Vísir - 24.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1917, Blaðsíða 1
Utgefandi: H'LUTAFELAG Eitatj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 VÍSIR Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. Föstudagiim 24. ágáat 1917 2B1. tbl. G&HLA Blð ““ Aitunda boðorðið Sjónleikur í 3 þáttam eítir Harry Ö. Hoygt. Aðalhlufcverkin leika tveir af bestu kvikmyndaleiknrnm VestHrheims: Tom Morre og Marguerite Courtot. Myndin er áhrifamikil, spenn- andi og afbragðevel Ieikin. Skúíasilki, Flokksilki, Hvítt brodergarn, Súlfanjava, Ullargarn o. m. II. nýkoffiið í Silkibúðina Bankastræti 14. YÍSIR er eista og besta dagblað landsins. Harmonium, Piano og alfs konsr Nótur ern nú fyrirliggjandi i Hljððfærahúsi Reykjavikur Símnefni: Hijóðfærahúa. Talsíini 656. Brúkuð hJjóðíæri keypt og tekin i skiftum- Víslr er útWddaiita Fánamálið. Þá er nú fram komið nefad&r* álit fánanefnd*rinnar í efri deiid nm þingBályktunartillöguna sem eamþykt var í Nd. Nefndarálitið er á þessa leið: „Nefnd sú, sem háttv. Ed. setti til þess að ihuga fánamálið, hefir sthugað, hverjar leiðir heppilegast væri að fara til þess, að fá se>m allra fyrst framgengt þeirri þjóð- arnauðsya, að vér fánm vorn eigin fnllkominn farfáns, er ísleask skip geti haffc við hún, hvar sem þant sigla, með fullri viðurkenningu »Hra ríkja. Nefndin er samþykk þvi áliti neíndarinnar í Nd., að þiugviljinn sé jafngiidnr, hvort sem hann kemur fram í þingsálybtunartil- iiga- eða frarnvarps-formi. Henni er það og knnnugt, #ð stjórnin niun leggja alla alúð vlð þetta mál og gera sitt ítrasta til, að það nái sem allra fyrst fram að ganga, hvor leiðin sem farin verðmr. Þar sem þingsályktunartillagan á þingskjali 350 hefir þegar verið samþyfet með ölium atkvæðnm hv. NdL, nema ráðherranna, sem af eðlilegum ástæðum greidda ekki atkvæði nm hana, hefir það orðið emrómvi niðarataða Ed.nefnd»r- innar að leggja það til, að eigi verði bieytt nm Ieið I málinu og að þingsályktunaítillagan verði samþykt óbreytt. Yæntir hún þess, áð háttv. Ed. sýni sömu ein- ingu í þessu máli og háttv. Nd. hefir þegar sýnt“. Undir þetta nefBdarálifc hafa allir nefndarmennirnir wkrifsð, þeir Eggext Pálsson, Jóh. Jóhannesson, Gaðm. Ólafsson, Guðjón Gaðlaugs son og Karl Einars«oa. Úr því að Karl Einarason, aðal- flutningsmaður fánafrromvarpsins, skrifar undir þetta álit, mun það vera ætlnn bans að taka aftnr framvarp sitt. Væntanlega hefir hann þóst sjó fram á það, að ef hann héldi fast við frumvarpsleið- ina, mundi það að eins verða til þess að vekja sundrnng nm mál- ið í þinginu. 1. F. D. M. Æfing kl. $ Mætið allir ! Barnlaus fjölsfeylda óskar eftir 2 herbergjum og ddhúsi frá 1. okt. n. k. V. v. á. NÝJA BlÖ Lotteriseðillinn nr. 22162. Leynlögreglusjónl. í 3 þátt. Aðalhktverkin Ieika: Olaf Fönss, Christel Holch, G. Sommerfeldt, M. Biilowtki. Myndin er afar spennandi. — Tölusett sæti. — Nýjar kartöflur fást hjá Nic. Bjarnason. Útsölu hefir TJ- 3\Æ. F. iÝfíU.reldlng snnnudaginn 26. ágúst, í Grafarbolti. Byrjar kl. 2. e. h. Þar veTÖa til söla heimageiðir munir, flestir vandaðir og emekk- legir. Svo sem: Bsldiraðir borðar, sfeotthúfur úr íalensku bandi, lltaö&r; útprjónaðir vetlingsr, sokkar, skór, leppar o. fl. Kaffi og gosdjykki hefir félsgíð ti! veitinga meðan á sölunni stendnr. Símskeyti M trettarltara .Visis'. Kaupm.höf«, 22. ágúst Ákafar orustur halda áfram á öllum vesturvígstöðv- unum. — ítalir hafa farið yfir Isonzo og náð fyrstu varnarlínu áusturríkismauna á sitt vald og 10500 föngum. Á fundi enskra verkamanna var samþykt með litlum meiri hluta að^taka þátt i Stockholmsfuudinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.