur Reykvíkingar urðu fyrir því bappi, að mótorbátar, sem reru frá Sandgerði í fyrradag gátu ekkí lent þar um kvöldið og hleyptu því hingað. Bátarnir voru um 8 og aíiinn nógur handa bænum i 3—4 daga. Hornfirðingar tveir komu til bæjarins i fyrra- kvöld, þeir Þórhallur Dauíelsson kaupmaður og Guðmundur Jóns- son á Hoffelli, landveg alla Ieið. Hlutaf j ár söfnunum til Eimskipafélagsins mun ganga vel út um landið. T. d. söfnuð- ust á eínum bæ í Austur-Skafta- fellssýslu 1000 krónur. Allir á bænum keyplu hluti, bæði börn og fullorðnir. Einn átti ekki nema 46 krónur, en fékk lánaðar 4 til að geta keypt 50 króna hlut. Skipasmíðastöðin hefir nýlokið smíði á 3 mótor- bátum. Þeir eru þessir; „Gunnar Hámundarson", 14 smálestir að stærð, eign Halldórs Þorsteinssonar frá Meiðastöðum, með 24 hesta Alfavél. „Skallagrímur“, 15 smál., eign Mótorbátsfélags Mýramanna í Straumfirði með 22 hesta Heine- vél. „Framtiðin", 15 smál., eign Ingiberts ólafssonar í Keflavíb o. fl. með 24 hesta Alfavél. „írufoss“ er sá fjórði, sem ekki er enn hlaupinn af stokkunum. Hann er eign Jóns kaupmanns j Jónssonar frá Vaðuesi o, fl., 15 | smál. að strærð með 20 hesta Skandíavél. Bátarnir eru allir fyrsta flokks skip, bygðir úr eik. JFatabúðin simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — Tandaðar rörur. |TAPAÐ-FUNDIÐ| Tapast hefir budda með pen- ingum í á Vesturgötu. Finnandi beðinn að skila til Guðfinnu Jóns- dóttur i Versl. Björn Kristjáns- son. [221 Eegnfrakki, sem tapaðist í Báru- húsinu ásamt ekinnhönskum á tímebilinu frá kl. 3—siðdegis, skilist á sama stað aftur. [222 | KAUPSKAPUB| Allskonar smíðajárn, fiatt, sívalt og íerkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Hús óskast til kaups helst að hægt sé að hafa brauðsölu búð i því, sami hefir annað hús í skift- um ef vill. Tilboð merkt „Brauð- sölubúð“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 1917. [174 Brúkaður girðingavír til sölu A. v. á. t188' Tvö íbúðarhús, helst í Austur- bænum, óskast til kaups. Tilboð merkt „Hús“ skilist á afgreiðslu „Vísis“ fyrir 25. þ. m. [211 Grammófónn er til sölu með góðu verði. A. v. á. [224 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Tilboð merkt „56“ leggist inu áafgr. Vísis[l92 Herbergi óskast með sérinn- gangi nú strax. Uppl. á Vallar- stíg 4 búðinni. [200 Einhleyp stúlka eða einhleyp hjón geta fengið húsnæði nú þeg- sr. Uppl. á Bankastræti 7. [201 Ágætt forstofnherbergi með öllu tilheyrandi til leigu 1. febr. A. v.á. [208 Herbergi óskaat til leigu. Uppl. i bakaríinu á Frabkast. 12. [223 | VINNA § Drengur getur fengið að læra prentverk í Félagsprentsmiðjunni, Laugaveg 4. St. Gunnarsson. [205 Kvenfatnað tek eg að mér að sauma. Elín Helgadóttir, Frí- kirkjuvegi 3. [97 Skóhlífa viðgerðir eru bestar og ódýrastar á gúmívinnustofu Lind- argötu 34. [l9l Ungur maður óskar eftir skrif- stofustörfum nú þegar. Tilboð merkt 33 sendist afgr. Visis. [216 Stúlka óskast í vist norður í Húnavatnssýslu, helst strax, til næsta hansts á gott heimili. Á- reiðanlegt kaup. Getur indum fengið skipsferð fyrir janúarlok. A. v. á. að lik- norður [217 KENSLA I Maður óskar eftir námsfélaga í þýsku. A. v. á. [226 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.