Vísir - 18.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1917, Blaðsíða 2
V 181 K Vmnulaun yöar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands stærstu ullar- vöru- og karlmannafata-verslun, Vöruhús- inu. Margar nýjar vörur. tiver vill selja á leigu vélskip nægilega stórt til að flytja 16—20 manns til Noregs? Hann snúi sér hið bráðasta til Jóns Heraannssonar úrsmiðs Hverfisgötu 84. ótorkútter 46—80 smálesta, með 60 hestafla Avanee mó- tor, sem er í smíðum í Sviþjóð og tilbúinn á að vera um miðjan maí, er til sölu. Afgreiðslan vísar á. Til minnia. P'Míúítt opié 6—8, ld.kv tíi 10*/, norg*iStjöis3krifatoí»n kL 10—1S o* Bsej&rfðgetítfikrifttofria kl. 10— 12og 1 í Bœjarri*idk.'iiiskrifiitv..«« kl. 10—12 of Adandsbaski kL 10—4. K. P. U. M. Álw. *M»k BTmuml. 81, aiíi Laadakotsapit. Heimiókaariiaii kl. 11 — 1 LandabaKkina kl. 10—£. Landsbökaiafa 12—8 og 6—8. Oiiftt 1—í Landsijáénr, *.fgr. 10—2 og 4—6. LandHÍnúnn, v.d. 8—10. 10—18 o{ 4—V Nfcttúrugripasafn l>/t—**/,. P6»tbö*i# 8—V, stimmd. 8—1. Samáby»f'öÍB 1—6. Stjörn&nftfeMímfttofnrastr opnar 10—4,. Vifiltaí*íiidbi»iJfe : haiiniiöknir 12—1. EHöfiaeaiossiitil, sd ld.. f mtd. 12—2 Stjórnarbyltingin i Rússlandi. Gamla einvaldssteínan dauðadæmd. Yfirleitt virði8t gamla stefnan eiga formælendur fá í Rnsslandi. Andstaðan gegn byltingunni var frá npphafi gersamlega þróttlaus og virðist helst svo sem það hafi að eint verið maður og maðnr, sem ekki vildi beygja sig undir nýjn stefnuna. T. d. lýsti Moskva sig fylgjandi þirginn og setuliðið þar gekk alt i lið með hyltingar- mönnuin. Lögreglan ein veitti mótstöðu og skaut á lýðinn úr fylgsnnm eins og í Pétnrsborg. Eáðherrarnir gömlu gengu hver eftir snnan. þinginu á hönd. — Protopopoff kom af sjálfsdáðnm og kvaðst vilja helga krafta sína velferð föðurlandsins. Dobrovoliki hafði flúið á náðir ítalska sendi- herrans en var sóttar þangað. Knorring hershöfðÍDgi neitaði að ganga þinginu á, vald. Voru hermenn sendir heim til hans til að taka hann höndum, en hann tojóst til varnkr ásamt dyraverði sínum og skaut á hermennina. Þeir voru báðir skotnir umsvifa- laust og lík hershöfðingjans dreg- ið eftir götunni og kastað í JSeva- fljótið. Sukhomlinoff hershöfðingi og fyrv. hðrmálaráðherra, sem kent hefir verið um ófarir Rússa- hers, var handsamaður af her- mönnum. Kröfðust hermennirnir þess, aS hann yrði skotinn tafar- laust, en Kerensky, einn af nýju ráðherrunum, talaði svo um fyrir þeim, að þeif fluttu hann til Tauris-hallarinnar en heimtnðu að heruhöfðingjaeinkennin öll yrðu rifin af honum. Sukhomlinoff ®kar þau af sér sjálfur, afhenii varðmönnunum þau og gekk siðan á fund embættÍ8bræðra ainna, lam- aður á sál og likama. Afdrif þessara tveggja manna sýna þ&ð Ijóslega, að gamla stefn- an á sér euga viðreisnurvon í Bússlandi. Framtíðarhorlur. Framtiðarhorfur E,ús8Unds eru þó alls ekki sem glæsilegastar. Stórhætta strtfar þjóðinni af sund- nrlyndi bylticgamannanna. Þess er áður getið, að fyrir fjöldamörgum þingmönnum var stjórnaTbyltingin neyðarúrræði. En allur þorri lýðsins óskaði einskis annars. Daila reis þegar um það, hvert Btjórnaiíymkomulag skyldi taka u-pp, Jafnaðarmenn gáfu út ávarp til lýðsins, sem hinum ihaldssamari mönnum þótti úr hófi keyrandi. Fyrir milligöngu Keren- skys dómsmálaráðherra, úr ílokki jafnaðarmanna, tókst þó að fá samkomulag um að fresta deilu- málunum. Hann og annar jafn- aðarmannafonngi, Cheidze að nafni, hafa beitt öllum áhrifnm sinum til að balda hinam skammsýnni öfgamönnum í skefjnm, þvi þeim þykir fyrirsjáanlegt, »ð ef þeir geti ekki haldið vinfengi við for- ingja hersins og hina ihaldssamari byltingarmenn, þá muni það leiða til algerðs stjórnleysis í landinn. En þar er vandsiglt milli skers og báru; deiluatriðin koma upp daglega, ekki síst þegar slikt vandræðaá8tand rikir, sem stafar af ófriðnum, matvælaskortur o. s. frv. Er því síst á það að ætla, hverju fram vindur í Rússlandi, Kerensky er lögfræðingur, ræðu- maður með afbrigðum og hefir sem dómsmálaráðherra Iofað gagn- gerðum breytingum á réttarfar- inu. Hann sagði um Sukhomlinoff, að hann kysi ekki annað fremur, en a5 sjá hann hengdan, en að hann yrði dæmdur samkvæmt lögum. En lýðurinn er ekki Iög- fræðingur og óvíst að hann láti sér segjast til lengdar, enda vafa- laust „margir um boðið“ — að taka við völdum og metorðum Kerenskys. firlend myat. Khh. 1#/4 Bank. Pó*tf) Starl. pd. 16,4b 16.70 17,00 Fro. 61,00 60,50 61,00 Doll. 3,47 3,55 3,75 I * I * a. & I Afgreiðsla blafcin*ftHötel Island er opie frá kl. 8—8 k hverjam d«gi. Inngangar frfc Vallantraeti. * Skrifetofa & rama (tað, inng. * iti Aöalstr. — Bitstiórinn til viðtali fr& kl. 8—4. Simi 400. P.O. Box867. Prentsmiðjan & Laaga> veg 4. Sími 188 . Auglýsingan veitt »6tt»ba í LaniisljúraniiRÍ eftir ki. 8 & kvðldin. Söngmaður fagnar snmri. Eg vakna snemma og lít út um gluggann. Það sór ei til fjalla fyrir hríð. Móðir jörð er bvítklædd eins og um hávetur. Hvílíkt öfugstreymi. Vortið á þorra, eu vetuT í miðj- um apríl, Hvað sem öðru Iíður, þá er eitt ríst. Dagnrinn þessi er og verð- ur lengri en gærdagurinn. Yet- urinn er að kveðja og sumarið gengur í garð samkvæmt íslensku tlmatali. — Sú er venja vor Frón«= búa, þótt fóstra vor sé enn þá í álögum vetrarins, að kveðja hann Og beilsa komandi sumri. Minn- ugir þess, að „vér eigum aumar irnira fyrir andann .. eins og þjóðskáldið kvsð, fagna allir sann- ir og góðir íslendingar andans vorgróðri bjá íslensk* þjóðinni. — Sumardagnrinn fyrsti er á fimtudaginn kemur. Sumaróskun- um rignir niður og sumargjafirn- ar tala sfnu máli: Gleðilegt sumar; þökk fyrir veturinn! AI- staðar kveðir við sama einlæga sumarkveðjan. Ein ósk af heilum hug lyftir manni hærra, nær sólu og sumri. Brosmilt andlit og hlýtt handartak færir mann nær ljósinu, svp að birtu bregður yfir alt sem auganu mætir. Eg hlakka alt af til sumar- dagsins fyrsta. Og f þetta skifti hefi eg sérstaka ástæðu til að fagna sumri. Einar Hjaltested, hinn efnilegi söngvari ókhar, rýfur þögnina og syngir sumarið í garð í Bárubúö á fimtudagskvöldið. Listamönnum okkar hefir tiðum verið hrósað er- lendis, bæði í ræðu og riti. Sumir þeirra hafa fengið einróma lof færustu manna I einni röð. Söng' hæfileikar hans eru fr&múrskar* andi að dómi bestn söngfræðinga. Hjá honum kváðu fara samw* allir þeir kostir, sem afburöa söng- mann mega prýða. Mér barst i bendur með siðaata pósti „Herolden", vikublftd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.