Vísir - 26.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIR Til minnðv. P'íhé*it opiá Ki. 6-8, K.ky. tU 10'/.. tíorgatstjftiHaikrifatofin kl. 10—18 cg, 1—& Bæjarfðget^knfttofanki.JO—12og 1— E BæjarKjalðk«t&8kriftiu.aa kl. 10—lfl of 1-6 lil&ndsb&Bks kt. 10—4, K. F. D. M. Aísh, sssik stumnd. 81/, s»«, Laad&koftapit. HeimaéknBrtLni kl. 11—i Landska&kins kl. 10—S Landsbðkasafa 1S—8 cg 6—8. Útlfe 1—8 Landi«jó#nr, afgr. 10—ð og 4—5. Landsaiwisn, v.d. 8—10. Heiga'dege 10—12 og 4-7. N&ttúrugripssafn l>/»—S1/,. Pöatbúsið S—7, snnnad. 8—1. Satnúbyrgðín 1—6. Stjðrasursáfawtrifetofnmar opnar 10—*,. Vífil58te-?ab?4]iá: hohniðknir 12—1. PjðiiaeBjasaftúS, td. }dL, fimtd. 12—2 Bókarfregn. Kr. Nyrop: Frakkland. Þýtt hefir Gnðm. Guð- munds*on skáld; utgef. Br. Björnsaon fcannl. Rvík. Félagsprentsm. MCMXVII. Verð kr. 1.50. Þarna er bók sem allir verða að lesa. Þjóð sú, er bók þessi fjallar um, hin frækna franska þjóð, hefir vakið undrun og aðdáun alheims á þessum hrottalegu hildartímum. Og höfuuáurinn lýsir þjóðinni, einkeunum hennar og hugsjónum í bliðu og etríðu, í fortið og nú- tíð, með svo fögrum og skýrum dráttum, að fáir munu hafa gert befcur. Knda hefir Kristofer ííy- rop til brunns að bera yfirgrips- meiri og djúpsærri þekkingu á frakknesku þjóðinni, tungu henu- ar og BögH og allri menning, en fiestir núiifandi rithöfundar. Er því eigi að kynja, þótt bókin hafi hlotið almennings hylli. Útgefandinn getur þess í eítir- mála bókarinnar, að 10 útgáfur haíi komið út af henni í Dan- mörku og Svíþjóð á 3 misserum. Á útgefandi skilið beiðurogþökk fyrir íslensku útgáfuna, sem er hin prýðilegasta og vandaðasta í alla sfcaði. Þýðingin er einnig bvo gullvæg og góð hjá Guðm. Guðmundssyni skáld, að hún tek- ur víða fram frummálinu, og hefir hann sumstaðar aukið við og breytt við íslendinga hæfi. Höfundurinn flýgur með oss í byrjun níu aldir aftur í tímann, þegar frakkneskur hugsnnarháttur og frakkneskt andríki blasir við oss i fyrsfca ninn í allri sinni dýrð í Roland«Ijóðnm. Minnist þýðaudi þess, hve íslendingar tóku snernma á öldam ástfóstii við þennan fagra hókmentafrumbarð Frakka, eins og Rolínnds rímur og kvæði bera jósasta n vottinn um. Uppruui og ættgöfgi hinnar emekkvísu og frjálslynda frakkn- esku þjóðar gerir manni/það ekilj- anlegt, að hún varð gjálfkjörin TILBOÐ éskast í breska botnvörpuskipið MANX- MAN þar sem það liggur straudað í Vest- mannaeyjum, ásamt öllu tilheyrandi, sem í skipinu er, svo sem veiðarfærum, áhöld- um, koium o. fl., alt í því ástandi sem það 4í«f áWMK'WáWW'.f áWWHWMHNH * | Afgrsiðsla blaðsin* fi Hðtíl í| Island er opia frð kl. 8—8 4 í hvnjom degi. A » Ioagangar fr& Vallarstræti * * Skrifttofa & uu atað, inng. $ a fri Aðalstr. — Ritstjórinn til í| Iviðtali fri kl. 8—4. 8imi 400. P.'O. Box867. | § Printsmiðjan 4 Laaga- | veg 4. Sími 18S. | $■ Angiýsingnm veitt mðttaka ^ | i LufintJSnuuil effir kl. 8 * I 4 kvöldin. | er í. Asgeir Sigurðsson. fóstra riddaranna, sem af einlægri föðurlandsást og fcrúareldmóði fórnnðu lífi sínu fyrir æðstm og helgustu hugsjónir þeirra tíma. — Höfundurinn sýnir oss hvernig hinn frakkneski hróður — le panache — „þetta sambland mf hreysti og ofurksppi, stimamjúkri kurteyui og veglyudi" setur sér- stakan blæ á sögn Frakklands um langt ekeið og bendir á að hróðurinn sé enn bráðlifandi hjá hinum frakknesku ofurköppum vorra tíma. Dæmin, sem höf. lætur söguna. sepja frá, eru Ijós vottur þess, að jafnvel ósigrarnir hafa tíðast oröið Frabklandi fyrirboði sigurs og gæfu. Karlamagnús og kappar hana komu of seint til að bjarga lifi Rólands, en eftir fall hans unnu þeir glæsilegan sigmr; og svo hefir jafnan verið íðan: sigur upp úr ósigri. Höf. getur þess, að framkoma Frakka á þessum síðustu og verstu tímum sé öllum þorra nianna hið mesta undrunarefni, einkum þeim sem ekki þekkja annað en glæsi- breg og létfcúð Parísarborgar, og hann færir oss heim sanninn um það, að Frakkl&nd kemnr nú ein- mitt fram í sinni réfctu mynd sem „starfsamt, iðið, eparneytið og boigofcfc, hsgsýnt, heiðarlegt og réttsýnt Frakklánd“, þar sem rík- ir: „ein hugsun, ein von, þin fcrú“. Hið alkunna orðtak Frakka „Gioria vicfcis" — heill hinnm sigruðu — er að dómí sögunnar og eins og það kemur fraœ í listum og bók- mentum ekki einasta áyoxtar riddaraprúðmensku, heldur og eir- kunnarorð æðri siðgæðishugf.. >n- ar. — Bókmentum og vísindum Frakka o% fögrum listum, sem og áhrifum þeirra á törar þjóðir, er Iýst.með Btuttnm en glöggum dráttum.Kom- um vér íslendingar þar við sögu. — Einnig minnir höfundnr oss á þá fegurðarávfc og smekkvísi, ynd- isþobka og háttprýði er lýair sér hvervetna hjá Frökbnm, Þar er gamla franska þjóðstefið, er svo hljóðar í þýðingn Guðmundar: í paradis kemst sá Er fagnrt fljóð sér á En þangað enginn annar koma mð. Frakbiand er „land glaðværð- arinnar“, segir höf í einum kafl- anum, og er það mála sannast að „Frabkar syngja úr sér sorgina. T » n g a n heitir einn kafli bók- arinnar. Þar er þessi snarsbeytla (eftir Friedrich von Logan 1604— 1655): Enginn teiu; merkis mann mann sem ekki frönsku kann. Var svo lengi fram eftir öldum og er sumstaðar enn í dag. Lýs-' ing höf á frakkneskri tungn og áhrifum henna? er aðdáanleg og er auðíundið að hann hefir bund- >ð við hana órjúfandi ástir. — Síðasti kafli bókarinnar er nm frelsisást Frafeka og hafa menn go'efc af að lesa hann með athygli efeki síður en alt hitt. Bókin flytur með sér birtu og yl og eg legg hana frá mér með hugheilum árnaðaróskum Frakk- landi tií hand«. G. Kr. G. Vatnifi 0» tangaveikin. Mil 3 er talað um að megn taugaveiki sé að ganga hér í bæn- um, um sönnur á því veit eg eigi, en geri ráð fyrir að nokkuð muni vera hæft í því. Mér hefir einnig verið sagt, að henni muni vaida „smjör austan úr sveitum", sem selt hafi verið þessa daga. Vel má vera að avo sé, og verða menn líklega að reiða sig á læknana í því ©fni. En fleira getur valdið taugaveiki en misjafnt smjör, og getum við öli haft umsögn læknanna fyrir okk- ur í því. Mengað vatn mun vera ekki siður hættulegt en &nnað. En hvað drebkum við nú? Meiraog minna mengað vatn I Þegar leggja átti vatnspípurnar forðum til bæjarins fögnuðu því allir, sem von var, en mörgum, s®m sáu hvernig um vatnsæðarnar var búið og frá þeim gengið, blöskraði aðferð sú, sem þá var viðhöfð, og gátu þess til, að ekki myndi vatnið tii langframa verða heilnæmt úr æðnnum. Eg er fyrir mitt Ieyti mjög hræddur um að nú sé það að koma á daginn. Skal eg reyna I sem fæstum orðum að ekýra frá því, á hverju eg byggi þetta álit mitt, þótt hvorbi sé eg læknir né vertfræðingur. Vatnsæðarnar (járnpípurnar) eru mjög viða lagðar ofan í for, og yfirleitt mjög illa — ef ekbi óhætt er að telja mjög sviksam- lega — frá þeim gengið. Af þessu þyrfti þó eennilega ekki að stafa mikil hætta meðan nægur þrýstngur er i pípunum. En því er auðvitað ekfei að fagna nú sem stendur. Lokað er fyrir vatnið á hverju kvöldi til þess að geta látið það streyma inn í „óþarfa- bikarinn" í Rauðarárholtinu. P/p- urnar tæmast og hætt er við að forin, sem þær liggja í renal hindrunarlítið inn um samskeytin og blandisfc saman við neyslu- vatnið. Auk þess sem n ér þykir viðbjóðslegt að hugsa til þess að drebka þessa blöndií. bá er eg hræddur við það, og vil skjóta því til umsagnar allra göðra lækna í Reykjavík, hvort að ekki gefci eins 'stafað hætta af þvi vrtni, sem mengaet í pípunum, eins og því, sem mengast hefir í ódýinri vatnsbólum, sem við áður urðum að una við. Hvers vegna er líka verið að loka fyrir vatnið á nótfcam ? Hvers vegna er verið að rembast viðað fylla vatHSgeyaprinn? Er honum vandara um vatnsleysi en okkur lifandi veruin, sem í bænum húa?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.