Vísir - 26.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1917, Blaðsíða 3
VlSIR Eldsneytisskrifstofa Bæjarstjórnar Reykjavíkur er í Iðuskólauum, Vonarstræti 1, uppi. Sími 388. Skrifstofan tekur við pöntunum á mó og innborgunum fyrir hann samkvæmt auglýsingu borgarstjóra dags. 25. þ. m. dagana 29. maí til 2. júní, kl. 9—12 og 2—8 hvern dag, þannig: Þriðjudag 29. maí frá ibúum Vesturbæjar og Miðbæjar að Lækjar- götu meðtalinni. Miðvikudag 30. maí frá íbúum Þingholtanna, alt norður að Banka- stræti og Skólavörðustíg. Fimtudag 31. maí frá íbúum tungunnar milli Skólavörðustígs og Laugavegar. Föstudag 1. júní frá bæjarbúum norðan Laugavegar og Banka- strætis en austan Lækjargötu. Laugardag 2. júní frá þeim, sem hafa ekki getað komið á tilætluð- um degi samkvæmt framangreindu. jþcir scm ætla að borga mó sinn með vinnu geri skrifstof- unni jafnframt grein fyrir hve mörg dagsverk karlmanna, og hve mörg dagsverk kvenna og unglinga þeir ætla að Ieggja til, svo og hvenær skrifstofan má kalla eftir vinnunni hjá þeim. Jén Þorláksson. Nýkomið Avextir mikið úrval af vindlum á Langaveg 19, talsími 347, fra 8 aura stykkið. Reynið þá. hvergi ódýrari i bænum en á Laugaveg 19, talsími 347. M*nið það. Karlaregnkápur fást hjá t Haraldi Árnasynu Auglýsing um mótekju. Bæjarstjórn Röykjavikur gengst fyrir þvi, að láta taka upp mó i sumsr, þurka hann, gsyma og dytja heim til notenda smám samán á næsta vetrí, fyrir þá heimiiisfeðnr í bænnm, sem þess óska. Mórinn verður tekinn npp í Kringlumýri, og svo mikið af honu^ sem ástæðar leyfa, verður gert að eltimó, sem er talsvert þéttari og fyrirferðarminni en venjulegur stungumór. Það er áætlað, að ef þurkun mósins heppnast þolanlega, þá sam- svari 2 V, tonn af mónum einu tonni af kolam að hitagildi. Og þar sem ekki er útlit fyrir, að kol muni kosta hér minna næsta vetur en 200 til 250 krónur tonnið, sama sem 32 til 40 krónur skippundið, þá skorar bæjarstjörnin á bæjarbáa að tryergýa sér mó til eldsneytis, annaðhvort með því að taka mó ipp sjálfir. eða með þvi að ganga í samlög um mótekjuna í Kringlumýri undir forgöngu og með þátttöku bæjarstjórnarinnar. Þeir sem ^js að bæjarstjórnin samkvæmt þessu útvegi þeim mð geta borgað hann annaðhvort með peningum eða með vinnu. Ber þeim að snúa sér til eldsneytisshriístofu. baijarstjóm- arinnar i Iðnskólanum, Yonarstræti 1, uppi. Þeir, sem vilja borga móinn með peningnm greiðiþar til bráðabirgða 25 krónur fyrir hvert tonn af mó, sem þeir panta, en þeir sem vilja borga móinn með vinnu við mótekjuna gefi skrifstofunni skýrsiu am hverjir muni inna vinnuna af hendi, og hvenær megi kveðja þá til hennar, en það skal vera fyrir 31. júlí í sumar. c Jafnóðum og vinnan er int af hendi fá svo hlntaðeigenður skír- teini, sem gefa þeim sama rétt til svo mikils af mó i haust eða vet- ur, sem vinnulaununum nemur, eins og þeir hefðu borgað upphæð vinnuiaunanna í peningum. Verðið á mónum ákveðar bæjarstjórnin til fullnaðar þegar upp- töku og þurkun mósins er Iokið og reikningnr yfir kostnaðinn gerður upp, og er vonast eftir að það fari ekki fram úr 25 kr. á tonnið, en engin ábyrgð á þvi tekin. Sf verðið verður hærra en 25 kr. á tonnið verða kaupendnr að borga það er til vantar, en ef verðið verður lægra, skilar bæjarstjórnin afganginum án vaxta. Bkki er heldur unt að taka ábyrgð á þvi, að svo mikið táist tekið upp og þnrkað af mó, sem menn kunna að panta, en reynt verður til þeas af ítrasta megni. Ef ekki fæst nóg ai þurkuðum mó, til að fullnægja öllum pöntunum, verða allar innkomnar pantanir, sem greiddar hafa verið með peningum eða vinnu aamkvæmt firaman- sögðn, færðar niður hlutfallslega, og mönnum endurgreitt það, er þeir kunna að hafa borgað umfram andvirði þess mós, eein þeir geta fengið. Verkfræðingi .Jóni I»orlilálissyni hafa verið faláar allar firamkvæmdir þeasa máls. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. maí 1917. K. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.