Vísir - 21.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: HiLUTAFELAG Ritatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIB Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Þriðjadagínn 21. ágúst 1917. 228. tbl. JF*'.. ÖAMLá Blð I Nýtt program I í kvöld! 1 Rto (yngri dei.'d) Æíing i kvöld kl. 8y2 Mætiö vei! Hér með tilkyndinst vinnm ng vandamönnnm að dóttir mín elsknleg, Sig- riðnr Þorláksdóttir andaðist að heimili mínu 19. þ. m. Jarðarförin verð- nr ákveðin siðar. Haínarfjörðnr 21. ágnst 1917 Margrét Guðnadóttir. Bifreið fer austur aö I=»jörsá.rtorti á rnoTgm kl. 1 e. b. Nokkrá menn geta fengið far. — Uppiýsingar í Litln búðinBÍ. Bifreiðin nr. 1 úr Hafnarflrði fer til Eyrarbakka á fimtudaginn kl. ÍO f. hád. Tveir menn geta fengið far. UppfÝsingar í síma nr. 9 í Hafnarfirði. Fljótasta afgreiðslan er í versl.lreiðablik Pantanir sendar um hæ>I. Hriugið upp slma 168. Kaspið VisL NÝJA BlÓ Lotteriseðillinn nr. 22162. LeynlögregluejÓBl. í 3 þátt. Aðalhlatverbin leiks: Obf Fönss, Chrietel Holch, G. Sommerfeldt, M. Bi'dowski. Mycdin er afar spennandi. — Tölmsett sæti. — The British Dominions General Insurance Company Ltd. tekur sérataklega eð sér vátryggingar á innbúum matina og yerslun- arvörum. — Iðgiöld. livergi lægri. Aðalumboðsmaður á íslandi Garöar Gislason. sími 681. ímskeyti !rá Sráttaritara ,Vists‘. Tvo dugl. sláttumenn vil eg fá nú strax. Hátt kanp í boði. , Svelim arón Einarss on, Bráðræði. Smjörseðlar. Samkvæmt ráðstöfun stjórnarráðsins verð- ur rjómabússmjör selt gegn seðlum, er mat- vælanefndin útlilutar. Utsala á smjörinn er i Sláturfélagi Suður- lands i Hafnarstræti. Matvælanefndii?. SKsupm.höÍB, 19. ígnst Ráðuneytisbreyting sögð i aðsigi í Ungverjalandi; er bnist við því að Esterhazy greifi segi af sér forsætisráð- herraembættilen Andrassy greifi taki við. Þjóðverjar hafa gert grimdarfnll áhlanp við Lens og Loos en ekkert nnnið á. Þjóðverjar segja að Miðveldin hafi tekið 42 þús. ianga á austurvigstöðvnnnm siðan júlísóknin var hafin. Bretar hafa tekið Langemark aftnr. Khöfn 20. ágúst 1917. ítalir hafa á ný haiið 7gákafa sókn á Isonzovígstöðv- nnnm. Bandamenn halda [áfram^sókninni á vesturvígstöðvun- um af miklnm krafti. Bretar hafa umkríngt Lens. Verkfall meðal|járnbrantarþjóna er yíirvofandi í Eng- láhdi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.