Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR I I 1 ± Afgrsiðslaj blaðsiui áHötal Island er opia frá kl. 8—8 4 hvarjnm degi. Inngangur frá Vallaritræti. Skrifstofa & taat itað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtali frá kl. 8—4. Simi 400. P.O. Box 867. Prentsmiðjan & Langa- veg 4, Simi 188. Anglýsingnm veitt móttaka i Landsatjörannai eftir kl. 8 i kvtUdin. »-* fcA W, krt Ikrft Vf.hft Enduríæðiug Rússlands. Hvað verður um Camariliuna ? Ólíklegt er að þeir menn, sem þetta verk frömdu, verði fyrir nokkrnm óþægindum. Enþaðsem allir menn spyrja im, er þetta: Verður Camarillan nú svo hrædd um sig, að hún þori ekki að hafa sig í frammi? Hættir hún bar- áttunni gegn öllum bestu mönn- im þjóðarinnar, gegn vináttunni milli Rússa og Breta, gegn því að óháðir, hæfir menn veiði ráð- herrar og gegn þeirri ákvörðun rússnesku þjóðarinnar, að halda ófriðnum áfram þangað til Þjóð- verjar eru sigraðir og neyðast til að ganga að skilmálum banda- matna? Eða halda Þjóðverja- ainnar áfram baktjaldastarfi sinu, aðreyna að fá stjórnina til þees að beita ofbeldi og kúgun til að koma aí stað uppreist, sem svo yrði kæfð niður með valdi? Ef svo færi, yrði keisaraveldinu hætt. Camarillan telur sér enn herinn vissan. En þær vonir munu bregðast hrapallega og húnvakna við vondan draum, er hún sér herinn fylkja sér með umbóta- mönnunum. Allir föðurlandsvinir i Rúss- landi vona ðð keisarinn beiti sér eindregið á móti þessari kliku, sem sitar á svikráðum við hag hans og ríklsins. Honum er óhætt að treysta fylgi þjóðarinn- ar. Þjóðin er ákveðin í þvi að halda ófriðnum áfram, og hún I»efst þess að hann verði rekinn aí meira krafti og fyrirhyggju en gert hefir verið Rússland verður að fá þá menn að stýrinu, sem geta og vilja bæta járnbrautir 1 landinu, koma betra skipulagi á matvælaútbýtiuguna og vinna að þvi í innanlands- stjórninni að bæta hag alþýðunn- ar og efla samheldni hennar. Sumar-íataefni fyrir konur og menn, nýupptekin. Einnig ágætt efni í FERMINGARFÖT. Ráðlegast að koma í tíma. Guðm. Bjarnason klæðskeri. Johs. Hansens Enke. okkrir góðir fiskimenn óskast; góð kjör í boði. Upplýsíngar Njálsgötu 80 B. J. BJöndal. Heima kl. 12—1 og kl. 8 síðdegis. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía. Simi 214 Hið ísienska Steinolíuhiutafélag. Beitusíld verstíirsk, fæst hjá Nathan Olsen. fæst með mjög vægn verði bjá / Bröttngötu 3 b. Olaíssyni seglasaumara g{mi 667 í Báruhúð. Jarðarför dóitnr okkar, Karf- tasar sálugu, fer fram mánudag- inn 19. þ. m. Byrjar kl. 12áhá- degi með huskveðju á heimili okkar, Smiðjustig 12. Lucinda og Gísli ísleifsson. Til leigu óskast eftir 14. maí eða seinna, tvö her- bergi með góðum húigögnum og sérinngangi, helst með sérstöknm síma. A. v. á. Til minnia. Baðhúxii opi4 kl. 8—8, ld.kv. til 10*/*» Borgsrstjórjwkrifstofftn kl. 10—12 ;of 1—8. Bæjarfógetukrifiitofan kl. 10— 12ogl—8 Bæjargjaldkoraskrifit.. o,« kl. 10—12 o£ 1—• íilandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm, eamk sunnud. 81/, sUA. Landakotsspit. Heimiókítarfimi kl. 11—1. Landsbaakmn ki. 10—8. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Ötlfa 1—* LaitássjóSnr, afgr. 10—2 ag 5—6. Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga dagc. 10—12 og 4-?. N&ttárugripagafn 1*/,—81/,. Póithúiií 0—7, sunnud. 0—1, Samibyrgðia 1—6. Stjórnanáisikrifetofumar opnar 10—4. VífilasteHhælið: heimsókair 12—1. Djóðmenjuaínið, id., þd., fimtd. 12—2. Vonir Þjóðverja. Ef lceisarinn saniþyklcir að féla slíkum mönnum stjörnina og felst á tillögur þeirra, þá verður herinn ánægður, en annars eklci. Þannig er ástandið. Og það er betra að lýsa því opinberlega. Þjóðverjar vita það og vona, að keisarinn stælist í hjarta sínn eins og Pharao í Egiptalandi. Erind- rekar Þjóðverja í Þýskakndi róa að þvi öllum árum. Allir bestu og vitruatu menn Rúselands fylgja bandamönnum að málum. í gærkveldi sat sir Ge- orge Buchanan (sendiherra Breta í Petrograd) í milli Sassonofs og Rodzianko, forseta dúmnnnar, að miðdegisverði í breska „klúbbn- um“ og þeir héldu allir ræður er sýndu það Ijóslega hvar komið er. Starf sir Georges Buchanans hér er ómetanlegt. Hann hefir ávalt komið fram með festn, þcgar á hefir þurft að balda, aldrei hikað við að segja skoðun sína, er hon- um virtist nauðsyn krefja, en framkoma hans hefir ávalt verið óaðfinnanleg og göfugmannleg. Hann veit, og það vita allir, sem kunnugir eru í Rússlandi, að það eru umbótamennirnir, sem vilja halda trygð við bandamenn og berjast til þrautar. Rasputin var drepinn vegna þess að hann barðist fyrir þvi> sem allir sannir Rússar bata. Hann var merkisberi myrkra- valdsins og fáviskunnar. — Þeir sem drðpn hann, ern merkisberar þeirrar stefnu, sem vill meira Ijós“. —o— Þá er þessi grein Hamiltons Fyfe á enda. Manni dylst það ekki, að hún er einhliðá rituð; höfundurinn er ekkert að reyn» að finna Raspntin eða CamariU* nnni og Þjóðverjasinnum til máls- bóta. En máuni dylst það ekki heldnr, eftir þá viðburði, sem n 6 eru orðnir í Rússlandi, að hann hefir vitað nákvæmlega hvernig ástandið var þar. — Stjórnarbylt- inguna, sem nú er að fara frafflj segir hann alveg fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.