Vísir - 23.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1917, Blaðsíða 1
trtgefanði: HÍLUTAFELAG Ritatj. -JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 SkrifBtoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Fimtndaginn 23. ágúst 1917. 280. tbl. GULA Btð Aitnnda boðorðið Sjónleikur í 3 þáttum eftir Harry Ö. Hoygt. Aðalhlutverbin Ieika tveir af bestu kvikmyndalelkurum Vesturheims: Tom Morre og Marguerite Courtot. Myndlin er áhrifamikil, spenn- andi og afbragðsvel leikin. Skemtiför Hins ísL kvenfélags verður næstk. sunnud. 26. þ. m. Nánari upplýsingar hjá stjórn- arkonunnm. Stjórnin. Dömu- leður-handtöskur og peningabuddur nýkomnar í VersL BreiðabliL Simi 168 Nýjar kartöflur fást hjá Nie. Bjamason. 1 nýtt Piano til sölu verð 1000 krónur. loftup Buðmundsson. Feiaffsmenn eru hér með b®ðnir ®ð mB°a eftir fundi þeim í „H.f. Kalkfélagið í Reykjavík“ sem haldinn verður í Iðnaðarmannahúsinu uppi föstudaginn 24. þessu mánaðar kl. 9 siðdegis. Nýjar kartöflur fást lijá Jes Zimsen. .1. Me (yngri deild) Æfmg í kvöld kl. 8V2 Mætlö vel! V1SIR er elsta og besfa dagblað landsins. NÝJA BÍÓ Lotteriseðillinn nr. 22162. Leynlögreglusjónl. í 3 þátt. Aðalhlutverbin leiks: Olaf Fönss, Christel Holcb, G. Sommerfeldt, M. Biilowiki. Myndin er afar spennandi. — Tölnsett sæti. — The British Dominions GeneraS Insurance Company Ltd. tekur sérataklega að sér vátryggingár á innbúum manna og verslun- arvörum. — Iðgjöld hvergi lægri. Aðalumboðsmaður á Islandi Graröar G-islason. sími 68i. Kex og kaffibrauð margar tegundir nýkomnar til Jes Zimsen. Ráðherraskiftin. Björn Kristjánsson segir af sér en Sig. Eggerz teknr við. Pað var altalað í gær, að Björn Kristjánsson ráðherra væti búinn að afhenda forsætisráðherra luusn- urbeiðni sína. Sömuieiðis var þ&ð altalað, að sá þingflokknr, sem B. Kr. heyrði til („þversum") hefði þá im morguninn tilnefnt Sigurð Bggeiz bæjarfógeta og fyrv. ráðh. sem eftirmann Björns í ráðherra- sessinn. Bn ekkert v&r birt um það á þingfundum. Bnginn veit neitt með vissu um það, hvað veldnr þeasum skiftum. Ekkert heyrst um það að B. Kr. væri fremur í ónáð þingsin* en hinir ráðherrarnir, enda engin ástæða sájanleg til þess eins og ástatt er, því alment mun litið svo á, að ráðherrarnir beri nokkurn veginn jafna ábyrgð á allri stjórn- inni. Geta menn sér þess helst til, að ráðherrarnir hafi verið orðnir ósammála um einhver mikilsverð atriði í stjórninm, sem ekki séu almenningi kunn enn. Kosniugin í N.-Isafjarðarsýslu. Um miðjan dag í gær kom fregn- in um úrslit kosninganna í Norð- ur-íssfjarðarsýslu og höfðu þau orðið að síra Signrður Stef- ánsson í Vigmr hlaut kosn- ingu með 546 atkvæðum, en Pétur Oddsson kaupmaður í Bol- ungarvik fékk 234 atkvæði. Búist er við þvi að síra Sigurður muni koma til þings tafarl&ust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.