Vísir - 29.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIR Til minnia. P*áh6*14 opií Kl. 8-8, í ,kr. tit 10*/,, Borga»síJ6ntsk!rif!»tol*j8 kl. 10—18 og 1—«8 Beejarfögetsikrifttoíaaki.lú—12 og 1—F Bæj&rgjaldkoiaakrifetwaa kt. 10—18 o| 1—4 íclnndsb&tki ki. 10—4, K. F. B. M. Alm. M»k snnnud. 81/, SÍBd Lemdakotsspit. Heimeökoai'iiieii kl. 11—1 Landskaskinn ki. 10—S. Landsbðkaa&f* 12—8 og 5—8. Útlfas 1—4t Laudsajóðor, tdgr. 10—8 og 4—6. LandssÍKÍnn, v.d. 8—10. Helg»7.d»Ke 10—18 og 4—7. Nftt'airagripaissfn l>Áj—*‘/f Pðnthfisil 8—7, stinuud. 9—1, SamftbyígSÍK 1—5. Stjóm&nálwfcrifitofujniar opuar 10—4. Vifiksbftlahniil: hmmaókm 18-1. EsjöðmenjssafNÍI, *d., jtd., finstd. 12—8 Góöa notaöa heilsekki undan kornvöru kaupir háu verði H.f. Kveldúlfur. Aðalfundur Búnaðarfélags Seltjarnarnesshrepps verðar baldinn Isagardaginn 5. maí ki. 12 á hád. í þinghási hreppsins. Nýjabæ 28. apríl 1917. Guðmundur Ólaísson. £ ft ■ I*>t« tiuuii hl |f| Mi >é Itii lift m lAiftkt. j*t 4 * 5 Afgreiðsltt blaðsius&Hótel Islttnd er opin frft kl. 8—8 í bvsrjum degi. Inngangur frft Vttllantrnti. Skrifstofa ft tanttt stað, iuug. frft Aðalstr. — Bitstjórinn til Tiðtals frft kl. 8—4. Simi 400. P.O. Box 867. Prentsmiðjan 6 Lenga- veg 4. Sími 188. Auglýsingnm veltt mótt*ka i LaBdsstjKranniiri eftir ki. 8 ft kvöldin. Landsmálin og Mentaskölinn. „Og skðrin er óneitanlega farin að færast spp i bekkinn, þegar skólapiltum er leyft að rita ádeilu- greinar om skólamál og kennara sína í blöð landsins, á meðan þeir eiga sæti í skólanamu, segir dr. Alex. Jóh. í 109. tölnblaði Vísís. Og hann bætir því við, að það sé ábyrgðarhlati fyrir ritatjórana að birta þessar greinar. Hvers vegna? Ef ritstjórinn álítur að skóla- pilturinn hafi rétt fyrlr «ér, og að það sem um er deilt skiiti vera- Iega máli ? Á bann þá að þagga málið niður af þeirri ástæðu einni, að það er skólapiltur sem hefir skrifað? — Hvers vegna má prent frelsið ómögulega ná til skóla- piltft? Hvers vegna meiga þeir einir, já liklega nemendur Menta- skólans einir, ekki hafa mál- frelsi um landsraál? Eða á að binda fyrir munninn á öllum nem- endurn allra skóla? Ef svo er ekki, hvar á þá að setja tak- mörkin ? Ef það er niðurdrep fyrir agann í Mentaskólanum, að nemendur stoína með sér landsmálafélag, væri slíkt þá ekki líka niðurd.ep fyrir agann í öðrum skólum? Er ekki full þörf á þvi að banna nemendum Háskólans af- skifti af landsmálam? Væri það ekki óbærilegt hneyksli, ef það kæmi fyrir, að nýbakaður ssádent, eem stundaði nám á Háekólanum „ávítti harðlega frambomu" þing- mannsefnis, «em væri prófesaor við Háskólann? Mér er öldungis ðmögulegt að láta mér skiljast þetta. Mér finst það blátt áfrám og eðlilegur hlut- ur, «ð nemendur og kennarar geti haft ólikar skoðanir á landsmál- um. 0g það er sjálfsagt að þeir fáí að láta þær nppi — allir jafnt. — Kennaranum er enginn vansi gerður með þvi. Hann hlýtur að httlda virðingu sinri óskertri, þó ða það koaii í Ijós opiuberlega, Vorþrá (serenade) Lofts Guðmundssonar og Freyjuspor nr. 3 hefi eg til sölu. — Pappírs og ritfangaverelun Sigur- jóns Jónssonar, Laugaveg 19. Tilbúin föt barna, unglinga og karlmanna, mislit, blá og svört. Mikið úrval í Brauns verzlun. Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía. Simi 214 Hiö fslenska Steinolfuhlutafélag. Caille Perfection-mótor þybir besti og hentugasti innan- ©g utanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vel hann likar, að þegar hafa verið seldir til íslandjs 48. Mest er mótor þessl notaður á Austurlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda befi eg á síðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með islensku gufuskipunum frá Ameríkn í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari npplýsingnm til umboðsmanna minna áti nm laud eða til 0. Ellingsen. Aðalumboðsmaðar á íslandi. Símar: 605 og 597. iLtlliS. Nokkrlr mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði ntan- og innanborðs. lokkrir duglegir fiskimenn geta fengið atvinnu á fiskiskipunum „Katrín“ og „Geysir", frá Bíldudal, sem eru væntanleg hingað í dag eða á morgun. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Þórðar Bjarnasonar, Ingólfshvoli. Simnefni: Ellingsen, Reykjavíh. að nemandi hafi aðrar skoðanir en hann. Dr. A. J. segir að reynslan senui, að þeim nemendum h*fi gengið elælegar námið, er hafi leitt bugann að öðrum efnum. — En það, að piltum er baunað að hafa opinber afskifti af landsmál- nm, tryggir það á eng*n hátt, að þeir leiði ekki hugann að öðrum efnum, hversu æskilegt sem það kann að vera. Og það er áreið- anlegt, að þeir verða ekki æfin- lega nýtustu mennirnir í þjóðfé- Iaginn, sem á skólaárunum hafa engin önnnr áhugamál en að læra fögin. Sem betur fer, liggur mér við að segja, eru ekbi allir menn svo gerðir. að þeir geti alt af verið að læra lexíur. Fleatir þurfa að leiða hugann að öðru við og við. Sumir leiða bann að skemtunum, misjafnlega hollum, aðrir að skáld- skap og fögrum listum, ennaðrir að trúmálnm, o. s. frv., og sumir að landsmálum. Finst ná dr. A. J. að það væri rétt að banna piltam þetta alt saman, vegna þess að hugsanlegt væri, að piltar gr tu lent í opin- berum etælum v‘5 kennmra sína um þessi ábugai 1 sin ? Kosningarrétturinu er bundinn við 25 ára aldur. Einstaka skóla- piltar eru oft og einatt svo gaml- ir. Pað getur rekið »ð því fyr en varir, að aldurstukmarkið verði fært niður í 21 ár, eða lengra jafnvel. Ætti þá að srifta skóla- pilta bosningarrétti — vegna þess að þeir ern í skóla ? Eða er það sérstaklega æskilegt, að einmitt mentamenn þjóðarinnar fari ekk- ert að bugsa nm landsmál, fyr en löngu eftir að þeir eru búnir að fá kosningarréttinn ? Eg veit ekki hve strangur skólaagi er í öðrum löndum og ætla ekki að deila um það, kvoit heppilegra sé að hafa strangaí reglur í skólunum. Það yrði ot langt mál. En eg leyfi mér að fullyrða, að fyrst og íremst verði xeglurnar að vera á einhverju viti bygðar. í landi, þar sem það er talið heppilegt að allir hsfi kosH' ingarrétt og þá um leið afsbifti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.