Vísir - 06.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1917, Blaðsíða 1
Útgefanði: HLUTAFÉLAG Ritítj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Sknfstoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg. Mánadagiim 6. ágúst 1917. 213. tbl. GBMhh BtÖ Graiiit-iðnaður IMiIford. Massachasetts U.S. A. Mjög fræðandi mynd. Tryggur viuur Afbragðsfögur og hugnæm mynd. — Sýnir skærsr milli Indiána og hvítra landnema i Ameriku. Hjónaband Fattys. Fatty „þann feita“ þekbja all- ir, hann er án efa skemtileg- asti skopleikari sem hér hefir sést og mynd þessi er fram úr hófi skemtileg. ® r> ® tLarsen&Petersen: Pianofsihrlk Köbenhavn Einkasala fyrir ísland í Vöruhúsinn. ff ^ Nokkar Piano fyrirliggj- ^ andi hér á staðnum; sömu- leiðis Pianostólar og nótar. ^ Kaupið VisL TannIækMariíir Eavnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8. (hús Gunnars Gnnnarssonar). Viðtelstími 1—5, og eftir umteli. Sársaukalaus tanndráttur og tannfylling. Tiibúnsr tennur eftir nýjustu sðferðuin á Kautschuk og gulli. Fernisolíu fá menn að v»nd« besta og Iangódýrasta i verslun B. H. Bjarnason. IVÝ.TA BÍÓ Erfðaskráin. Ljómandi fallegur sjónl., leikiim af Vitagraph Co. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona Anita Steward. Þetta kvenfólk. Gítmanl. leikinn af sama fél. Æíiiig kl. O. LANDSBA NKÍNN er fluttur í hús NATHAN & OLSE Inngangur á horninn á Anstnrstræti og Pósthússtræti. V Símskeyti M fréttarltara .Visis'. Kaupm.höfn, 4. ígást. Ákafar ornstnr geisa enn i Flandern og veitir ýms- um betur. Brnsiloff yfirhershöfðingi Rússa hefir látið af herstjórn en Eornilov tekið víð af honnm. Hindenburg [hefir heitið Vilhjálmi keisara því að ger- sigra her RússaHnnan tveggja mánaða. Ans tnrríkismenn hafa víggirt Czernowitz. Rússar eriCenn á flótta. / Brefar hafa náð St. Jnlien (í Belgín) aifur á sitt vald. Hollendingar hafa boðið bandamönnum skip til maf- vaelafintninga. E.s. Pennsylvania (í stað Texas) fer frá Kaupmaimahöfn um Reykjavík 5. ágúst 1917. O. Zlmsen, Amerisk fataefoi. \ Árni & Bjarni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.