Vísir - 05.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1917, Blaðsíða 1
M2.WÍA3P6E.A©. »4 2AJUHS MteS«4 SSMI 4SiS. Símító*f* e* afgrnðalm i MéTSL t8LA». SÍMl 400. 7. árg. MámiáagÍKH 5. mars 1917. G3. tbl. GálLA Blð ™* Laglega ekkjan. Amerískur g&maaieiknr í 3 þáttam, 100 atr. Leikin af binam góðkunna leikaram Yitagraphs í New- York. Mysdin er fram úr hóii skemtileg, jafnt fyrir yngri sem elðri. Heiklvei*siun Maaió eftir að eg ntrega bestu heSr birgðir af Netagarni — Taomagarni Manilla. séríega hljómfögEF og vöndað. Loftur @-uðmuuásso» „Sanitaa“. — Smiðjastíg 11. Sími 651. Box 263. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverfisgötn 29 fiekar allar tegnndir Ijósmynda, ■mækkfcr og teknr eftir mynðnm. Ljósmynðakort, giida sem myndw en að m«n ódýrari. Ljósmynda- timi er írá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. Sykurseðlar. Þriðjndag 6. mars verða sykurseðkr afhentir þeim, sem i*ngn syknrseðla 27. febrúar. Þeír sem hafa fengið sykurseðla seinna en 27. febrú&r, fá affinr seðla sama vikmdag og I fyrra skiftið. Afhending fer fram í Iðnaðarmannahúsinn kl. 9—5 hvern virkan dag. Borgarötjórinn í Reykjavík, 5. mars 1917. K. Zimsen. 9 göðir fiskimenn óskast; góð kjör í boði, Uppfýsingar Njálsgötu 80 B, J. Blöndal ITataL>úðiii simi 269 Hafnarsfir. 18 simi 269 er landsias ódýrast® fatavarslnn. Begnfrakkar, Rykfrakkar, V@tr- arkápar, Alfatnaðir, Húfar, Sokk- *r, Hálstan, Nærfataaðir o. fl. o. fl. Stárt úrval — vauánðar vörur. Besí fið kaupa i Fatabúðinni. K.F.B. Biblíulestur í kvöld kl. 81/,,. Allir nngir menn velkomnir. fýrir söðlasmiði og sbósmiði fást hjá Bergi Einarssyni súíara. Kransar úr blóðbög og grænu lyngi fást ávalt bjá Guðrúnu OIaix«en? Hótel ísiand. 3W BÍÓ FAÐIR. Mjög át&kanlegur breskur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum leikendum. Mynd þessi er eigi að eins ágætlega leikin heldur einnig efni hennar þannig, að það hlýtur að koma vlð bestu tilfinn- ingar manna. Þar að auki er hún alveg ný og óslitin og því miklu meiri ánæeja að hoifa á hana en g&mlar og slitnar myndir. Tölusett sseti. Símskeyti frá frétfarifara ,Visis‘. K&upm.höfn 3. mars Stjórn Japans helir lýst því yfir, að sér hafi aldreí komið til hugar að sinna nppástungu Þjóðverja (nm að segja Bandaríkjumim stríð á hendnr). Járnbrautaferðum verðnr enn fækkað nm þriðjung hér í Danmörku (vegna koialeysis). Kaupm.höfn. 4. mars. Fregnir írá Washington segja, að Bandaríkin geti nú varla komist hjá því að lenda í ófriðnnm. Hollendingar hafa íengið leyfi til að senda skip sín til Ameríku án viðkomu í Englandi, ef þan ern Iátin koma við í Halifax til rannsóknar. Síðari hluti þessa skeytis gefur einnig góðar vonir um að Bkip okkar fái að fara beint til Ameríku. Áuglýsmgar, sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagí kl. 9 f. h. úikomndaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.