Vísir - 16.05.1917, Blaðsíða 4
VlSIK
SÍLDARVINNA.
Nokkrar duglegar stúlkur geta enn komist
að í síldarvinnu á Hjalteyri.
*
Upplýsingar á skrifstofu minni næstu daga
kl. 5—7 e. h.
Th. Thorstemsson.
Slldarnet
(Reknet)
Lóðarbelgír - Grastoug
%
íæst ódýrast hjá
Sigurjóni.
«*■ «**
| Bæjarfréttir.
áfmæli á morgan
María Þorvarðardóttir, nngfrú.
Þorsteinn Jónsson, matreiðslnin.
Þóra Jónsdóttir, húsfrú.
Eggert Krietjánsson, söðlasm.
Háskólapróf.
Embættispróf i læknis-
fræði taka fjórir nemendur á
Mskólannm í vor, þeir:
Einar E. Kvaran,
Gunnlangur Einarsson,
J. L. Níebet og
Ólafur Jónsson, frá Húsavík.
Fyrri hluta læknaprófs taka:
Helgi Guðmundsson,
Jón Bðnediktsson,
Knútur KrÍBtinssou og
Kristroundur Guðjónsson
Embættispróf í lögum tekur einn:
Gunnar Sigurðsson, frá Selalæk,
og i guðfræði tveir:
Erlendur Þórðarson og
Steínþór Guðmundsson.
í guðfræði og lögfræði er em-
bættispróf tekið i einu lagi.
Húsaleigulögin.
Þau eru nú Ioks komin fram
og birtast hér í blaðinu í dag.
áJImjög eru þau breytt, frá því
«em bæjarstjórnin samþykti í vet-
aar, en ókunnugt er Vísi am hvort
það er dýrtíðarnefndin t- ’a lands-
atjórnin sam breytt heflr. — Vafa-
laust heflr það verið gert af ásettu
ráði. að fá ekki lögin staðfest
fyr en 14. maí, á flutningsdegi.
öullfoss
er farinn frá Halifax áleiðis til
New Yo;k.
Vandaðan og ábyggilegan
Dreng
um fermingaraldur vil eg taka
strax til snúninga og afgreiðslu
í búðinni.
Andrés Andrésson.
Stúlkur
vanar fatasaumi, geta fengið at-
vinnu nú þegar.
Gott kaup í boði.
Vöruhúsið.
Theodór Arnason
ætlar að halda hljómleik (með
fjölmennrl hljóðfærasveit) á sunnn-
daginn. Allur ágóði rennur til
Slgríðar Áruadóttur, höltu stúlk-
unnar, sem varð fyrir bifreiðinni
í vor og fótbrotnaði.
Messur:
í dómkirkjunni á Uppstign-
iugaTdag kl. 12. sira Jóh. Þor-
kelsson (altarisganga), kl. 5 síra
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni á morgun kl.
5 síðd. síra Ól. Ókfsson.
í fríkirkjanni í Hafnarfirði'
kl. 12 á hád. sira ÓI. Ólafason.
Are
kom með um 600 smálestir af
kolum og 1500 tómar sildar-
tunnur, en engan póst.
Reinh.Andersson
klæðskeri
er fLuttur
á Laugaveg 2.
í ágætu standi, til sölu nú þegar
með tækifærisverði.
Upplýsingar hjá Gnðm. Þor-
láksayni, Grettisgötn 10 (heima
12 — 1) eða Jóni Ólfcfssyni bif-
reiðsrstjóra Bókhlöðustíg 10.
Sími 485.
Jarðarför fööur okkar Vigfúsar
Gíuðnasonar fer fram föstudaginu
18. þ. m. Hefst með kúskveðju á
Landakotsspitalanum kl. UV2árd.
Maguús Vigfússon Einar Vigfússon.
f
VINMA
Morgunstúika óskast frá 1. júní
A. v. á. [349
Hraust unglingsstúlka óskast í
vist yíir sumarið. Uppl. á Iiánar-
götu 29 a. [350
Stúlku vantar fram að síldveið-
atíma háifau eða allan daginn. A.
v. á. [371
Telpa óskast til snúninga Grett-
götu 10 niðri, [370
Maður sem er vel að sér í skrift
og reikningi óskar eftir atvinnu.
A. v. á. [376
Duglegan dreng 12—14 ára
gamkn, vantar á gott beimili í
sveit. Uppl. á Lindargöta 7 b
(kjallaranum). [387
Duglegur maður óskaat til róðra
á opin bát, til Patreksfjarðar. Góð
k]ör í boði. A. v. á. [386
Telpa 11 ára fæst til snúninga
í sumur. A. v. á. [385
BÚSNÆÐI
Til Ieigu stór stofa móti sól fyr-
ir einhleypa með forstofuinngangi
UppL á Grettisgötu 2. [357
Herbergi fyrir einhleypan til
leiga. A. v. á. [379
Heibergi til leigu fyrir ein-
bleypan með eérmngangi. Uppl. í
Þingboltsstræti 12. [372
Einhleypjr stúlkur óska eftir
herbergi í vesturbænum með sór-
inngangi og aðgang að eidhúsi.
Uppl. hjá Sigríði Krietjánfidótti? í
Aiiance. [374
Félas^prentsmiðjan.
Morgunkjólar, l&ngsjöl og þrí*
hyrnur fást aifcaf í Garðastræti
(uppi). Sími 394. [1
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargöta 12 a. [2
Morgunkjólar fást ódýr-
astir á NýleEdugötu 11 *. [69
Búmstæði, kommóður og eik-
armatborð verða til sölu á Grund-
arstíg 4 kjallaranum. [178
Skrifborð og bókaskápur óskasfe
til kaups pða leigu. UppL á Skóla-
vÖrðustig 26 A. [388-
- ------- .. ... ... '
Sama sem nýtt 6 mannafar með
nýjum seglum og árum fæsfc til
baups nú þegar. Uppl. í Veiðar-
færaversl. Eiuars G. Einarssonar9
Hafnarstræti 20. [368
Húsgögn, reiðtígi, föt, úr o. fl.
til sölu. Sími 586. ]221
Fóðursild til sölu bjá R. P. Lsvl
Reykjavik [9
Ágætur barnavagn til sölu Rán-
argötu 24. [882
Lítill bátur óskast til kaups
sem fyrst. A. v. á. [381
Kvenhiól til sölu. A. v. á. [380
Rúmstæði til sölu á Skölavörðu-
stig 26 (kjallaranum). [375
Barnavaga til sölu 1 Grænuborg
við Laufásveg [377
Barnavagn í góðu standi ósk-
ast til kaups. A. v. á. [373
Segl, kaðlar, blakkir, abkeri og
keðjur fást með tækifærisverði í
Þiagholtásfcræti 15. [360
Tvær fyrirdráttarnætur eru til
sök í Þingholtsstræti 15. [361
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Kvenúr tspaðisfc í Templara-
sundi eða Vonarstræti í gær. Finn-
andi beðinn að skiia því gegu
fundarlftuuum. A. v. á. [339
T*past heflr brjrstuál með gul-
um steini. Skilist á Lindargötu 36
(uppi). [378.
Pobi með karlmannsboxum og
kvenmannspilsi o.fl. tapaðist í laug-
unum 14. þ. m., skilvis flnnandi
skili honum að Kópavogi mót
fundarlaunum. [383
Úr fandið, morkt. Vitjist á
Hverfisgötu 66 A. [384
r
LEIGA
1
Piano til leigu ytir saroarið. A-
V. á. [315
Gofct orgol óskast yfir suiromð
A. v. á. [ 63
Við giftingar. skírnir ogjarð»r*
farir láoa eg orgel.
Loftur Guðmundeson. [57
Gott rúmstæði óskast til leigu
nú þegar. A. v, á. [388'