Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1917, Blaðsíða 3
VISIR Mönnum dylst það heldur ekki, að sendiherra Breta í Pétursborg «g þá um leið breska stjórnin, hefir einnig fylgst með í því, sem fram fór. — Stjórnarbyltingin er vafalaust gerð í samráði við *nd«menn Rússa. Eftirfarandi skýrslu nm starf Sjúkrasamlags Reykjavíkur s. I. ár hefur Vísir verið beðinn að birta. Samlagsmenn voru í árslok 922 Eiahverja hjálp vegna veikinda höfðu 702 menn (karlar og konur) fengið á árinn og þá ótalin öll hörn, sem mörg höíðu veikst. Á árinu voru greiddir dagpen- ingar, mönnum sem lágu veikir í heimahúsum, samtals kr. 1060,50. Hjálp til sængurkvenna 440,00. Greitt fyrir vist samlagsmanna á sjúkrahúsnra kr. 1573.65; auk þess til Vífilstaðahælis kr. 524.00; Fyrir læknishjálp 6709.47; fyrir meðnl kr. 4245.71. Fyrir böð kr. 13.50 Árið 1915, greiddi bærinn kr 18,962. 89. til hjálpar sjúknm fá- tæklingum og styrkti Sjúkrasam- lagið með kr. 720.00 Einginn efi er á því, að fjöldi manna verða þurfalingar vegna veikinda, eiga ekki í „annað hús »ð venda“, er veikindi ber að garði, en til fátækrastjórnarinnar. Fáir munu þeír vera, sem ekki vildu, þegar svo er komið, vinna töluvert til að þurfa ekki aö leita þeirrar hjálpar. Istip og miliömr eftir f|harles Hfarvicc. 106 Frh. — M veist ekki hvers þú kreíst af mér, dóttir mín góð, sagði hann — Þú ert að sækjast eftir aumri ®g vesælli æfi — þeirri ógæfu að giftast mannni, sem ekki elskar Þig- Hún hló við og rétti úr sér. Augun leiftruðu og roði færðist í kinnarnar. — Sem elskar mig ekki! sagði hún. — Nei, ekki núna sem stend- ur, ef til vill. En heldurðu ' an- ske, að eg fái hann ekki til að elska mig — Iáti hann ekki elska mig? Líttu á mig, faðir sæll! Hann gerði svo og gat ekki ann- að en dáðst að fegurð hennar. — Heldurðu að nokkur maður geti staðist ef eg áset mér að náhon- á vald mitt? Nei og aftur En hvars vegna ganga menn þá ekki í Sjúkrasamlagið? Með því tryggja menn sig gegn þeirri hættu að fara á sveitina vegna veikinda og nær allir sem veikir verða spara fé með því. í Samlaginu voru aðeins 922 menn um áramótinn. Andstæðingablöð dönsku atjórn- arinnar hafa legið stjórninni mjög á hálsi íyrir það, að hún hafi ekki birgt landið betur upp að kolum en raun ber vitni. — Hefðum við ekki getað fengið eusk kol? Hefð- um við ekki getað fengið þýsk kol, amerisk kol, eða belgiskkol? spyfja þau. Svar stjórnarinnar við þessnm spurningum er mjög eftirtektarvert, að minsta kosti fyrir sumaíslend- inga. Það er á þessá leið: Án samþykkis Breta gátum við’ engin kol fengið, hvar í heiminum sem við hefðum leitað fyrirokkur. Ýmsar gasstöðvar í Danmörku, sem kolalausar hafa orðið í bili og feugið tiiboð um þýsk kol, þorðu bók- staflega ekki að taka þeim tilboð- um nema með leyfi Breta, af ótta við það, að Bretar kynnu þá að neita þeim um kol síðar meir — Allar gasstöðvar í landinu eru því jafnilla staddar, hafa engar kola- birðir. nei! Og eg veit, að þetta er ekki tóm ímyndun mín. Eg veit hver máttur minn er, enda veit hver kvenmaður til hvers húnmátreysta sér. Látta mig vera með honim vikutíma og þá — hún varpaði öndinni. — Ást! Já, hann skal endurgjalda mér ást mína tifalt ! Eg skal laga hann til! Þú þarft ekki að kvíða öðru, faðir minn — eg skal sjá um f r a m t í ð i n a ! Hjálpaðu mér aðeins núna — hjálpaðu mér eius og eg hefibeð- ið þig um! — En þú mælist sannarlega til of mikils, sagði hann bistur. Hún stóð frammi fyrir honum og horfði á hann. En smámsam- an færðist roðinn úr kinnum henn- ar og nábleiknm fölva sló á and- Utið, augun döpruðust og varirnar drúptu. Þessa sjón stóðst hann ekki og leit á hana spyrjandi aug- um, en hún hneigði höfði eins og sparning bms hefði verið iklædd orðnm. — Já, sagði hún. — Þetta’dreg- ur mig til dauða. Þúmansteftir móður minni? Nú fer eg sömu leiðina. Bretar heimta skaðabætur af Bandaríkjunum. Mr. Árthur Henning segir í blað- inu Tribune: Bretar hafa sent Wilson forseta kærnr um það, að Bandarikin hafi orðið sek um mörg brot við hlut- leysi i stríði þessu, og af brotum þessum hafi bandamenn beðið mörg og stórkostlegt tjón og skaða. Eftir stríðið ætla bándamenn að krefjast skaðabóta fullra af Bandaríkjuaum, samkvæmt kærum þessmn. Og verða mál þessi iangt um yfirgripsmeiri og stærri en Alabama málið gamla þegar Banda- ríkin létu Breta borga sér 15milli- ónir 'fyrir skemdir og spellvirki ræningjaskips þessa. Ein kæran er sú, að Bandaríkin hafi Iiðið þýskum agentum að brngga samsæri á amerikanskri grundu til að koma á upphlaupum og stjórnarbyltingu á Indlandi. ' Hkr. Canadamenn í stríðinu. Til 15. desember 1916 höfðu 381,438 manns gengið í herinn i Canada og yfir 250,000 af þeim voru farnir anstnr nm haf; helm- ingur af þeim hefir þegar farið i skotgrafirnar. í orustunum hjá St. Eloi og Zillebeke féllu um 13,500 Canada- menn. Um 70,000 hafa fallið og særst alls þaðan upp að síðustu áramótum; af þeim fóllu í orustu $ Hann veinaði npp og greip um hendur hennar. Svo slepti hann þeim aftur, sneri aér frá henni og sagði ógreiniiega eins og hon- um væri erfitt um mál: — Þú skalt fá vilja þinn og hefir altaf fengið honum framgengt alveg eins og móöir þín sáluga. En trúðu mér fil þess, að þar að kemur &ð þú munt bölva þeirri •tund, sem þú neyddir mig til þes« að láta þetta eftir þér. Hún dró andann djúpt, lagði hendurnar á öxl föður sínum og kysti hann á ennið. — Eg ætla að eiga það á hættu sagði hún og hló við. Þau þögðu stundarkorn, en þvi næst mælti hún aftur: — Eg vona að þú farir hyggi- lega að þessu, faðir minn — að þú látir Sir Stefán halda, að þetta sé vilji Stafford* — farir varlega en þó djarflega. Hann aneri sér snúðugt að henni og blótaði. — Þér er best að láta mig um það, sagði faann hranalega. — Eg ætla að reyna að gæta sóma þín« að svo mikiu Ieyti, sem mér er unt Sjnkrasamlagið. j Kola|eysið, Danmðrku. 11,000, en 4,000 dóu af sárumo^ sjúkdómum. Af þessum 70,000 hafa Canadamenn mist 46,000 síð- an í júní í «umar og 15,000 i okt. Fyrir ári síðan voru 3,000 Can* adamenn látnir fara úr hernum sem óhæfir vegna heilsunnar, en nú eru þeír orðnir 8,600. Af þess- um mönnum voru 277 veikir af tæringu, 168 vitskertir. 1,640 særð- ir eða taugaveiklaðir af áhrifum skothríða. Nú sem stendur eru í sjúkrahúsum 2,700 manns. Ctnada hefir tekið hultfallsiega mikinn þátt í stríðinu, hvort »011. iitið er á frá fjárframlagalegu eða mannaflaglegu sjónarmiði. Mætti geta þess hérað Canadamenn lán- uðu 150,000.000 dollara til stríðs- ins árið° sem leið. Lögb. Kolalítið í Hamborg, Þýskaland er talið kolaríkast allra landa í Norðurálfunni, þó að kolanám sé þar minna en í Englandi. Þó er nú svo komið, að þar er víða kolaskortur. t. d. skýrir Politiken frá því 17. i. m. að hætt sé að hita npp kirkjur i Hamborg, öllum !skólum, öðrum ss alþýðuskólum, leikhúsum, kvik- myndahúsum og öðrum opinberum skemtistöðum hafi verið lokað og bannað að selja kol og koks til •líkra stofnana. — Hald hefir varið lagt á aliar elásneytisbirgðir í borginni og þær afhentar borgar- stjórninni til umráða, En farðu nú frá mér fyrir alla muni, og láttu mig vera einan. 21. kapifcali. Þegar Stafford var að búast til kvöldverðar þetta kvöld og velta þvi fyrir sér, hvort hann ætti nú þegar afi minnast á Ida við4föð*r sinn, ef honum gæfist færi á þvf þá barði Howard að dyrum hjá honum. Stafford bauð honum að ganga inn og sendi þjón sinn burti, en Howard settist i hægindastðl og hafði þegar haft fataskifti. Hann horfði á Stafford með að- dánn. — Þú hefir sett npp hvítt háls- hnýti, Staff, sagði hann. — Er nokkuð sérlegt i vaandum? — Já, það verður dansað á eft- ir, svaraði Stafford utan við sig. Hverju skyldi faðir hans svara og hvað skyldihanngera? Skyldi hann fara yfir til Heronhallarinn— ar daginn eftir ? Já, það var langliklegast að hann gerði það. — Dansaö? Er það alt og sumt? Eg hefði helsfc hugsað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.