Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: H.LUTAFELAG Ritítj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Summdagima 12. ágúst 1917. 2Í9. tbl. ““ e£HL& Bið Innikróaðir. Peningafalsarsr Nðw York borgar handteknir. Afarspennandi og skemti- legur leynilögreglusjónleikar í 2 þáttum. Það gefur þesaari áhrifa- miklu mynd sérstakt gildi, að hér eru sýndir hinir ágætu lögregluhuudar. Það er þeim aðallega að þskka, að lög- reglumaðurinn fæ? yfirbugað hið mikla bófafélag. Chaplin í vandræðnm. Fram úr hófi skemtil. mynd. Sjónleikar verða sýndir i Iðnaðarmannahúsinu í k v ö 1 d kl. 9. Malarakonan í Marly Og Vimsmstúlknaáhyggjur. nY.ja bíO Astareldur. Ástarsaga f?á Avabiu í 3 þáttum og 50 atriðum. Aðalhlutverk leika: Aage Hertei, Kai Lind, Ellen Rkseow, Arne Weel. Tölusett iæti. Maskinnolía, lagerolía og cylinderolia. Simi 214 Hið ísleoska Steinolíuhlutafélag. K. F. D. ffl. Almenn samkoma kl. 8 y9 Menn eru beðnir að taka kirkjusöngs sálmabókina með sér. E.s. ,Themis‘ [Sterling] fer héðan í strandferð vestur og norður um land föstndag 17. ágúst kl. 10 árðegis. Tekið á móti vörum: Á m^rLUOLag til Djúpavogs, Breiðdnlsvíkur, Stöðv- arfjarðar, FáBkrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Esbifjurðar, Norð- fjarðar, Mjóafjárðar og Seyðisfjarðar. Á J>rlÖjUCLag til Borgarfjarðar, Vopaafjarðar, Bskka- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskere, Húsavikur. Akureyrar, Siglufj»rðar, Hofsóss og Sauðárkróke. Á mlövllillclflg; til Skagastrandar, Blönduóss, Hvammstanga, Borðeyrar, Steingrímsfjarðar, Reykjarfjarðar, ísafjarðar, Öaundarfjarðar, Dýrafjarðar, Bildudals, Patreks- fjarðar, Flateyjar, Stykkishölms, Ólafavíbur og Sands. H.f. Eimskipafélag Islands. ágæt tegimd í verslun 4 iinars ImasonaE án seðla fæst í verslun Einars Arnasonar. 3 herbergi fyrir skrifstofur get eg leigt frá 1. október næstk. á norðurlofti húss mín» við Hafnaistræti 20, (nú skrifetofur D. Thomsens konsúls), ef samið er nú þegar. G. Eiríkss. Mikið úrval af úrum. t>ar á meðal hin margeftirspurðu Omega og JElgin Tár í gull-, silfur- og RÍkkelkösium nýkomin til úrsmiðs Júns Hermannssonar Hverfisgötn 32. stem elga að birtast i VtSI, verðnr að afhenda i siðasta lagl kl. 9 i. h. útkomn-daglnn. Símskeyti fri frettarltara ,Visís‘. Kaupm.höfs, 10, ígást. Þjóðverjar ætla að leggja alt kapp á að ná Suðnr- Rnsslandi á sitt vald áðnr en nppskeran byrjar og kornið verðnr flutt af ökrunum. Rnssar veita öflngt viðnám við Sereth. Randamenn halda áfram sókninni í Flandern.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.