Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAPÉLAG Ritstj. JAKO.B MÖLLER SÍMI 400 Ski'ifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. Föstaðagiim 3. ágúst 1917 210. tbl. I. O. O. F. 99839 “•*>“ (H1 bM Konnngleg ást. Sjónleiknr i 4 þáttum eftir Roland Talbor. Ttkinn og leibinn í Englandi af frægum ameriekum leikuinm. Myndin er falleg, áhrifsmikil spennandi frá.byrjun tii enda. Saumastofa Vöruhússins. Karlmannafatnaðir best saumaðir. — Best efni. — Fljótust afgreið»Ia. — sexxKxxxx* Eitt Iierbergi óskast. Ungur, reglusamur verslunar- maður óakar eftir góðu herbergi með húsgögnum frá 1. október. Afgr. vísar á. Nokkra háseta og matsvein vantar á m.s. M U NIN N. Æskilegt væii að einhver hásefca kynni að fara með mótor. Skipstjóri og stýrimaðar hittast á skrifatofwn vorum i d*g kl. 3—4. öóö kjör í boöi. Kveldúlfur. TaBnlæknarnir Ravnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8, (hús GsnnarK Gunnavssoner). Viðteletími 1—5, og eftir umtsli. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tilbúuar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kaitsckuk og gulli. Til sölu nýjar borðstofumublur úr eik og nýr divan. A. v.á. TSTÝ.TA, BlÓ Gim&teinaþjóiar Leynilögreglusjónleik nr í 3 þáttum. Leikinn af Nord. Fims Co. Aðalhlutverkm Ieika: Ebba Thomsen-Lund, Th. Lund, Rob. Dinesen, Henr. Seemann, Johs. Ring. Mynd þessi er frá Hpphafi til enda jafnspennandi. — Tölusett sæti. — Sðto eiga að birtast i VlSI, verður að afhenda i siðasta Ugi fel. 9 f. h. étkonmHlaglBh. HNTý-tt vandaö steinhús sólrlkt, á góðum stað í bænum, til sölu. Tvær íbúðir lausar 1. okt. næstkomandi. Semja ber við A. J. Johnson bankaritari. Símskeyti frá fréttaritara ,Vlsls‘. veröa telsLHir ± vinnu viö olíuslaLipiö í dag kl. 4 ± Zíimsensporti. Hið ísl. steinolíufél. Kaupm.höí», 2. ágást. Orustnrnar sem nn ern háðar í Flauderu eru hinar ægilegnstn sem sögnr fara af í þessum ófriði. Þjóðverjar tilkynna að þeir haii með hamrömmum gagnáhlaupnm neyít Breta til að höría úr íremstu stöðv- um sinnm. — Orusturnar halda enn áfram. Rússar eru enn á undanhaldi. Rúmenar hafa til þessa tekið 4600 fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.