Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1917, Blaðsíða 1
trtgefandi: H.LUTAPELAG Kitítj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. 6rg Sannudaginn 36. ágúst 1917 333. tbl. 6ASLá Btð Barusyndarionar Siónleiknr í 3 þáttum. Leikinn if ágætum dönskum leikurum. Falleg mynd im ást ungrar stúlku, um vonbrigði hennar og baráttu hennar fyrir líf- inu, og um sigur sannleik- ans. Foss og skógar i SvíÞjóð. Ljómandi falleg landslagsmynd. I Optimus (prímusar) nýkomnir í verslun larteins Einarssonar Laugaveg 44. Anglýsið i VIsL Sjálfsagt að kaupa í söðlasmíðabúðinni Laugaveg 18 B Aktýgi, Kliftöskur, Reiðtýgi, þar á meðal spaðahnakkar með ensku lagi er þykja ágætir. Töskur, Töskupúðar, ýmskonar ólar og svo iu ágætu hestahöft. — Beislisstesgur og íetöð. Stærri og smærri tjöld eptir pöntun. Frá Ameríku: Smátöskur og veski. A 11 selt með sanngjörnu verði. E. Kristjánsson. Nokkur olíuföt af ágætri fóðursíld ern til sölu hér á staðnum. Upplýsingar gefur Ný reiðhjól og reiðbjólahlutir, dekk slöngur o. fl. nýkomið til Þóiðar Jónssouar úrsmiðs. Barnlaus fjölskylda óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi frá 1. okt. n. k. A. v. á. NÝJA BÍÓ Snarræði Mary. Afarspennandi amerískur sjónieikur í 2 þáttum.. Skrifstofustúlka Riiiiiiy & Co. Frámunal. hiægilegur gaman- leikur, eins og nærri má geta þegar Bunny er öðrum þræði. Cliaplm verður aldrei ráðþrota. Fjarska hlægileg mynd. Lopez y Lopez Phoenix og margar fleiri góðar vinðla- tegnnðir fást í Landstjömuimi. Slmskeyti frá irettarifara .Visis'. Laugaveg 13. fyrir skrifstofsr get eg leigt frá 1. okt. n. k. á norðurlofti húss míns við Hafnarstræti 20, (nú skrifstofur D. Thomsens konsúls). C3r- 3ESiríss- Vírir w úibmddaita bkiiðl Kaupm.höte, 24. ágúst. Þýski kanslarinn, ðr. Michaelis, er kominn í ósætt við meiri hlnta flokka þingsins. Liknr ern talðar til þess, að vörnr, sem hlntlausar þjóðir hafa keypt i Banðaríkjnnum verði teknar eignarnámi og sendar til Belgín. ítalir sækja enn fram á Isonzovígstöðvnnnm og hafa til þessa dags tekið 16000 fanga síðan þessi sókn þeirra hófst. — Bretar sækja fram hjá Lens.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.