Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 2
Til minnls. *ihá«U opii Ki. 8—8, íf'.kr. til 10'v*. Borg«rslj6Hsksrifatofaa kl. 10—12 og 1—8, æj&rfógntMkíifsta ?na kl. 10—12 og 1 —E Bæjargjitiðke:iaskriístu,ki. 10—19 og 1—5 ídftaðsbftBki ki. 10—4, E. F. U. S, AJk. 3R«k snnnud. 8'/, sili. Landftkotsspíi. HeimsákoarUssi kl. 11—1, Lnndskaskins kl. 10—8. LandsbökMsfs 19—8 og 6—8. Clláa 1-8 Landisjóiur, aígr. 10—8 og 4—5. LandssÍKÍaa, v.d. 8—10, Helgs”dagt 10—19 og 4—7. N&ttúragrSpsssfa l1/,—*1/,, Póstfcösil S—7, snnnnd, 0—1. SamábyrgSÍB 1—5. Stjórn»?síá&!*krifetofimiBr opn#r 10—4, Vifilsstftinkailii: hsÍHsökuir 19—1. Z>jól»esjaseáBÍi, sd., þd,, fimtd, 18—8 Erindreki í Amerlku. Eins o® kunnugt er, fór Ólafur Johnson heildsali til Ameríku með íslandi. Hann er í stjórn Eim- skipafélagsins og fullyjrfc er að hann hafi verið kosinn 4 félags- stjórnarfundi til að fara þessa ferð, fyrst og fremst fyrir félagið: til þess að fiýta fyrir afgreiðslu skipa félagsius í New York. Ea í siðasta tölublaði „Tímana“ er sagt aS hann hafi einnig farið í umboði landsstjórnarinnar. Er það að viou vel farið, að stjórnin hefir þó að Iokum séð þörfina 4 þvi að hafa einhvern mann fyrir sína hönd þar vestra, og það mnn alment álitið að Ólafur sé vel fallinn til starfsins, þó að „Tím- inn“ telji það við eiga ftð baknaga hann, en blaðið bætir því við, að hér muni að eins nm bráðabirgða- ráðstöfun að ræ5a og að Ó. J. muni koma heim aftir með Lag- arfossi. Pað er þá óhugaandi að honum sé ætlað að gera annað en að sjá nm afgreiðsln skipanna. Ef stjórn- in heföi ætlað að senda mann til að annast um hag vorn i Banda- rikjunHm í verslun og viðskiftum yfirleitt, mundi hún sennilega ekki senda siun manuinn með hverju skipi. — Hún virðist því ekki enn vera komin lengra en það, að sjá þörfina á þvi að að hafa skipftafgreiðslHmann þar vestra. Nú er svo fcomið, að fyrírskip* að hefir verið nákværot eftirlit með ö'lum matvælaútflutningum frá Baudaríkjunnm. Af því leiðir vitanlega, að örðngleikar verða miklu meiri á þvi að fá þar nauð- synjavörnr. í öðra Iagi era fkip- in, sem vér nú getam haft í för- um, orðin 5, svo að væntanlega gerir stjórnin sér von um að stöð- ngar siglingar hefjisfc milii íslands og Bandaríkjanna. Og svo ilt sem það er, að feiga tvö skipin liggj- andi aðgerðalaus þar vestra mán- aðum saman, þá verður ástandið þó enn alvarlegra ef hver fleyta, V * S 1 R Nokkrir vanir trésmiðir geta fengið góða atvinnn á Siglnfirði nin lengri tima. Irisím. iuðjónsson Óðinsg. 1. Heima kl. 5—6. k % s* ft í, St & s. it ft -hÍh- »WWWWMWm« VISIH. | áJgreiisU. bkðsias & H&tsl $ Island er opia feS kl. 8—8 & £ hvsrjnm dogi. j| Inngaagur fr& Valtestetefci. Skrifetofa & iwi ataitgiuag. § * a fr& Alalstr. — Bitstjórian til 5 | viltftli fr& kl. 8—4 | | Sírai 400. P. 0. Bos 837. | | Praatsmiðjftn & Lsnga | | reg 4. Simi 188. | | Auglýsingom veitt aött«ha % | 1 LantMtjfflrauai aftir hl. 8 I & kvöldia, J Hornlóð á einum beat-a stað í Austurbænam til söla. Heutug undir verslanar- hús eöa íbúðar. Samið sé fyrir 25. þ. m. við Benedikt Sveinsson. Nokkra menn vantar til áð rffa nýstrandað botuvörpaskip í Vestmannaeyjam. H. A. Fjeldsted Vonarstræti 12. «or Auglýsingar, -** sem eiga að birtast í ViSI, verðnr að afitenða i síðasta- lagi kl. 9 1. h. útkomndaglnE. sem vór höfum ráð á, verðnr send þangað í ráðleysi, án þess að þar sé nokkur maðar, sem íalið sé að greiða göta þejrra og til þess er treystandi. Lagarfoss er nú að eins ókom- inn. Það er sagt að hann muni halda nær tafarlaust til Amerika. Ef svo er, að Ólafur .Tohnson sé væntanlegur með honum heim áftar, þá má það ekki bregðast að sendar verði maður með skip- inn í hans stað. Og það maðnr, «em hafi fnlt nmboð stjórnariunar til allra nauðsynlegra samninga. Og maðar, sem treystaudi er að fá einhverju fcil vegar komið. Stjórnin getur reitt sig á það, að þ j ó ð i n ö 11 krefst þees að íá dugandi umboðsmann í Amertku. Aago alls þorra manna hafa opn- ast fyrir þvi, að voðinn vofir yfir þjóðiani, og að þeim voða verðar ekki afstýrfc af þrem ráðherrnm, s®m s^reyfc&sfc við að halda að sér höndam í leagstu lög. ÉlfieMíI myMt. Kkh. UU Bank. Pó3tk; %:m'L pd. 16,64 16.85 17,00 Frs. 62,00 63,00 63,00 DelL 8,52 3,60 3,60 IVP^r bóliL. Börn, foreldmr og kennarar. Eftir D. C. Marphy. — Jón ÞóraTÍnsaon þýddí. Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar. Þýðandi bókar þessarar bveðst hifa séð hana nefnda „kendubók kennaranna og húslestrarbók heim- ilanna“. Svo mikið þykir Ame- ríknmönnam til hennsr koota, enda er höfnndur hennar skólaamsjón- armaðar og auðsjáanlega þaulæfð- ur skólamaðar, gagnkunnngnr ölla, sem að uppeldi og fræðslu barna Iýfcur. Þ&ð var nytsemdarverk að koma riti þessu út á íslenska tunga, sannarlegt þjóðþrifafyrirtæki, eem kennarar og foreldrar mega vera þakklátir fyrir. Hér er eðlilaga ekki urn auð- ugan gaTð að grisja að því er snertir bókmentir viðvífejitndi upp- eldi og kenslu. Kennararnir fáir, fátækir og dreifðir, ogþe-svagna við búið, að tiltölulega margir þeirra Jendi í hóp „trjáfaglanna", hætti að vöxá eftir skamman tíma. En þarna kemur vindblær, sem geínr byr nndir vængina. Og sé bókin nytsöm húslestrafbók fyrir heimilin vestan hafs, þá fcel eg víst, að eigi mani heimilin héraa megin hafsins síður þarfnast brýn- ingarinnar. Er því enginn efi á, að bók sem þessi á mikið erindi og gott til allra þeirra, sem að íslenskum börnam standa, bæði í skólam og á heimilum. Eu það er sitt hvað að eiga erindi og að koma erindinu fram. Svo er um ýmsar bækur, að þær gæta verið til mikillar nyt- semdar —- ef þær værulesnar.— Efnið er þannig frám sett, enda þótt gott og nytsamí sé í sjálfn sér, að engir eða sárafáir endast til að pæla gogn am það. Því tel eg það annan aðalkost þessar- ar bókar, að hún er flastum eða ölium bókum læailegri, þeim er eg hefi séð og nm sams konar efni fjalla sem hún. Véujan sú, sð uppeldisfræðirit era alt of þuog fyrir allan fjöldann, jafnvel fyrir mikinn þorra kennara. Ea hér er um reglulegan skemtilestar «ð ræða, ekki verið með sálfræðileg- ar skýringar og bollaleggingar, heldur dæmin tekin beint úr dag- lega lífinu heima og í skólanum. Alstaðar fléttað inn smádæmi og sögur, sem skýra efnið þúsand sinnam betur en langar útlist- anir. Sögurnar um þ&ð, sem fram hefir farið í skólauum, eru marg- ar smáskrítnar. Alt að því ótrú- legt, að snmar þeirra hafi gerst í skólam í Ameriku, þar sem vitan- lega er mjög vaudað til kennara- starfsins. Má þar til nefna sögurn- ar á bls. 30 og 32. En hvað um þáð. Þær útskýra það, sem þeim er ætlað, og þá er nóg. Ekki er lansfc við að endar- tekninga kenni í bókinni. Verður og varla hjá komist, ein« og efni er niðnr skipað. T. d. grípa I, IX, og XI. kafli hver inn í annan að ýmsu leyti, og svo er víðar. — En aðallega er þó minst oftar eo eiau sinni á það, sem höf, leggo;r sérstaka áhersla á, svo sem traast, gíaðlyndi o. fl. En sleppum því. — Það V»r ekki tilgaugur minn með þessnm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.