Vísir - 13.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1917, Blaðsíða 1
 TJtgefandi: HILUTAFELAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍHI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. 6AMLA BÍÓ — Innikröaðir. Feninj?afalsar»r New York borgar haadtoknir. Afarspennandi og skemti- legnr leynilögreglusjónleikar i í 2 þáttum. Það gefar þessari áhrifa- mikia mynd sérstakt gildi, að hér eru sýndir hinir ágætu lögregluhundar. Það er þeim aðallega að þakka, að lög- reglumaðurian fær yfirbugað hið mikla bófafélag. Chaplm í Yanðræðmn. | Fram úr hófi skemtil. mynd. Mánudagina 13. ágúst 1917. 220. tbl. Hér með tllkynnist vinuin og vandamönnmn, að jarðarför minn- ar lijartkæru déttnr, Ásdisar Helgadóttur, fer i'ram þriðju- dag-inn 14. ágúst kl. 11% f. Ii. frá Bókhlöðustig <> B. Ragnheiðnr Brandsdðttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnuin, að döttir min, Ragnliildur Söley Erasmus- déttir, andaðist 10. ]». m. Jarðarförin verður ákvoðin siðar. Erasmus Gislason. Knattsp.íél. Rvílnir Æfing í kvöld kl. 9. ^tjórnin. Kanpið VisL Bifreið fer -til GrrindavílaLiir á morgun kl. 9 f. Ji. TVYÍ".TA BÍO Astareldur. Ástarsaga frá Arabíu í 3 þáttum og 50 striðum. Aðalhlmtverk leika: Aage Hertel, Ksi Lind, Ellen Rassow, Arne Weel. Tölusett «æti. Tveir meun geta fecgið far. Farmiðar fást á Nýja Landi. Sími 367. Sæm, Vilhjálmsson. nýkomið. Heagilampar Borðiampar Eldhúsiampar Steinolraofnar margar tegundir ÞvottaRatiar, Hor og Ristar frístaudandi Búsáhöld, ©maii. og úr blikki afarmikið úrvol. Símskeyti !rá fráttaritara ,Vlsis‘. Kaupm.höfo, 11. ágóst. Enskir verkamenn hafa samþykt það með miklum meiri liluta atkvæða að sækja Stockholmsfnndinn. Orustum er haldið áiram í Flandern og hafa Bretar náð Westhock á sitt vald. Rússar veita öflugt viðnám og hafa hrundið áhlaupum Þjóðverja af höndum sér á ýmsum stöðum. Það verður auðvitað ekkert sagt um það enn, hve endingar- góðir Rússar reynast í þessari vörn sinni, þó að fregnirnsr segi nú dag eftir dag að þeir veiti öflugt viðnám. En það er víst, að Þjóð- varjar hafa gert sitt til þess að vekja þá til samheldni. Þeir hafa nú tvívegis, að því er virðist einna helst af fordild eiginlega eggjað Rússa lögeggjan að taka á því sem þeir ættn til. 1 fyrra skiftið er þeir biitu orðsendingu Hicdenburgs til keiaarana um að hann ætlaði a8 gera, út af við Róssa á tveim mánuðum, og í annað sinn, er þeir tilkyntu að þeir ætluðu að ná kornuppskerunni i Suður-Rúsilandi úr höndum Rússa. Hafi Þjóðverjar ætlað með þessu að flýta fyrir upp- lausninni í her Rússa, hefðu þeir þó mátt vita,j að það var að tefla á tvær hættur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.