Vísir - 23.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1917, Blaðsíða 3
V íS 1 R Sjómannaheimilið. Herra ritstjóri! Nú er vér erum komin svo langt að vér höfnm vígt hið nýja sjómannahæli vort hér í bænnm ag töknm á móti gestum frá því á morgun, þá finnnum vér hvöt til, gegnum hið heiðraða blað yðar að beina þakklæti voru til allra þeirra sem hafa veitt oss hjálp í þessu fyrirtæki. Það hefir verið óhentugt bygg- Ingarár og húsið er orðið tals- vert dýrara en ráðgert var, svo að hin árlegu útgjöld við afborg- anir o. fl. verða talsvert meira en við var búist. Bu vér trúum að húsið geti fulinægt öllum rýmilegum kröfum margir hafa veitt o»s hjálp, bæði hér í bæuum og annarsstaðar á landinu, já, jafnvel frá Islending- im í Winnipeg höfum vér með- tekið gjafir og vér biðjum alla þessa meðtaka kærar þakkir okkar Vér viljum kappkosta að gjöra heimilið að virkilegu heimili fyrir þá sem gista þar, og vér vonum, &ð hinir mörgu vinir vorir fram- vegis hjálpi o»s í starfi voru, svo það verk sera hér verður unnið megi bera ávöxt og verða til gagns og blessunar fyrir marga. Reykjavík þ. 20. jan. 1917 Fyrir hönd Hjálpræðisharsins S. Orauslund. íslenskir listamenn erlendis. Huðmundur Kamban. „Kon- ungsglíman“, leikritið sem Kamb- an las upp hérna i Reykjavík I þegar hann var hér heima síðast, • hefir verið leikin á Norska leik- húsinu í Kristjaníu. Fyrsta leik- kvöldið var húsfyllir og leiknum tekið afbragðs vel. Dönsk blöð hrósa leiknnm mjög mikið. Haraldur Hamar (Thorsteins- son) hefir dvalið í Lundúnum all- lengi. Hann hefir nýlokið við að semja leikrit á ensku, sem nú er verið að leggja út á frönsku. Haraldur Sigurðsson piano- leikari frá Kallaðarnesi hefir hald- ið hljómleik í Kaupmannahöfn nýlega og hlotið mikið lof fyrir í dönskum blöðum. Páll ísólfsson. Af honum er það að frétta, að kennari hans, prófessor Straube, hefir kosið hann til að gegna fyrir sig organista- störfunumvið Sct. Thomas-kirkjuna i Leipzig í forföllum sínum og til að spila á kirkjuhljómleikum. — Hefir Straube sagt, að þó að Páll leiki sum lögin að einhverju leyti öðru vísi en hann hefði hugsað sér, þá finni hann enga ástæðu til að Iáta hann breyta um, því að skilningur hans sé algerlega sjálfstæður og lætur hann Pál nú orðið sjálfráðan í kenslutímunum. Nýkomin eru: Regnfrakkaefni, Kvenfataflauel Fataefni Mislit vestaefni o. £L. Guðm. Bjarnason Aðalstræti 8. Ráðningarstofan á Hótel íaland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. r LÖGMENN I Bogl Brynjólfsson yfirréttarmála&atnlng>smaðar. Skrifstofa i Aðalstrssti 6 (uppi) Skrifitointimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 260. Oddnr Gislason yflrréttarmálaflntningsmaðnr Laufásvegi 22. Vanjul. heimn kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Pétnr Magnússon yíirdómslJJg'maðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. | YÁTRYGGINGAR | Brunatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrnti — Taliimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. VAtrjrggir: Hús, húsgðgn, Törur alsk. Skrifatofutimi 8—12 og fi—8, Austurstrsti 1. N. B. Kiolson. Auglýsið í VlsL ikorið nefióbak áreiðanlega best á íaugaveg 24 g. ístir og miliönÍF eftir f|harles §|amce. 49 Frh. af að spjalla dálitið við yður — um liðna tima. Falkoner settist aftur og tók séi nýjau vindil, enStafford gekk sfrá þeim. 11. kapituli. Sir Stefán lokaði hurðinnl á eftir syni sýnmn og gekk því næst aftur til Falkoners og horfði á hann, en Falkoner hallaði sér aftur á bak á hægindið og virti sir Stefán fyrir sér með hálfiok- uðnm augunum og virtist vera við öllu búinn. Sir Stefán brá akeggbroddinum í munn sér, hnykl- aði brýrnar og sýndist eiga erfitt með að koma orði fyrir sig, en Falkoner beið rólegur átekta og Bteinþagði. Loks hóf sir Stefán máls og sagði: — Þér gputðuð míg áðan hérna fyrir utan hvort þér ættuð að koma fram sem vinur eða óvinur, en raunar finst mér, að eg hefði átt að varpa þeirri spurningu fram. — Jás svaraði Falkoner og deplaði augunum. — Það hefði líklega átt betur við. — Ætli að þér hefðuð þá svar- að því sama og eg: „eins og vin- ur“, spurði sir Stefán lágt. Falkoner þagði um stund og sagði því næst: — Ekki hefði það átt að vera svo, þvi svo framarlega sem nokk- ur maður hefði ástæðu til að skoða annan aern fjandmann sinn, þá hefði eg fylstu ástæðu til að lita á yður frá þeirri hlið, herra Orme. Sir Stefán skifti litum. — Það er ekki vert að vera að fara út í gamlar væringar, sagði hann. — Nei, eg hefi sannarlega enga þörf á því. Þáð situr alt hér inni fyrir og óþarft að ýfa það upp, avaraði Falkoner og benti á brjóst sér. — Það er engin hætta á því, að eg hafi gleymt hvernig þér lékuð mig, eða að mér liðisá maður úr minni, semBnerist and- vígur gegn mér og rændi mig. — Rændi! tók sir Stefán upp og hleypti brúnum. Falkoner tugði vindiliun eg reykti í ákafa. — Já, rændi, sagði eg. Þér virðist hafa gleymt því, en þá man eg það og gleymi liklega seint þeim degi, sam eg labbaði aftur til gullnámuholunnar þarna lengst inni í Ástralíu og komst þá að því, að þér höfðuð fundíð gullæðina og selt alt saman með- an eg var að afla vista og útvega peninga — selt það alt ein» og það lagði sig! Eldur brann úr augum hansog hann nísti tönnum, svo aS hann var nærri búinn að bíta sundur vindiiiun. Sír Stefán brá upp höndinni. — Mér var sagt, að þér væruð dauður, sagði hatm, — að þér hefðuð latið lífið í götu-uppþoti í Melbourne. Falkoner glotti, — Já, einmitt það! sagði hann. En mér dettur ekki í hug að trúa einu orði, af því sem þér segið, og hver skyidi svo sem gera það? — Það veit sá sem alt veit — — sagði sir Stefán, en Falkoner hélt áfram og sagði: — Þér gáfuð yður ekki tíma til að bíða við og fá vitneskju um hvort dánarfregnin væri sönn eða ósönn. Þér selduð áður en eg gat komi»t tii baka og forðuð- ust eins og heitan eldinn að halda spurnum fyrir um mig. Þvert i móti! Undlr eins og félagi yðar var farinn, þá selduð þér — selá- uð hann, hirtuð peningana og fór- uð yðar Ieið. Sir Stefán gekk um gólf með hendurnar á bakinu og drap höfði. Því næst nam hann etaðar fyrir framan sæti Falkoners og horfðl framan í hið reiðulega aRdlit hans. — Þér gerið mér rangt til, Falkoner, sagði hann. Þetta var ekbi eins ljótt og það sýndist vera. Það er aldrei nema satt, að eg seldi námuna, en eg sver þess dýran eið, að eg ætlaði mér að geyma yður helming andvirðisins. En svo kem þessi fregn um að þér væruð dauður og einn maður sagðist hafa séð yður falla á stræt- inu — sagði að þér væru Iöngv dauður og grafinu, m eg varð að fara burt frá námunni sama kvöld* ið, sem eg fékk borgunina. Þér vitið hvaða ræningjabæli þetta var og að sá maður gat ekki nokkra stund verið óhultur nm líf sitt, sem menn vissu um, að hefði peninga undir höndum. Yfir— gaf eg svo námuna og hélt suður á bóginn, en peningaruir voru gengnir til þurðar áður en mán- nður var liðinn. Það var orðið of seint að spyrjast fyrir um yðar þó að eg hefði dregið fráfall yðar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.