Vísir - 14.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1917, Blaðsíða 1
fejjaáaaah: ffl&H'S'AFÉa.A©. mmj. JAMm m&lx&j sám «es. 1 VISIR Skrifstefi *s *fgr*i<sla i ffiéTEL Í8LAJTB. 3ÍMI 400. 7. árg. Míöríbudagiisa 14. mars 1917. fcbl. HHKKHB (ramla BÍO. ■■■■IIIIHHM Orustan við Somme Átakanlegar stríðsmyndir í 5 þáttum 9 frá sókn Breta við Somme í Frakklandi 25.—30. júní og 1. júlí 1916. Á þessari mynd sést það, sem fólk áður hefir búist við að sjá á striðsmyndum Vérulega orustu í allri sinni grimd. Tekin i og trá stotgryfjum meðan bardaginn stendur sem hæst, Prátt fyrir það að aðgöngumiðar kostuðu 2 kr. í Metro- polleikhúsinu i Kaupmannahöfn (yfir alt húsið), þá var myndin ■ýnd 4§sinnum á dag frá 26. nóvember til 6. janúar. Þetta er án efa mynd sem allir verða að ejá! Syningin stendur yfir l1/, klukkustund. Betri sæti tölusett kosta hér 1 krónu. Alm. — — — — 70 aura. Panta má aðgöngumiða í síma 475 til kl. 8 i dag. iihiimiiii II BÍÓ m&zaanmum Blóðsugurnar. Stóikostlegur glæpamannasjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Graumont-íélaginu. Allir verða að sjá þessa mynd af hinni miklu viðureign glæpamannafélagsíns „Blóðsugurnar" og hins ófyrirleitna glæpa- manns Romano, sem ekkert lætur sér fj'rir brjósti brenna — kapphlaupið milli þeirra um miljónaþýfið, sem hvorugur fær þó, en kemst í bendur fátæks blaðamanns og vinar hans, Mazamette. Tölusett sæti. Hinar heimsfrægu amerískn ÚtlHutun á vöruseðlun fer eftirleiðis fram í Iðnaðarmanna- húsinu aðeins kl. 9—3 á virkum dögum. Borgarstjórinn í Reykjavik, 13. mars 1917. K. Zimsen. Saxon-bifreiðar meö 4—6 cylindra fyrsta flokks mótor, rafkveikju og öllum nýtísku útbúnaði, útvega eg á þessu vori með verksmiöjuveröi, að viöbættum flutningskostnaði. A þessum bifreiðum eru sórstakar eldsneytisdælur, sem eru miklum mun sparari en áður hafa þekst hér. Varahlutar, og alt tilheyraudi hifreiðum yfirleitt,. svo sem togleðurshringar, eldsneyti (benzin), smurnings- olía o. fl., veröa fýrirliggjandi hjá mér innan skamms. Heiðraðir kaupendur eru vinsamlega beðnir að leita sér allra upplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna sívaxandi sölu á þessum bifreiðum og hækkandi verðs. Aðgengilegir borgunarskilmálar. heild*ali — Reykiavik. NB. Varist að taka mark á auglýsingnm frá öðrum um SAXON-BIFREIÐAR, þar eð eg hefi einkasölu á þeim Ivrlr tsland, og hefi staðið i sambandi viö Saxou vtnksmiðjuna írá því í nóvembermán. 1914. Rjúpur á 35 a. stk. selnr Nic. Bjarnasoú. fæBt með mjög væga verði bjá Bröttngötn 3 b. <^vic5jóni Olafssyni seglnsaimarn gími 667 Einn mótorista og nokkra háseta vantar á mótorskip. Ágætir skilmálar. Finnið Magnús Vagnsson Vttturg.ötn 46 A. Heima 4—5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.