Vísir - 21.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1917, Blaðsíða 1
«i: hb.w*af6k.a«. MStotð. AAKm K«i£Ut Sknfetefe «s al|pr*iMa i *éT*L f8LA». SÍMI 400 7. irg. MiðvikndagiitB 21. mars 1917. 79. tbl. GAE8LA BtÓ ■“ Stelsjika konan Sjónieiknr í 3 þáttum átbúinn bjá Pathé Frérea í París. Afbragðsvel leikinn. Böi'ii í“á ekki aðgang. ■nnið eftir að eg úfrega bestn isérlega hljómfögar og vöndnð. Loftnr btnðmw&doson „Sanitasu. — Smiðjnstíg 11. Sími 651. Box 263. Terlnaiúifikgii ,,DA&SBEÚF5 heldur fund annað kvöld í doodtemplarahúsinn kl. 7 '/■> síðdegis. S T J Ó R NIM. Ungnr, reglusamnr maðnr, er ætlar að setjast að í verslnnarstað á Vestfjörðam, óskar.eftir að fá tilboð frá verslnnnm hér í bæ, nm að hafa ú t s ö 1 u á allskonar vörum (t. d. matvöru, tóbaki og kramvöru). Lágar próeentur. Tilboð í lokuðu umslagi merkt „útsala“ leggist inn á skrifstofu þessa blaðs fyrir 25. þessa mán. Ötgerðarmenn og skipstjórar! Munið eftir að í Veiðariæraversl. Liverpool íáið þið alt sem þið þurfið til skipa ykkar, svo sem: Stálvira, állar stærðir Manilla If'iskilinu.r*, mjög mikið úrval Öngla, 2 etærðir Lóðarbelei, 3 stærðir Segrlcliik;, (amerískan) Lanternur, mikið úrval Faría, allskonar, á tré og járn Mótorkútter til sölu. Nýlegur mótoikútter með öllum lóðaútbúnaði er til sölu á páskum. Semjið við S. C. Löve, Vesturgötn 46 A <3>«« f»st með mjög vægu verði bjá Bröttugötu 3 b. Glxðjóni Olafssyni seglasanmara gími 6g7 Laukur fæst í heildsöluversluu A. Gnðmundssonar. Heildversiun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. NÝ.IA BlÓ Skrifarinn. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Olaf Fönss og Else Frölich af svo mikilli snild, að unun er á að horfa. Önnur hlutverk leika: Philip Becb, Aage Hertel, Anton de Verdier, og síðast en ekki síst Inga litla, sem enginn mun geta gleymt, er þe*sa mynd sér. Tölusett sæti. Slmskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 19. mars Bandamenn haía náð borgunnm Peronne, Roye og Nayon og sextíu þorpum á vígstöðvunum í Frakkiandi á sitt vald. Þjóðverjar halda undan á 100 kilómetra löngu svæði. ' Þessi signr bandamanna er hinn mesti sigur, sem þeir hafa nnnið síðan í orustunni við Marne. Siðan í byrjun Somme-ornstanna, í júlí í fyrra, hafa Frakkar verið svo að segja nndir borgarmúrum Peronne, en Þjóðverjar hafa varið hana af miklu kappi til þessa, enda er borgin talin þýðingarmikil. Kaupm.höfn 20. mars. Bandamenn hafa tekið 200 þorp af Þjóðverjum á vestnrvígstöðvnnum og 2000 ferkílómetra af vígstöðvum þeirra. Ornsturnar hafa ekki verið mjög grimmar, því Þjóðverjar hafa hörfað nndan án þess að veita verulegt viðnám. Ribot (fjármálaráðherra) er orðinn forsætisráðherra Frakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.