Vísir - 11.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1917, Blaðsíða 1
Htgefanöi; HLUTAPELAG Ritatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 7. árg. LaagardagÍHn 11. ágúst 1917. Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 218. tbl. ■" GAILá BÍO Innikröaðir. Peningafalsarar New York borgar handteknir. Afarspennandi og skemti- legnr leynilögreglusjónleiknr í 2 þáttum. Það gefnr þessari áhrifa- mikls mynd sérstakt gildi, að hér ern sýndir hinir ágætn lögreglnhnndar. Það er þeim aðallega að þskka, að lög- reglumaðnrinn fær yflrbugað bið mikla bófafékg. Chaplin í vandræðum. Fram úr hófi skemtil. mynd. Ingóifsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinn í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónnfrelsi manna og almennum mnnnréttind- nm, ern beðnir að snúa sér þangað. Likkransa úr lifandi blómnm selnr GuÖrún Clausen, Hotel Island. áttglýsið í VisL Sjónleikar verða sýndir i Iðnaðftrmannahúsinn í kvöld kl. 9. Malarakonan í Marly Og Vinnustúlknaáhyggjur. Frá Keisarahmdi. Bandalag milli Rússa og Þjóð- verja sem lítið varð úr. í rússneska blaðinn „Rnskoje Slovo“ birtist nýlega fróðleg gréin eftir mann nokknrn, Glinskij að að nafni, sem var náknnnngnr Witte greifa, sem var forsætisráð- herra í Rússlandi um eitt skéið ea dó árið 1915. í grein þessftrí segir Giinskij frá viðtali sem hann hafi átt við Witte árið 1914; Glinskij vakti máls á því, að þýska keisarangm mundi ekki vera eérlega hlýtt til Witte, en hann sagði honnm þá ftf hverju það stafaði á þessa leið: Fyrri hluta ár« 1914 hittust þeir keisararnir Nikulás og Vil- hjálmur við Finnlandsstrendur á herskipum. Þeir buðu hvor öðr- *m til veislu og einkum haíði Vilhjálmur veitt vel og höfðing- •)l8g«, en er borð voru upp tekin lekk hann Nikulás beisara til að nadirskrifa skjal um sóknar- og Varnar-bandalag milli Rússa og Þjóðverja gegn Frökkam. Bn eins og kunnngt er, þá vora Rússar úðnr í bandalagi við Frakka. Þegar þessi keis&rafnudar varð, vnr Witte staddur í Englandi. — En á leiðinui þaðan hitti hann Vilhjálm beisara í Potsdam. Gaf keisarinn honum mynd af sam- fnndum þeirra Nikslásar keisara Og lét hann skilja þ*ð á sér hvað orðið hefði að samningnm milli þeirra. Þeg*r Witte kom til Petrogrtd fekk hann þegar fulla vitneskjn um Ieynisamning þeanan og afréð þá þegar að gera alt sem í hans valdi stæði til að fá hann ónýtt- an. Það á honum að hafa tekist með því að hóta Vilhjálmi keisara að láta ekkert verða úr lántöku af Rússa hálfu hjá Þjóðverjum sem þá var á döfinni. En lán- taba þessi á að hafa verið Vil- hjálmi beisara eða Þjóðverjnm svo mikils verð, að hann hafi held- ur kosið að gefa samninginn eftir. Höfundur sögu þessarar á að hafa skorað á rússueaku stjórnina nýju að birta þennan samning þeirra keisaranna, en ekki hefir þess verið getið að samningnrina hati fnndist. Og einna Bennilegast er að vííu að hann hafi aldrei verið tiS. Te fæst í verslnn Guðm. Olsen. Kanpið fisi NÝJA BÍÓ Astarelðnr. Ástarsaga frá Arabín i 3 þáttnm og 50 atriðnm. Aðalhlntverk Ieika: Aage Hertei, Kfti Lind, Ellen Rassow, Arne Weel. Stórt hús til sölu, mjög vandað og ódýrt. Verð: 23.000 krónur. Útborgun: 8.000 krónur. Afgreiðslan visar á. Tilkynning:. Hér með tilkynnist að eg nndirskrifuð get ekki tekið á móti gestum það sem eftir er af þessu sumri. Liiug í Biskspstungum, 8. ágúst 1917. Vilborg Jónsdóttir. 3 herbergi fyrir skrifstofur get eg leigt frá 1. október næstk. á norðurlofti húss mín« við Hafnarstræti 20, (nú skrifstofnr D. Thomsens konsúle), ef samið er nú þegar. G. Eiríkss. Símskeyti frá fróttarlfara .Vlsls'. £aupm.höfn, 9. Sgúst. Bretar hafa á ný hafið sókn i Flandern. Svíar hafa boðið hlntlausnm þjóðnm á fnnd í Stock- hólmi. Nýi landsstjórinn í Belgíu, Falkenhansen lét skjóta 30 manns i gær, þar á meðal 14 ára gamlar stúlknr. 2663 skip komn til Bretlands, en 2796 fóru þaðan siðnstu viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.