Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1917, Blaðsíða 3
v 1 e I e am. Og þGim er það hægðarleikur að sannfæra dáðleysingjana á þing- hekkjunum um það; þeim verður Þ»ð um aldHr og æfi. Og áhrif þeirra verða því hættulegri sem þeirra getur orðið vart úr þing- sætunum, ekki síður eu atanað. Það, hvenær landið getar ráð- ist í elíkt fyrirtæki, sem hér er um að ræða, veltur á því einu, hvenær dáðleysingjarnir verða í minni hluta og framkvæmdamenn- iruir geta tekið ráðin af þeim. — Ummæli hæstvirts forsætisráð- herra eru engin sönnun fyrir því að sá tími sé ekki kominn, og þeir sem trú hafa á þessu máli mega ekki láta þau eða önnur slík sannfæra sig um að allar fraœkvæmdir séu i raun og veru ókleiíar. £r ekki betra að fresta fram- kvæmdunum? Er ekki rétt&ra &ð iáta hluta- félag koma fyrirtækinu í fram- kvæmd og inníeysa svo fyrirtæk- ið að 55 árnm liðnum, eins og til boða stendur? Það er alveg nákvæmloga jsfn niiklu réttara einB og það væri réttara að rétta fjandansm litia fiugurinu fyrst — til þess að geta kipt honum að sér aftur. Halda menn að dáðleysingjaruir verði útdauðir hér á landi e'tir 55 ár? Halda menu að gróða- löngun einstakra manna verði þá öþekt hugtak? Halda menn uð það verði hlaupið að því, að fá þingið til þess að ráðast í að inn- leysa fyrirtækið, þegar * 11 i r stjórnarmeðlimir féíagnins og spor- göngumenn eru komnir á þing? Halda menn að það verði yfir- Ieitt hægra að sannfæra mennum nauðsynina á þvf að innleysa fyrirtækið, ef svo færi að járn- braut yrði Iögð og rafmagn feng- ist til hvers sem maður vildi hendinni til rétta, heldnr en nú að sannfæra menn um þörfina á að koma því í framkvæmd? Og myndi ekki félaginu innan handar að innræta þá trú i fólkinu, að rafmagnið sem það fengi væii í raun og veru mikla dýrara en það væri selt, að félagið stórtap- aði á því að selja það? Hvað langt er síðan menn hættu að trúa því, að Sameinaða félagið stórtapaði á siglingum sínum hing- að til lands og að siglingar þess- ar væru ^ustukaverk ? Nei, nú eða aldrei. Ef við hleypum „privat“-félögum að auðs- sppsprettum landsins, þá höfum við aldrei krafta til þsss að ná þeim r.f þeim aftar. Landið verð- ur þrí að taka þær í sínar hend- ur þegar i byrjun. Breska ríkið getur ef til vill tekið kolanámurnar af eigendun- um og í sínar hendur. Noregur lifir það ef til vill að geta keypt aftur ulla fossana sína, en ísland lifir það ekki, ef það ofarselur gróðafélögum sína fossa. íslenska ríkið getur aldrei unnið slíkt þrek- virki. — Við megum því í þessu efni ekki fara eftir því sem aðrir hafa gert, þegar við sjáum það líka með eigin augum, að þessir a ð r i r vildu ekkcrt fremur en að þeir hefðu gert það í byrjsn, sem nú er verið að reyuaaðtelja okkur trú um að við getum ekki og megum ekki: að taka auðs- uppsprettumar í laudsins þjónuetn áður en einstaklingarnir getaklö- fest þær. Fpú Alþingi. Fnndir í gær. Neðri deild. 1. mál. Prv. til laga um heim- ild fyrir landsstjórnina tilaðleyfa íslandsbanka að auka seðlaupp- hæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. lagá nr. 66,10. nóv. 1905; 2. umr, B@n. Sv. kvað þetta svo stórt mál, að ekki væri tilhlýðilegt að láta það ganga gegnum deildina nmræðnlaust. Vildi láta lands- stjórnina semja fyrst við bankann um upphæð lána og vexti áður en þéssi heimild væri veitt. Sagði hann bugsanlegt, að hægt væri að bæta úr peningaþörfum lands- sjóðs á annan hátt, t, d. með þvi. að gefa út smáukuldfibréf er gengi sem gjaldeyrir í landinu, eða þá ef til vill að veiía þá landsbank- annm einhverja heimild til auk- innar seðlaútgáfu. Ennfremur gæti komið til álita að taka ía- Iandsbanka eiguarnámi. Áatandið sem nú er réttlæti það. Forsætisráðherra sagðist hafa vonað aS málið gengi umræðu- IauBt gegnum þingið, það væri svo knýjandi nauðsýn. Samning- ar væru að visu ekki gerðir við bankann um neina ákveðna láns- upphæð. Bankinn gæti ekki lof- að neinni ákveðinni upphæð, en. léti landsijóði í té alt þaS fé, sem hann gæti látið, hefði meira að segja tekið fé að láni i útlöndum, til þess að lána landssjóði. Sem stæði væri varla nokkurt undan- færi að samþ. þetta frv. Magnús Guðmundsson ítrekaði það, sem hann hafði tekið fram við 1. umr., að á þetta írv. bæri sS líta sem dýrtíðarráðstöfun, er ekki yrði hjá komiat, eins og nú stæðu sakir, 'en að ástæða væri til að vona, að í framtíðinni þyrfti ekki að framlengja seðkútgáfurétt bankans. Að ioknum umræðum var frv. samþ. í e. hlj. og vísað til 3. umr. 2. mál. Frv. til laga um lýais- mat, 2. umr.; málinu vísað til 3. umræðu, umræðulaust. 3. mál. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1916 og 1917; 2. amr. Bjerni Jónssoa hafði framsögu fyrir hönd fjárveitinganefndar, en kvað Pétur Jónsson standa fyrir svörum að því er snerti breyt- ingu á fjárveitingum fil skólanna. Nefndin hafði lagt til að lækka styrk til kvennaskólanna í Rvik og á Blönduósi og til Flensborg- arskólans. Fjármálaráðherra félst á allar breytingar nefndarinnar nema þessar fjárveitingar til skólanna. Mæltist ráðherra til, að neíndin léti undan ! þessum atriðum, fyrst siir og milionip efti? gharles ggarvice. 248 Frh. dansinum, syo að eg má ekki fará langt burtu. Eg er búin að svíkj- ast um eitthvað tvo eða þrjá dansa. — Þá ekuluð þér hiklaust koma, fyrst að svo er, sagði hann. Það er alt erfiðaBt í byrjuninni «g eins þsð að bregða loforð sín, «u úr því gengur alt eins og i sögu. Hann léiddi hana til s»tis og hófst þegar máls á því, sem hon- um bjó i hnga með þéssari dæma- lausu eindregni, scm Stafford dáð- ist svo mjög að. Ætlaði hann sér ekki að láta ída komast und- *» neinar þær krókaleiðir, sem kvenmönnmn eru tiðar, heldar ganga beint fr&man að henni sto &ð hún hefði ekkert undaníæri. — Þi.ð er ait að því eins heitt bérna og i Ástralíu,. sagði hann með mostu hægS, en 'gaf henni hornauga um leið. — Eg býat við að þér hafið aldrei komið þangað, ungfrú Heron? Það hefi eg raan- ar ekki heldur, en hefi hérna bréf í vasaEum frá einum góðkunningja mínum, sem er að fast þar við fjárrækt, og hanu hefir svo oft lýst öllam landaháttam þar fyrir mér, að mér fiust eg þakkja landið sjálft út í hörgul. En það er alveg satt — eg held annars að þér þekkið hann. Hann er elsti og besti vinurinn, sem eg á og heitir Stefford Orme, eða svo er mér tamast að nefna hann i hvert skifti, sem sg minnist hans eða mór dettur hann í hug. Ann- ars á eg auðvitað við Higbeliffe lávarð. Þar með var gátan ráðia. Hann sá, að hún roðnaði skyndilega og fölnaði þvinær jafch&rðan og svo mikið varð henni um þetta ávarp Howards, að blævængurinn féJI úr hendi hennar. Um leið og Howard tób blævænginn upp og rétti henni hann aftur, notaði hann tækifærið til að horf* beint framan í hana og varð hann þá enn vissari í sisni sök. Þessi kvenmaður hafði áreiðanlega alla gæfu og farsæld Stsffoxds í hendi sér. ída sut þegjandi um stund vegna þess að hún vissi með sjálfri sér að húu mundi ekki hafa vald yfir rödd sinni, en loks- ins sagði hún með nokkrum á- kafa: — Já, eg þekki herru Orme — eða Highcliffe lávarð. Þ4 vona eg »ð yðar hafi geðj- ast vel að honum, héit haun áfram- hlífðarlaust, enda varð hann að notfe timann og tækifærið sgm best, því að vlðbúið var, að ein- hver dansarinn gengi á t&l þeirra þá og þegar og hefði hana á bart með sér. — Eg vona það vegna þess, að sjálfur hefi eg mikið dá- læti á honum og tek hann fram yfir fleata aðra menn. Hann er gæðadrengnr og gott dæmi þess, hvernig vænn maður og vandaður hegðar sér í andstreymi og mót- læti. Hffifið þér ánægju af kveð- skap ungfrú Heron? Barmur hennar féll og sté eins og öldnr hafsins og hún reyndi með öllu móti að stilla sig og nú vissi húa hver mRðsrinn var, sem húu átti tal við. Það hlaut að vera hinn kaldhæðni Howard, aldavinur Stsffords, sem hann hafði svo oftlega minst á við hana, en skkl hafði hún tekið eftir nafni hans þegar þau voru kynt hvort öðru. Húu virti hann vandlega fyrir sér og svaraði spurningu hans með því að hneygja sig. — Mér dettur aldrei vinur minu, Highchiffe lávarður, svo í hug, aagði hann, að eg minnist ekki um leið tveggja vísuerinda eftir skáldið Willinm Watson. Hann horfði framan í hana og mátti með sanni segja, að augu hans voru bæði gáfuleg og góð- mannleg þegar hann lét þau njóta sín til fulls. — En erlndin eru þessi: „Eg bið þess ei að eignast nóg af ást og vini’ og frægð, og andbyr litlum lífs á sjó eg ISka íek með hægð. Ea h&mingjuna um hitt eg bið, að hlofcnist mér ei fyr nein atlot blið frá hesnar hlið en Heijar stend við dyr! Verir hennar titrHÖu og húu hálflokaði uugunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.