Vísir - 25.06.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1917, Blaðsíða 4
\ 1&2R Bnjarfréttir. | ifmæli á morgnn: Guðleifar Hjörleifsson, sjóm. Holmfríðnr Hermannsdóttir, bf, Margrét Leví, hftsfró. Guðrftn Jósefsdóttir, hftafrú. Gnnnar Thorsteinsson, verzlm ólafnr Sæmnndsson, prestnr. Eakaranir og verðlagsnefndin. VÍBÍr hefir nft átt tal við þrjá verðlagsnefndarmenn um brauð- málið nýja. Segja þeir að bök- urnm hafi verið frjálst að setja það verð á brauðin, sem þurítu, því að efekert hámarksverð hafi verið ákveðið. Nefndinni hafi borist bréf frá bökurum á fimtu- dagakvöld, þar sem þeir fari fram á að fá samþykki hennar til að hækka branðverðið mjög mikió og krafist svars fyrir kl. 2|.á föstndig. Með svo stuttum fyrir- vara kvaðst nefndin ekki hafa getáð yfirvegað málið eða gert neina ályktnn nm brauðverðið og því svarað bökuranum á þá leið, að samþykki nefndarinnar gæta þeir ekki fengið að svo stöddn, en þeim væri írjálst að hækka verðið strax, en það kæmi siðan til athugunar nefndarinnar. Nefndin hefði því bóist við því að bakarar mnndi hækka verðið en halda áfram að baka, og til- kynning þeirra um lokunina hefði komið sér alveg á óvart. Hjónaband. Einar Jónsson myndhöggvari og nngfrft Ánna Jörgensen vorn gefin saman í hjónaband í fyrra- kvöld. Vinir þeirra og knnningjar hér í bænum sendu þeim rftm 3000 krónur í brftðkaupsgjöf. Hjónin fóru bæði áleiðis til Ame- riku með Gullfossi í gær. Hafði Eiuari verið ráðið til að fara þangað til skrafs og ráðagerða ■m minnisvarða Þorfinns Karls- efnis, bæði af Árna Eggertssyni o. fl. þar vestra. Lagarf'oss er liklega á förum hrá New* York. Knattspyrnumótið. Knattspyrnnmót íslands var á anda bljáð í gær. „Fram“ bar sigur úr býtum í kappleiknum við K. R. með 4: 3 vinningum og varð þannig sigurvegari á mótinn og heldnr íslandsbibarnnm. Skonnortan „lfram“ fr komin heilu og höldnu til Englands. Botnfa kom hingað í morgun ór hring- ferð. Meðal farþega vorm þing menn að norðán og austan og Stefán Guðjohnsen verslunarstj. á Hftsavík og kona hans. Krone Lageröl er best Oliuföt fyrir karla, konur og drengi í stærsta úrvali. L. H. Miiller Auaturstr. 7 Svört og mislit Föt rýbomin. L. H. Mfiller Auötarstr. 7 PflH tek eg við stúlkum á *■**“** némsskeið til að læra kjóla* og „dragta“-sanm m. fl. Nemendnr leggi sér verkefni og eigi sjáifar verk Bitt. Menn snni sér sem fyrst tiJ undirritaðr&r, sem gefnr nánari npplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverflsgötu 37. LÖGMENN Oððar Gislasou y&rríit»rirnílaflntnlnf3»!iB»r Laufásvegi 22. V anjol, heima kl. 11-11 og 4-6. Sími 26. Eranaíryggiflgar, s@- og stríösvátryggmgíir A. V. Tulinius, Miðitrnti - Taliimi 25*. Tekið á móti innborgunum 12—3. Anglýsið í VísL HðSNÆB! Stofa með h&Bgögnum til leigu í tvo mánuði. Hontug fyrir þine- mam?. A. v. á. [449 TAPAÐ-FUNDIÐ 5 kr. seðill fundinn. A.v.á.[448 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hjrrnsr fást altaf í GarðastræM 4 (nppi). Simi 394.____________[1 Morgunkjólar mesta ftrval i Lækjargötu 12 a. [2 Morgnnkjólar fást ódýrastir á Nýlendngöts 11 B. [69- 6 ágæt hænsni til eöíu á Sunnu- hvoli. [330 Upphlutur til sölu á Njálsgötu 21 b. [341 Ný svört kvenkáp* til sölu. A. v. á. [452 Stál-peningassi til sölu. A: v. á. [450 Karlmannsreiðhjól til söln. UppL Grettisgötu 26. [455 Grammofónn til sölu, mjög lágt verð, sýndur á Bokhlöðustíg 6 B. [455 2 hjóldekk, stærð 26, óskast til kaups nft þegar. Lárus E. Svein- björnsson Tftngötu 6. [451 VINNA Kanpakona óskast. Hátt kanp í boði UppL Miðstræti 5. [344 Stftlka vön slgengum hÚBverk- um ósfeast frá 1. jftlf. A.v.á. [33? Nokkrar daglegar kaupskonur óskast á gott heimili i Borgarfirði Uppl. í dag og á rnorgun á Lauga- veg 27 b. kl. 8—9 síðd. [453. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.