Vísir - 13.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1917, Blaðsíða 1
ÖtgafanS: BI.V7APÍI.A6. Bðte«*. JA&m MÖMábrf sðan «ee. SknfsUfa «g •fgrtiSala i BÍTEL fSLA». SÍMl 400. 7. árg. Þríðjaáasinm 13. mars 1917. 71. tbl. Gramla Bio. Orustan við Somme Átakanlegar striðsmyndir í 5 þáttum irá sókn Breta við Somme í Frakklandi 25.—30. jnní og 1. júlí 1916. Á þesssri mynd séít það, sem fólk áður hefir búist við \ að sjá á stríðsmyndum Verulega orustu í allri sinni grimd. Tekin í og frá skotgryfjum meðan bardaginn stendnr sem hæst Þrátt fyiir það að aðgöngumiðar kostuðu 2 kr. í Metro- polleikhúsino í Kabpmannahöfn (yfir alt húsið), þá var myndin »ýnd 4gsinnum á dag frá 26. nóvember til 6. janúar. Þetta er án efa mynd sem allir verða að sjá! Syningin stendur yfir 1 lj„ klukkustund. Betri sæti tölusctt kosta hér T krónu. Alm. — — — — 70 aura. Panta má aðgöngumiða í síma 475 til kl. 8 í dag. B ' Beitusíld verstfirsk, fæst hjá Nathan & Olsen. Agætt saltkjöt í heilnm tunnum selur Nic. Bjarnason, íæst með mjög vægn verði hjá Bröttugötu 3 b. CTnðJóni Olafssyni seglusaumara Sími 667 INTT&'ÍTj^. ÍC> Blöðsugurnar. Stórkostlegur glæpamannasjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Gaumont-félaginu, Allir verða sð sjá þessa mynd af hinni miklu viðureign glæpam&nnafékgsíns „Blóðsugurnar“ og hins ófyrirleitna glæpa- manns Romano, sem ekkert Iætur sér fyrir brjósti brenna — kapphlaupið milli þeirra um miljóu&þýfið, sem hvorugur fær þó, en kemst í hendur fátæks blaðamanns og vinar hans, Mazamette. Tölusett sæti. Símskeyti frá írettaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 12. mars Bretar hata tekið Bagdad. m Storstad, skip hjálparuefndar Belga, skotið í kaí. Bernstorff sendiherra Þjóðverja í Bandarikjunum er kominn hingað. Hafði verið trygð örugg ferð fyrirfram. Notið tækifærið Hlutafélagið Völundur hefir nú aftur fyrirliggjandi TÖLUVERT af hinum marg eftirspurðu HEF'ILSPÖNUM, sem seljast á 18 a u r a tunnupokinn — en 12 aura ef ÍO pokar eða fieiri eru keyptir í e i n u. Hringurinn Fundur í kvöld á venjulegum etað og tfma. Fjölmennið! Stjórnin. Dreng1 vantaF til secdiferða nú þegar £ Brauns verslun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.