Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1917, Blaðsíða 3
VISIR .Thermos-flöskur, sem halda drykk heitum 1—2 sólarhringa, selur Haralður Árnason vera stórkostlega brotin og vildi endilega ná einhverjn samkomi- lagi við bannmenn nm að leyfa aðflnming á bjór og vægari vín- sm en banna hitt. Taldi það mnndi verða hollara en „Koges“ og „Spóla“. Þegar hér var kom- ið settist Binar niður og af því margir höfðn beðið nm orðið var nmræðnm fresta. Benedikt Sveinsson var kosinn í fjárveitinganefnd í stað Skúla heit. Thoroddsens. Fnndi slitið. Nýmæli. Gísli Sveinsson og Jón á Hvanná bera fram frv. til laga nm giftingar. Aðalefni frv. er það, að gera kirkjnlegnm og borgaralegum hjónavigslum alger- 3ega jafnt undir höfði þannig, að ná verði ekki lengnr annaðhvort brúðhjónanna að vera ntan þjóð- kirkjnnnar til þess að borgara- lega bjónavígelan sé lögleg. Sömn- leiðis má nú hver „löggiltur" prestur gifta hjón þó í annars sókn sé. Ennfremur er skírn, altarisganga og ferming felt i bnrti sem hjúskaparskilyrði, eins þótt um presta sé að ræða. Nefndarálit er komið frá alls- herjarnefnd Nd. um bankaútibúið á Austfjörðum. Leggur nefndin til að frumvarp Sunnmýlinganna, um að útibúið skuli vera í Suður- Múlasýslu, sé samþykt. Telur nefndin að þar sem Landsbankinn sé eign landsins, beri i þessn máli sérstaklega að líta á það, á hvern hátt útibúin komi almenningi best a5 notnm, en það verði vitaskuld með því að þan séu sem dreyfð- ust. Þá er og komið fram nefndar- álit frá sömu nefnd um útibú frá Landsbankanum í Árnessýslu, og leggur nefndin til að ákveðin heim- ild verði veitt bankanum til uð stofna útibúið. Um húsaleigulögin er komið nefndarálit frá allsherjarnefnd Ed. og leggur hún til að frv. verði samþykt með þeirri efnisbreytingu einni, að rýmkaður verði svo rétt- ur húseigandu, að hann geti sagt upp húsnæði með venjulegum fresti til eigin íbúðar, ef hann sjálfur er húsnæðislaus, enda skeri húsaleignnefndin úr. — En 24 tillögur um orðalagsbreytingar á frumvarpinu viil néfndin gera. Askornn til Alþingis. Eftirfarandi áskorun eða til- mæli til Alþingis hafa Vísi verið símuð norðan af Aknreyri og hann beðinn að birta: Alþingi leggi niður allan flokkaríg, en stundi alþýðu- heill, og ylirlýsi vanþóknnn sinni á yfirstandandi Evrópu- styriöld, sem fyrírboðar eyð- ing hins hvita kynbálks, og beiðist þess að ófriðarþjóð- irnar semji vopnahlé nú þeg- ar og leggi þrætumái sin í gerð áður meira tjón er af orðið. Frímann B. Arngrímsson. Jafaframt hefir hr. Fr. B. A. beðið Vísi að styðja þessi tilmæli, en blaðið telnr sér sm megn að fá nokkru áorkað í þessu máli, og biður háttv. höf. að virða það á betra veg. Skipaijón Norðmanna. Skipastóll Norðmanna heflr é þeim helmingi ársins 1917 sem af er minkað um 276 skip, samtals 415 þús. smál. að stærð. Þar af eru 204 gufuskip 314 þús. smál. og 85 seglskip 101 þús. smál. Af völdum ófriðarins hafa farist 297 skip, samtals 449 þús. smál., auk skipa, sem ófriðarþjóðirnar hafa dæmt upptæk. 29 skip að stærð 31700 smál. hafa farist „á venju- legan hátt“. Ný skip hafa verið byg5 í Nor- Gróð karlmannsnærföt fym og w, seinr Haraldur. Mr og miliönir eftir gharlcs ^arvice. 232 Frh. hafði minst á jarðeignir þeirra. Já, það var nokkurnveginn áreið- anlegt, að hún mundi gleyma öllu, aem 4 nndan var gengi5, ef hún gerðist eiginkona Játvarðar, — en samisat að segja, þá kærði hún sig ekki um að gleyma því og óskaði þess ekki í hjarta sínu. Ást hennar til Staffoids var eins heit og innileg og nokkru sinni áður, og þó að hún hefði ekki haft annað en raun af henni að svo komnu, þá var hún henni samt dýrmætari og hugljúfari en lífið sjálft. Og þó var þetta í sjálfn sér ekki annað en synd og vanvirða, að hún skyidi bera ást til manns, sem var heitinn annari stúlku og ætlaði sér að giftast henni. Hún gekk seint til borðs þann daginn og snerti varla á matnnm. Skynsemin bauð henni að segja „já“ — hjartað sagði „nei“ og hún vissi, að sér bar að hlýða skynseminni, en ekki hlasta eftir huliðsmálum hjartans, Hún gekk lengi um gólf í dagstofunni föl á kinn og dauðþreytt á þeasu stríði, sem hún átti i við sjálfa sig. Þá réði hún það af í skyndingi, að hún skyldi táka Játvarði, og hún ætlaði ekki að láta hann lengi vera vonbiðil. Það fanst henni ekki sæmandi og illa Iannuð ást hans og trúfesti. Hún gekk að skrifborði sínu og hafði hraðan á rétt eins og hún þyrði ekki annað en flýta þessa sem allra mest. Tók hún bréfs- efni á borðinu og byrjaði að skrifa á þessa Ieið: — Kæri Játvárður--------Lengra var hún ekki komin þegar Dðn- ald og Bess, sem lága og flat- möguðu við arininn, stnkku app og runnu til dyranna með gelti og hávaða. Hún Iagði frá sét pennann og gekk fram að dyr- mnum og opaaði þær. Tunglið skein glatt iun í forstofuna gegn- um gluggann, en hundurnir rudd- ust að útidyrunnm og geltu ákaf- lega. Hún hleypti þeim út eins og í einhverri leiðslu, en þeir þutu eftir grashjallannm, yfir grasflötina og álla Ieið að trján- nm, sem atóðu við gangstiginn. ída hafði sent Jessie tii Brands- mýrar um daginn og datt henni nú í hug, að það mundi sjálf- sagt vera hún, sem væri að koma og varð því fegin. Fylgdi hún því hundunum eftir í hægðum sinum eftir grashjallanum. Hundarnir hættu snögglega að gelta og var húu enn sem áður sannfærð um að þetta væri Jessie og hélt áfram. Þá sá hún hvar karlmaður, hár vexti, stóð milli trjánna og flöðruðu hundarnir kunnuglega upp um hann og Iétu vinalega að honnm. Hún varð hálfhrædd og hikaði sér, en mað- arinn leit npp, sá hana og gekk á móti henni. Hún hélt enn á ný, að sig væri að dreyma og að þetta gæti ekki átt sér stað — þetta gæti ekki Stafford verið. Samt var það svo líkt honum. Þau störða hvort á annað um stund — hún fann til óstyrks, riðaði við og Iá við sjálft að hún félli, en þá flýtti hann sér ti! hennar og tók hana í fang sér. 41. kapituli. Hún hallaði sér að brjósti hans, hvildi sig þar nm stund og sagði svo loksins: — Stafford, það ert þá þú, — já, það ert þú sjálfir ! Hvenær — — hún gat svo ekki sagt meira í svipinn. — Já, sagði hann, það er eg. Hann var lika óstyrkur og hélt henni eem fastast að sér. Eg kom með lestinni í gærkvöldi — og kom beint irá hafnarkviunum. Hún standi við. — Komstu þaðan — og það svona fljótt — boint hingað? Þegar eg sá þig áðan, hélt eg að þetta væri tðm vitleysa úr mér, og hefða handarnir ekki verið hérna þá — þá mundi eg það, að hundar sjá ekki vofur. — Æ, Stafford — það er svo Iangt síðan eg »á þig, svo Iangur og Ieiðin- legur timi, að mér finst. Segðu mór — og segðu mér alt! Hvar hefirðu verið? Jú, eg veit þetta ." . ' ■ 1 Odýrar matartöskur sem lenia m sman, fást Ijá Haraldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.